Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27.8.2017 09:23
Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25.8.2017 09:00
Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. 25.8.2017 08:30
City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25.8.2017 07:32
Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25.8.2017 06:00
Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24.8.2017 09:30
Fleiri félög hafa áhuga á Birni Rostov lagði fram nýtt tilboð í Björn Bergmann Sigurðarson í gær. 24.8.2017 08:33
Koeman: Ákveð eftir morgunæfingu hvort Gylfi byrji Gylfi Þór Sigurðsson mun koma við sögu í leik Everton gegn Hajduk Split í Króatíu í dag. 24.8.2017 08:30