Fréttir Mælir með áfrýjun tóbaksdóms Lögmaður tóbaksframleiðandans JT International og Sölva Óskarssonar í tóbaksversluninni Björk mælir með áfrýjun á nýföllnum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um útstillingu tóbaksvara og umfjöllun um tóbak. Innlent 13.10.2005 19:08 Grásleppuveiðarnar ólöglegar Hæstiréttur staðfesti í vikunni fyrri dóm Héraðsdóms Vestfjarða frá því í september sl. yfir manni á Ströndum fyrir ólöglegar grásleppuveiðar. Sá vildi meina að hann hefði heimild til veiða í netlögum jarðarinnar og leyfi landeigenda fyrir veiðunum. Innlent 13.10.2005 19:08 Mótmælir sköttum á orkufyrirtæki Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að fara að leggja tekju- og eignaskatt á orkufyrirtæki, eins og nú liggja fyrir í stjórnarfrumvarpi, myndu leiða til hækkunar á raforkuverði, heitu vatni og vatnsgjaldi til almennings, að mati borgarráðs. Ráðið mótmælti þessum fyrirætlunum ríkisins einróma á fundi sínum í gær og benti meðal annars á að skipulagsbreytingar stjórnvalda á raforkumarkaði hafi nú þegar leitt til hækkunar á raforkuverði. Innlent 13.10.2005 19:08 Orkuskattur leiði til hækkana Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að leggja tekju- og eignaskatt á orkufyrirtæki, eins og nú liggja fyrir í stjórnarfrumvarpi, myndu leiða til hækkunar á raforkuverði, heitu vatni og vatnsgjaldi til almennings, að mati borgarráðs. Innlent 13.10.2005 19:08 Mikill munur á þjónustugjöldum Verðmunur á þjónustu fasteignasala við sölu á íbúðum getur hlaupið á hundruðum þúsunda og hvetja Neytendasamtökin fólk til að kynna sér verðskrár fasteignasalanna fyrir fram og gera bindandi samninga við þá. Innlent 13.10.2005 19:08 Meiddist í vélhjólaslysi Kona hlaut slæma byltu þegar hún missti stjórn á mótorhjóli sínu og ók út af þjóðveginum á móts við Tannastaði undir austurhlíðum Ingólfsfjalls síðdegis í gær. Hún var flutt á Landsspítalann til aðhlynningar og rannsóknar. Ekki er vitað um tildrög slyssins og ekki er talið að konan hafi verið á óeðlilega miklum hraða. Innlent 13.10.2005 19:08 Konurnar í ríkisstjórninni Þótt ekki hafi tekist að öllu leyti vel til við skipan nýrrar ríkisstjórnar í Írak þá er sú staðreynd að sjöttungur embættanna er skipaður konum fagnaðarefni. Erlent 13.10.2005 19:08 Vilja veiða við strendur jarða Samtök eigenda jarða, sem eiga land að sjó, ætla að höfða mál gegn ríkinu þar sem þeir ætla að krefjast réttar til að fá að veiða við strendur sínar eins og þeir hafa haft rétt til öldum saman. Tilefnið er dómur Hæstaréttar í vikunni þar sem hann dæmdi mann í 400 þúsund króna sekt og til að skila andvirði aflans fyrir að hafa veitt án leyfis til veiða í atvinnuskyni og þar með utan kvótakerfisins, en maðurinn hafði leyfi bónda til veiðanna. Innlent 13.10.2005 19:08 Fjölmenni mótmælti ofbeldi Um eitt þúsund manns komu saman á Akureyri í dag til að mótmæla auknu ofbeldi. Ofbeldi var sýnt rauða spjaldið og segir einn skipuleggjenda að atburðir eins og orðið hafa í bænum að undanförnu, verði ekki liðnir. Bæjarstjórinn fagnar þessu átaki og segir fólk komið með upp í kok af ofbeldi. Innlent 13.10.2005 19:08 Ber ekki ábyrgð á skráningum Kosningastjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem býður sig fram til embættis formanns Samfylkingarinnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta undanfarna daga af skráningum í Samfylkinguna í tengslum við formannsslaginn. Þar segir:<strong> „</strong>Vegna frétta í fjölmiðlum undanfarna daga af umdeildum skráningum í Samfylkinguna vill kosningarstjórn Ingibjargar Sólrúnar taka fram að þessar skráningar komu ekki í gegnum okkar kosningamiðstöð. Innlent 13.10.2005 19:08 Lögregla leitar innbrotsþjófa Lögreglan í Reykjavík leitar nú tveggja innbrotsþjófa sem staðnir voru að verki við innbrot í einbýlishús í Seljahverfi um klukkan hálfþrjú í dag. Húsráðandi kom að mönnunum sem tóku til fótanna með það þýfi sem þeir höfðu þegar tekið, skartgripi þar á meðal. Lögreglan hefur nú þegar fundið þýfið sem þjófarnir höfðu falið við ruslatunnu í sömu götu og þeir frömdu innbrotið. Innlent 13.10.2005 19:08 Unnið að slitum Húsfélags alþýðu Félagsfundur Húsfélags alþýðu samþykkti að fela tveimur lögfræðingum að móta tillögur sem laga starfsemi félagsins að áliti kærunefndar um fjöleignahús og lögum um þau. Innlent 13.10.2005 19:08 Ný samkeppnislög fyrir þinghlé Ný samkeppnislög verða keyrð í gegn og lögfest fyrir sumarfrí Alþingis. Þetta varð ljóst í dag þegar stjórnarmeirihlutinn afgreiddi frumvarpið úr þingnefnd. Innlent 13.10.2005 19:08 Vill sérstök heimilisofbeldislög Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður telur nýfallinn dóm Hæstaréttar yfir manni sem fundinn var sekur um að misþyrma eiginkonu sinni sýna að hér vanti sérstaka löggjöf um heimilisofbeldi. Árásin var felld undir minniháttar líkamsárás og dæmt eftir því. Innlent 13.10.2005 19:08 Axlarbrot á Hellu Talið er að maður um tvítugt hafi axlarbrotnað þegar hann féll við á stóru og þungu bifhjóli innanbæjar á Hellu um klukkan níu í gærmorgun. Lögreglan á Hvolsvelli sagði að maðurinn hefði verið fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Innlent 13.10.2005 19:08 Mannskæðar árásir í Bagdad Að minnsta kosti átján Írakar hafa fallið í valinn í fjórum bílsprengjuárásum í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Nærri 70 manns slösuðust í árásunum sem allar beindust að íröskum her- og lögreglumönnum. Mörgum hinna slösuðu er vart hugað líf og búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 19:08 Enn getur brugðið til beggja vona Skipan ríkisstjórnar í Írak er mikilvægt skref í átt til friðar í þessu stríðshrjáða landi. Bágborin staða súnnía innan hennar getur hins vegar orðið til þess að ástandið í landinu versni enn frekar. Erlent 13.10.2005 19:08 Mjótt á mununum í Frakklandi Naumur meirihluti Frakka er andvígur stjórnarskrá Evrópusambandsins samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag, mánuði áður en þjóðin greiðir atkvæði um hana. Í könnun sem gerð var fyrir dagblaðið <em>Journal de Dimanche</em> kemur fram að 52 prósent eru andvíg stjórnarskránni en 48 prósent fylgjandi henni, en aðeins tíu prósent aðspurðra höfðu enn ekki ákveðið sig. Erlent 13.10.2005 19:08 Fékk dauðadóm fyrir árás á félaga Bandarískur hermaður var í gær dæmdur til dauða fyrir að hafa drepið tvo félaga sína í bandaríska hernum á fyrstu dögum innrásarinnar í Írak. Hermaðurinn, sem er múslími, henti handsprengju í átt að félögum sínum og hóf síðan skothríð með þeim afleiðingum að tveir féllu og fjórtán særðust. Saksóknarar segja trúarofstæki ástæðuna fyrir árásinni. Erlent 13.10.2005 19:08 Fleiri látnir í tilræðum í Bagdad Tala látinna í bílsprengjutilræðunum í Bagdad í morgun heldur áfram að hækka. Nú eru að minnsta kosti 27 látnir og rúmlega 100 sárir eftir hrinu sprenginga sem beindust gegn írökskum her- og lögreglumönnum í og við höfuðborgina. Enginn hefur lýst tilræðunum á hendur sér en í ávarpi sem birt var á Netinu í dag hvatti al-Qaida leiðtoginn Abu Musab al-Zarqawi múslíma til að herða árásirnar á bandarískar hersveitir. Erlent 13.10.2005 19:08 Vill breytingar á fyrningarfresti Jónína Bjartmarz alþingismaður vill afnema eða lengja verulega fyrningarfrest í alvarlegri kynferðisbrotum gegn börnum. Hún telur að huga þurfi að breytingum á fyrningarfrumvarpinu sem allsherjarnefnd hefur nú til meðferðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:08 Árleg vorhreinsun í borginni hafin Árleg vorhreinsun í Reykjavík hófst í dag og stendur hún til 7. maí. Starfsmenn Reykjavíkurborgar verða á ferðinni þessa daga og munu fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar um vorhreinsunina er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar á slóðinni <em>rvk.is/fs</em>. Innlent 13.10.2005 19:08 Mótmæltu sjálfstæðu Ísraelsríki Þúsundir strangtrúaðra gyðinga söfnuðust í gær saman fyrir utan ræðismannsskrifstofu Ísraels í New York til þess að mótmæla stefnu Ísraelsstjórnar. Það kann að hljóma undarlega að gyðingar mótmæli stefnu Ísraels en hópur bókstafstrúargyðinga neitar að samþykkja sjálfstætt ríki Ísraels þar sem í Gamla testamentinu segi að gyðingar skuli vera í útlegð uns sjálfur guð komi og frelsi þá. Erlent 13.10.2005 19:08 Fækkað um helming hjá varnarliðinu Hermönnum á Keflavíkurflugvelli hefur fækkað um ríflega helming frá 1990. Þá voru tæplega 3300 hermenn staðsettir hérlendis en þeir voru um 1450 í byrjun þessa árs. Íslenskum starfsmönnum varnarliðsins fækkaði um 38 af hundraði á sama tíma, úr 1086 í 674. Innlent 13.10.2005 19:08 Er ekki sáttur við dóminn Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakaukas, en hver þeirra hafði verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. Dóminn hlutu þeir fyrir smygl á tæpum 224 grömmum af amfetamíni, brot gegn lífi og líkama og fyrir ósæmilega meðferð á líki Vaidasar Juceviciusar. Innlent 13.10.2005 19:08 Varpað í ljónskjaft Hvítur suður-afrískur bóndi og undirmaður hans voru í gær fundnir sekir um að hafa hent þeldökkum vinnumanni fyrir ljón. Erlent 13.10.2005 19:08 Marijúana í togara í Hafnarfirði Tollgæslan og lögreglan í Hafnarfirði fundu tæplega fimm grömm af marijúana við leit í færeyskum togara sem lá að bryggju við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn. Eins fundust tól til neyslu kannabisefna. Innlent 13.10.2005 19:08 Búið að slökkva eldinn Búið er að slökkva eldinn sem kviknaði í Framheimilinu við Safamýri síðdegis. Eldurinn logaði í útvegg og í hluta af þaki hússins. Mikill viðbúnaður var á staðnum en fólk var ekki í hættu. Talið er að kviknað hafi í út frá vinnu við tjörupappalagningu. Innlent 13.10.2005 19:07 Berlsconi fær stuðning þingsins Efri deild ítalska þingsins studdi í atkvæðagreiðslu nýja ríkisstjórn Silvio Berlusconi forsætisráðherra í gær en deginum áður hafði neðri deildin lagt blessun sína yfir hana. Erlent 13.10.2005 19:08 Eldur logaði í útvegg Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði mikinn viðbúnað vegna elds í Framheimilinu í Reykjavík laust eftir klukkan eitt í gærdag. Enginn meiddist og búið var að hefta útbreiðslu eldsins um klukkustund síðar. Nemendur í Álftamýrarskóla, sem er í næsta húsi, voru sendir heim vegna brunans. Innlent 13.10.2005 19:08 « ‹ ›
Mælir með áfrýjun tóbaksdóms Lögmaður tóbaksframleiðandans JT International og Sölva Óskarssonar í tóbaksversluninni Björk mælir með áfrýjun á nýföllnum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um útstillingu tóbaksvara og umfjöllun um tóbak. Innlent 13.10.2005 19:08
Grásleppuveiðarnar ólöglegar Hæstiréttur staðfesti í vikunni fyrri dóm Héraðsdóms Vestfjarða frá því í september sl. yfir manni á Ströndum fyrir ólöglegar grásleppuveiðar. Sá vildi meina að hann hefði heimild til veiða í netlögum jarðarinnar og leyfi landeigenda fyrir veiðunum. Innlent 13.10.2005 19:08
Mótmælir sköttum á orkufyrirtæki Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að fara að leggja tekju- og eignaskatt á orkufyrirtæki, eins og nú liggja fyrir í stjórnarfrumvarpi, myndu leiða til hækkunar á raforkuverði, heitu vatni og vatnsgjaldi til almennings, að mati borgarráðs. Ráðið mótmælti þessum fyrirætlunum ríkisins einróma á fundi sínum í gær og benti meðal annars á að skipulagsbreytingar stjórnvalda á raforkumarkaði hafi nú þegar leitt til hækkunar á raforkuverði. Innlent 13.10.2005 19:08
Orkuskattur leiði til hækkana Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að leggja tekju- og eignaskatt á orkufyrirtæki, eins og nú liggja fyrir í stjórnarfrumvarpi, myndu leiða til hækkunar á raforkuverði, heitu vatni og vatnsgjaldi til almennings, að mati borgarráðs. Innlent 13.10.2005 19:08
Mikill munur á þjónustugjöldum Verðmunur á þjónustu fasteignasala við sölu á íbúðum getur hlaupið á hundruðum þúsunda og hvetja Neytendasamtökin fólk til að kynna sér verðskrár fasteignasalanna fyrir fram og gera bindandi samninga við þá. Innlent 13.10.2005 19:08
Meiddist í vélhjólaslysi Kona hlaut slæma byltu þegar hún missti stjórn á mótorhjóli sínu og ók út af þjóðveginum á móts við Tannastaði undir austurhlíðum Ingólfsfjalls síðdegis í gær. Hún var flutt á Landsspítalann til aðhlynningar og rannsóknar. Ekki er vitað um tildrög slyssins og ekki er talið að konan hafi verið á óeðlilega miklum hraða. Innlent 13.10.2005 19:08
Konurnar í ríkisstjórninni Þótt ekki hafi tekist að öllu leyti vel til við skipan nýrrar ríkisstjórnar í Írak þá er sú staðreynd að sjöttungur embættanna er skipaður konum fagnaðarefni. Erlent 13.10.2005 19:08
Vilja veiða við strendur jarða Samtök eigenda jarða, sem eiga land að sjó, ætla að höfða mál gegn ríkinu þar sem þeir ætla að krefjast réttar til að fá að veiða við strendur sínar eins og þeir hafa haft rétt til öldum saman. Tilefnið er dómur Hæstaréttar í vikunni þar sem hann dæmdi mann í 400 þúsund króna sekt og til að skila andvirði aflans fyrir að hafa veitt án leyfis til veiða í atvinnuskyni og þar með utan kvótakerfisins, en maðurinn hafði leyfi bónda til veiðanna. Innlent 13.10.2005 19:08
Fjölmenni mótmælti ofbeldi Um eitt þúsund manns komu saman á Akureyri í dag til að mótmæla auknu ofbeldi. Ofbeldi var sýnt rauða spjaldið og segir einn skipuleggjenda að atburðir eins og orðið hafa í bænum að undanförnu, verði ekki liðnir. Bæjarstjórinn fagnar þessu átaki og segir fólk komið með upp í kok af ofbeldi. Innlent 13.10.2005 19:08
Ber ekki ábyrgð á skráningum Kosningastjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem býður sig fram til embættis formanns Samfylkingarinnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta undanfarna daga af skráningum í Samfylkinguna í tengslum við formannsslaginn. Þar segir:<strong> „</strong>Vegna frétta í fjölmiðlum undanfarna daga af umdeildum skráningum í Samfylkinguna vill kosningarstjórn Ingibjargar Sólrúnar taka fram að þessar skráningar komu ekki í gegnum okkar kosningamiðstöð. Innlent 13.10.2005 19:08
Lögregla leitar innbrotsþjófa Lögreglan í Reykjavík leitar nú tveggja innbrotsþjófa sem staðnir voru að verki við innbrot í einbýlishús í Seljahverfi um klukkan hálfþrjú í dag. Húsráðandi kom að mönnunum sem tóku til fótanna með það þýfi sem þeir höfðu þegar tekið, skartgripi þar á meðal. Lögreglan hefur nú þegar fundið þýfið sem þjófarnir höfðu falið við ruslatunnu í sömu götu og þeir frömdu innbrotið. Innlent 13.10.2005 19:08
Unnið að slitum Húsfélags alþýðu Félagsfundur Húsfélags alþýðu samþykkti að fela tveimur lögfræðingum að móta tillögur sem laga starfsemi félagsins að áliti kærunefndar um fjöleignahús og lögum um þau. Innlent 13.10.2005 19:08
Ný samkeppnislög fyrir þinghlé Ný samkeppnislög verða keyrð í gegn og lögfest fyrir sumarfrí Alþingis. Þetta varð ljóst í dag þegar stjórnarmeirihlutinn afgreiddi frumvarpið úr þingnefnd. Innlent 13.10.2005 19:08
Vill sérstök heimilisofbeldislög Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður telur nýfallinn dóm Hæstaréttar yfir manni sem fundinn var sekur um að misþyrma eiginkonu sinni sýna að hér vanti sérstaka löggjöf um heimilisofbeldi. Árásin var felld undir minniháttar líkamsárás og dæmt eftir því. Innlent 13.10.2005 19:08
Axlarbrot á Hellu Talið er að maður um tvítugt hafi axlarbrotnað þegar hann féll við á stóru og þungu bifhjóli innanbæjar á Hellu um klukkan níu í gærmorgun. Lögreglan á Hvolsvelli sagði að maðurinn hefði verið fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Innlent 13.10.2005 19:08
Mannskæðar árásir í Bagdad Að minnsta kosti átján Írakar hafa fallið í valinn í fjórum bílsprengjuárásum í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Nærri 70 manns slösuðust í árásunum sem allar beindust að íröskum her- og lögreglumönnum. Mörgum hinna slösuðu er vart hugað líf og búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 19:08
Enn getur brugðið til beggja vona Skipan ríkisstjórnar í Írak er mikilvægt skref í átt til friðar í þessu stríðshrjáða landi. Bágborin staða súnnía innan hennar getur hins vegar orðið til þess að ástandið í landinu versni enn frekar. Erlent 13.10.2005 19:08
Mjótt á mununum í Frakklandi Naumur meirihluti Frakka er andvígur stjórnarskrá Evrópusambandsins samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag, mánuði áður en þjóðin greiðir atkvæði um hana. Í könnun sem gerð var fyrir dagblaðið <em>Journal de Dimanche</em> kemur fram að 52 prósent eru andvíg stjórnarskránni en 48 prósent fylgjandi henni, en aðeins tíu prósent aðspurðra höfðu enn ekki ákveðið sig. Erlent 13.10.2005 19:08
Fékk dauðadóm fyrir árás á félaga Bandarískur hermaður var í gær dæmdur til dauða fyrir að hafa drepið tvo félaga sína í bandaríska hernum á fyrstu dögum innrásarinnar í Írak. Hermaðurinn, sem er múslími, henti handsprengju í átt að félögum sínum og hóf síðan skothríð með þeim afleiðingum að tveir féllu og fjórtán særðust. Saksóknarar segja trúarofstæki ástæðuna fyrir árásinni. Erlent 13.10.2005 19:08
Fleiri látnir í tilræðum í Bagdad Tala látinna í bílsprengjutilræðunum í Bagdad í morgun heldur áfram að hækka. Nú eru að minnsta kosti 27 látnir og rúmlega 100 sárir eftir hrinu sprenginga sem beindust gegn írökskum her- og lögreglumönnum í og við höfuðborgina. Enginn hefur lýst tilræðunum á hendur sér en í ávarpi sem birt var á Netinu í dag hvatti al-Qaida leiðtoginn Abu Musab al-Zarqawi múslíma til að herða árásirnar á bandarískar hersveitir. Erlent 13.10.2005 19:08
Vill breytingar á fyrningarfresti Jónína Bjartmarz alþingismaður vill afnema eða lengja verulega fyrningarfrest í alvarlegri kynferðisbrotum gegn börnum. Hún telur að huga þurfi að breytingum á fyrningarfrumvarpinu sem allsherjarnefnd hefur nú til meðferðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:08
Árleg vorhreinsun í borginni hafin Árleg vorhreinsun í Reykjavík hófst í dag og stendur hún til 7. maí. Starfsmenn Reykjavíkurborgar verða á ferðinni þessa daga og munu fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar um vorhreinsunina er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar á slóðinni <em>rvk.is/fs</em>. Innlent 13.10.2005 19:08
Mótmæltu sjálfstæðu Ísraelsríki Þúsundir strangtrúaðra gyðinga söfnuðust í gær saman fyrir utan ræðismannsskrifstofu Ísraels í New York til þess að mótmæla stefnu Ísraelsstjórnar. Það kann að hljóma undarlega að gyðingar mótmæli stefnu Ísraels en hópur bókstafstrúargyðinga neitar að samþykkja sjálfstætt ríki Ísraels þar sem í Gamla testamentinu segi að gyðingar skuli vera í útlegð uns sjálfur guð komi og frelsi þá. Erlent 13.10.2005 19:08
Fækkað um helming hjá varnarliðinu Hermönnum á Keflavíkurflugvelli hefur fækkað um ríflega helming frá 1990. Þá voru tæplega 3300 hermenn staðsettir hérlendis en þeir voru um 1450 í byrjun þessa árs. Íslenskum starfsmönnum varnarliðsins fækkaði um 38 af hundraði á sama tíma, úr 1086 í 674. Innlent 13.10.2005 19:08
Er ekki sáttur við dóminn Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakaukas, en hver þeirra hafði verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. Dóminn hlutu þeir fyrir smygl á tæpum 224 grömmum af amfetamíni, brot gegn lífi og líkama og fyrir ósæmilega meðferð á líki Vaidasar Juceviciusar. Innlent 13.10.2005 19:08
Varpað í ljónskjaft Hvítur suður-afrískur bóndi og undirmaður hans voru í gær fundnir sekir um að hafa hent þeldökkum vinnumanni fyrir ljón. Erlent 13.10.2005 19:08
Marijúana í togara í Hafnarfirði Tollgæslan og lögreglan í Hafnarfirði fundu tæplega fimm grömm af marijúana við leit í færeyskum togara sem lá að bryggju við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn. Eins fundust tól til neyslu kannabisefna. Innlent 13.10.2005 19:08
Búið að slökkva eldinn Búið er að slökkva eldinn sem kviknaði í Framheimilinu við Safamýri síðdegis. Eldurinn logaði í útvegg og í hluta af þaki hússins. Mikill viðbúnaður var á staðnum en fólk var ekki í hættu. Talið er að kviknað hafi í út frá vinnu við tjörupappalagningu. Innlent 13.10.2005 19:07
Berlsconi fær stuðning þingsins Efri deild ítalska þingsins studdi í atkvæðagreiðslu nýja ríkisstjórn Silvio Berlusconi forsætisráðherra í gær en deginum áður hafði neðri deildin lagt blessun sína yfir hana. Erlent 13.10.2005 19:08
Eldur logaði í útvegg Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði mikinn viðbúnað vegna elds í Framheimilinu í Reykjavík laust eftir klukkan eitt í gærdag. Enginn meiddist og búið var að hefta útbreiðslu eldsins um klukkustund síðar. Nemendur í Álftamýrarskóla, sem er í næsta húsi, voru sendir heim vegna brunans. Innlent 13.10.2005 19:08