Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap Hákons tefur fögnuð PSG

Monaco vann 1-0 sigur á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG bíður þess að tryggja sér meistaratitilinn.

Palace á mikilli siglingu

Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð.

Ó­vænt U-beygja í Kata­lóníu

Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð.

Martin frá­bær í öruggum sigri

Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn

Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður.

Sjá meira