Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brady skoraði á Lamar í kapphlaup

Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði.

Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum

Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista.

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Bandaríska liðið bjargaði sér fyrir horn

Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni.

Sjá meira