Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin: Stærsta boxmót ársins á Ís­landi

Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni.

NFL varar leik­menn deildarinnar við glæpa­hópum

NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum.

Guardiola samdi til ársins 2027

Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld.

Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri

Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum.

Sjá meira