Er sjálf farfugl sem fer milli heimshluta Bókaforlagið Angústúra hefur nýlega gefið út dálítið sérstaka fuglabók. Höfundarnir eru Hjörleifur Hjartarson, skáld og skemmtikraftur, og Rán Flygenring teiknari. 11.11.2017 11:15
40 ára útgáfuafmæli Út um græna grundu Lögin af vísnaplötunum Einu sinni var og Út um græna grundu munu hljóma í Salnum í kvöld 11.11.2017 09:45
Sterk tengsl – stór og litrík sýning Ástríðufullir vatnslitamálarar efna til stórsýningar sem opnuð verður með viðhöfn í Norræna húsinu í dag. Allir eru velkomnir. 11.11.2017 09:15
Vill að fólk hugsi um boðskap verkanna þegar það fer heim Litríkar myndir Úlfs Karlssonar myndlistarmanns eru að raðast á veggi Listasafns Reykjanesbæjar við Duusgötu. Sýningin Úlfur við girðinguna verður opnuð þar nú á laugardaginn. 9.11.2017 10:15
Ég á fullt af alnöfnum Ingibjörg Hafstað kennari sem þekkt er fyrir áhuga sinn og atorku í sambandi við íslenskukennslu nýbúa er sjötug í dag. Hún stofnaði og rekur fyrirtækið Fjölmenningu. 7.11.2017 10:15
Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla 28.10.2017 10:15
Dálítið töff á köflum Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun. 28.10.2017 10:00
Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag. 27.10.2017 10:15
Natan er fórnarlamb og gerandi en ekki til frásagnar Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld klukkan 20 leikritið Natan í samvinnu við Aldrei óstelandi. 26.10.2017 09:45