Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. 21.11.2024 19:38
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21.11.2024 19:33
Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 21.11.2024 19:19
Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. 21.11.2024 19:01
Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. 21.11.2024 18:35
SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. 21.11.2024 18:15
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. 21.11.2024 17:47
Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. 21.11.2024 07:01
Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Russell Westbrook átti góðan leik með Denver Nuggets þegar liðið vann Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt en hann fékk líka afar sérstaka tæknivillu í leiknum. 21.11.2024 06:30
Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. 21.11.2024 06:02