Afrekshópur Arnars æfir saman fyrir jólin Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag um val á sérstökum afrekshópi. 12.12.2019 19:00
Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12.12.2019 12:30
Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12.12.2019 10:30
Stuðningsmenn Patriots með stæla við kærustu Mahomes Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. 11.12.2019 23:30
Sagður fá 40 milljarða króna fyrir að spila hafnabolta Kastarinn eftirsótti Gerritt Cole var í dag sagður vera á leið til NY Yankees í MLB-hafnaboltadeildinni og þar mun hann fá metsamning. 11.12.2019 23:00
Fer í keilu á laugardegi en gat ekki spilað á sunnudegi Fór veikur í keilu en náði samt ótrúlega góðu skori. Gat samt ekki spilað fyrir Jets daginn eftir. 11.12.2019 22:30
Þjálfari Saints lét slátrarann sinn heyra það Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá Sean Payton, þjálfara New Orleans Saints, en lið hans tapaði, 48-46, í ótrúlegum leik gegn San Francisco 49ers um síðustu helgi. 11.12.2019 13:30
Reed: Ég er enginn svindlari Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag. 11.12.2019 11:30
Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. 11.12.2019 11:00
De Jong gat ekki leynt vonbrigðum sínum er hann sá stöðu Ajax | Myndband Eftir því var tekið á San Siro í gær að hollenska ungstirnið Frenkie de Jong fylgdist grannt með stöðu mála hjá sínu gamla félagi, Ajax, eftir leik. 11.12.2019 10:30