Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30
Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. 18.12.2019 12:30
Brady skoraði á Lamar í kapphlaup Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði. 13.12.2019 23:30
Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista. 13.12.2019 23:00
Yfirlýsing frá Tindastóli: Trúum ekki að okkar leikmaður svindli Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu en KKÍ skoðar nú leik liðsins gegn ÍR í gær þar sem grunur er um veðmálasvindl. 13.12.2019 16:13
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. 13.12.2019 14:00
Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. 13.12.2019 12:00
Bandaríska liðið bjargaði sér fyrir horn Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni. 13.12.2019 09:30
Patriots samdi við Youtube-stjörnu sem spilaði fótbolta NFL-meistarar New England Patriots sömdu í dag við mjög áhugaverðan sparkara sem hefur aldrei spilað í NFL-deildinni en hefur vakið athygli á Youtube. 12.12.2019 23:30
Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12.12.2019 23:00