Myndasyrpa: Fyrsta skóflustungan tekin og Ásmundur á traktornum Borgarstjóri, formaður KSÍ og ráðherra íþróttamála tóku fyrstu skóflustunguna að nýja grasinu á Laugardalsvelli í dag. 17.10.2024 15:58
Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 17.10.2024 15:30
Pogba segir að danssagan sé lygi Paul Pogba segir ekkert til í sögu Waynes Rooney um að þeir Jesse Lingard hafi dansað inni í búningsklefa Manchester United eftir tap. 17.10.2024 14:31
Fyrsta skóflustungan tekin á Laugardalsvelli í dag Í dag verður fyrsta skóflustungan að nýja grasinu á Laugardalsvelli tekin. Leggja á nýtt blandað gras á völlinn. 17.10.2024 13:09
Beckham sárnar hvernig fólk lítur á ferilinn hans David Beckham viðurkennir að honum sárni að fólk líti frekar á hann sem stjörnu en fótboltamann. 17.10.2024 12:31
Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. 17.10.2024 11:35
Gaz-leikur Pavels: „Þeir geta hætt að vera litli Höttur frá Egilsstöðum“ Pressan við að velja réttan Gaz-leik er farinn að ná til Pavels Ermolinskij. Fyrstu tveir Gaz-leikir tímabilsins voru framlengdir og núna þurfa Grindavík og Höttur að standa undir væntingum í kvöld. 17.10.2024 10:31
Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. 16.10.2024 16:01
Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. 16.10.2024 15:32
Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. 16.10.2024 15:32