Fær bætur þrátt fyrir prófleysi Ökumaður, sem misst hafði ökuréttindi og síðan ekið aftan á aðra bifreið á Reykjanesbraut í janúar 2015, á rétt á bótum þrátt fyrir prófleysið. 20.3.2018 06:00
Þriðji dómur yfir sama manni Karlmaður fæddur árið 1996 var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi mánaðar dæmdur í 40 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. 20.3.2018 06:00
Vogur fullur og neyslan eykst Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga. 19.3.2018 08:00
Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19.3.2018 06:00
Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. 19.3.2018 06:00
Kínverskur ekkill fær ekki bætur eftir lát konu sinnar í Silfru Ekkert var athugavert við köfunarferð ferðaþjónustufyrirtækis í Silfru í janúar 2016. Kínversk kona lést eftir slys í ferðinni. Kröfu manns hennar um bætur var hafnað af úrskurðarnefnd í vátryggingamálum. 16.3.2018 08:00
Fær ekki bætur eftir árás fyrrverandi Kona sem slegin var af fyrrverandi unnusta sínum, með þeim afleiðingum að hljóðhimna rofnaði og tönn losnaði, á ekki rétt á bótum úr fjölskyldutryggingu sinni. 16.3.2018 07:00
Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. 16.3.2018 06:00
Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. 15.3.2018 06:00