Sturla Snær annar á Ítalíu Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu. 5.1.2020 23:30
„Unun að fylgjast með Rooney“ Wayne Rooney er mættur aftur í enska boltann og byrjar vel. 5.1.2020 23:00
Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Minnesota Vikings gerði sér lítið fyrir og lagði New Orleans Saints að velli og eru þar með komnir áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5.1.2020 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5.1.2020 22:15
Belotti sökkti Rómverjum Torino hafði betur gegn Roma í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 5.1.2020 21:50
Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5.1.2020 18:45
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5.1.2020 18:00
Ögmundur spilaði í tapi Ögmundur Kristinsson og félagar í Larissa hefja nýtt ár á tapi í grísku úrvalsdeildinni. 5.1.2020 17:13
Útilokar ekki að Jimenez fari í janúar Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf ekki skýr svör vegna orðróma um möguleg félagaskipti Raul Jimenez til Manchester United. 5.1.2020 09:00
Aftur nær Bayern í markvörð frá Schalke Bayern Munchen sækir sér markvörð á frjálsri sölu frá Schalke, tæpum áratug eftir að hafa sótt Manuel Neuer frá sama félagi. 5.1.2020 08:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent