99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Það er greinilegt á þeim fréttum sem hafa verið að berast úr vatnasvæðunum fyrir austan að veiðitímabilið fer vel af stað. Veiði 3. apríl 2018 11:21
Góð byrjun á sjóbirtingsveiðinni Veiðitímablið hófst 1.apríl og að venju er mesti hamagangurinn í sjóbirtingsveiðinni og samkvæmt fyrstu fréttum fer veiðin vel af stað. Veiði 3. apríl 2018 08:21
Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007. Veiði 27. mars 2018 12:36
Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiðimenn landsins telja nú niður síðustu dagana áður en veiðitímabilið hefst að nýju en sem fyrr byrjar ballið 1. apríl. Veiði 26. mars 2018 09:32
Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar. Veiði 22. mars 2018 17:25
Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Í dag hefst Íslenska Fluguveiðisýningin í Háskólabíói og þar verða ýmsir aðilar í veiðinni að kynna þjónustuna sína. Veiði 21. mars 2018 11:57
Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir. Veiði 19. mars 2018 10:14
Lausir dagar í Stóru Laxá bleytt færi í Stóru Laxá segja hana þá fallegustu sem hægt er að veiða. Veiði 12. mars 2018 14:05
Hítará fer í útboð Hítará er ein af vinsælustu veiðiám landsins og hefur verið innan SVFR um árabil en nýlega var auglýsing birt þess efnis að hún sé að fara í útboð. Veiði 12. mars 2018 09:43
Hrútafjarðará löngu uppseld Margar af laxveiðiánum eru langt komnar með að vera fullbókaðar fyrir sumarið og nokkrar þegar eða fyrir löngu uppseldar. Veiði 6. mars 2018 13:47
Iron Fly hnýtingarkeppni Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Veiði 2. mars 2018 10:24
Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum. Veiði 26. febrúar 2018 09:42
Yfir 20 veiðisvæði komin í sölu Það er aðeins rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist og það skal engin velkjast í vafa um það að veiðimenn og veiðikonur landsins eru farin að hlakka til komandi tímabils. Veiði 21. febrúar 2018 12:05
Vefsalan opnuð hjá SVFR Veiðimenn eru þessa dagana í óðaönn að bóka veiðidaga fyrir komandi sumar og keppast veiðileyfasalar nú um að kynna þau svæði sem ennþá er hægt að komast að á. Veiði 20. febrúar 2018 10:27
Nokkrar kenningar um af hverju laxinn tekur fluguna Stangveiði er yndislegt sport og á sér svo ótrúlega margar hliðar sem halda veiðimönnum svo sannarlega við efnið. Veiði 15. febrúar 2018 10:22
Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Veiði 12. febrúar 2018 11:28
Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Framboðsfrestur til kosninga til stjórnar SVFR rann út á laugardaginn 10. febrúar og nú þegar hafa tvö framboð verið tilkynnt. Veiði 12. febrúar 2018 09:07
Árni Friðleifsson gefur ekki kost á sér áfram Kosið verður um nýjan Formann SVFR á næsta aðalfundi en núverandi Formaður félagsins síðustu fjögur ár gaf út tilkynningu í gær þar sem hann tilkynnir að hann gefi ekki kost á sér áfram. Veiði 9. febrúar 2018 10:32
Haltu línunum vel við Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli. Veiði 7. febrúar 2018 11:44
Flugurnar sem allir vilja eiga Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan. Veiði 31. janúar 2018 10:19
Heimilt að veiða fleiri hreindýr á þessu ári Heimilt verður að veiða allt að 1.450 dýr. Innlent 24. janúar 2018 12:11
Mikið sótt í urriðaveiðina á Þingvöllum Veiðisumarið 2018 hefst eftir rétt rúma tvo mánuði og sem fyrr byrjar tímabilið yfirleitt á því að veiðimenn kasta flugu fyrir sjóbirting og urriða. Veiði 23. janúar 2018 11:08
Dregið um veiðileyfi í Elliðaánum í kvöld Eitt að vinsælustu veiðisvæðum landsins og líklega sú á sem hvað flestir þekkja er Elliðaáin sem rennur í gegnum Reykjavík. Veiði 18. janúar 2018 11:03
Silungur í öllum regnbogans litum Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra. Veiði 15. janúar 2018 11:58
„Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. Veiði 12. janúar 2018 10:47
Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Þrátt fyrir að árið sé bara rétt hafið eru veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir veiðisumarið 2018. Veiði 9. janúar 2018 12:08
Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. Veiði 28. desember 2017 09:22
Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. Veiði 28. desember 2017 08:57
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. Veiði 21. desember 2017 11:00
Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. Veiði 11. desember 2017 14:18