„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13.1.2024 11:49
Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. 1.1.2024 09:01
Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. 1.1.2024 08:01
Dagskráin í dag: Átta manna úrslit í pílunni Í dag kemur í ljós hvaða menn komast í undanúrslit á HM í pílukasti þar sem spennan eykst með hverjum deginum. 1.1.2024 06:00
„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. 31.12.2023 21:01
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. 31.12.2023 19:01
Fyrstir til að vinna Bournemouth síðan í nóvember Tottenham lagði Bournemouth 3-1 á Tottenham-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bournemouth tapar þar með sínum fyrsta leik í deildinni síðan snemma í nóvember. 31.12.2023 16:05
Strembið hjá Skyttunum sem töpuðu aftur Fulham vann 2-1 heimasigur á Arsenal á Craven Cottage í Lundúnum á síðasta degi ársins. Arsenal mistókst að fara á topp deildarinnar og erfitt gengi liðsins heldur áframþ 31.12.2023 16:00
Árið gert upp í Sportsíldinni Íþróttaárið 2023 var viðburðarríkt og gekk á mörgu. Það verður allt saman gert upp í hinni árlegu Sportsíld klukkan 16:00 í dag. 31.12.2023 14:15
Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. 31.12.2023 11:00