Mbappé hakkaður: Hraunaði yfir Messi, Ísrael og fleiri Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 09:15 Hakkari fór mikinn á X-síðu Mbappé. Samsett/Getty X-aðgangur frönsku fótboltastjörnunnar Kylian Mbappé fór á mikið flug snemma í morgun og rak margur upp stór augu þegar tístum fór að rigna inn um allt og ekkert. Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot
Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira