Fréttir Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 25.9.2012 21:59 Eldsneytisskattar hálfum milljarði undir áætlunum Tekjur ríkissjóðs vegna sérstaks vörugjalds á bensín og kolefnisgjalds verða um 430 milljónum krónum lægri í ár en til stóð í fjárlögum ársins. Ástæðan er minni sala á bensíni. Viðskipti innlent 24.9.2012 22:01 Rússar í hart vegna laxveiði í net Ríkisstjóri Múrmansk-héraðs í Rússlandi hefur ákveðið að vísa ágreiningi um laxveiðar Norðmanna í net á hafsvæði undan ströndum Finnmerkur til öryggisráðs Rússlands. Samningaviðræður Norðmanna og Rússa síðastliðin tvö ár hafa engan árangur borið, og því er þessi leið nú valin. Innlent 24.9.2012 22:01 Deila um hver vissi hvað um framboðið - fréttaskýring Óhætt er að segja að tíðindi af framboðsmálum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafi komið á óvart. Varaformaðurinn, Birkir Jón Jónsson, tilkynnti fyrir helgi að hann hygðist ekki gefa kost á sér til setu á lista flokksins fyrir næstu kosningar. Flokkurinn á tvo þingmenn í kjördæminu, Birki og Höskuld Þórhallsson. Innlent 24.9.2012 22:01 Þrír stærstu barnahóparnir í hruninu Þrír af fimm fjölmennustu árgöngum Íslandssögunnar fæddust árin 2008, 2009 og 2010. Aðeins árið 2009 hafa fæðst fleiri en 5.000 börn á Íslandi, tæplega þúsund fleiri en árið 2001. Innlent 24.9.2012 22:01 Ný tækni eykur áhuga veiðimanna Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. Innlent 24.9.2012 22:01 Brigsl gengu á víxl á hitafundi í Kópavogi „Að gefnu tilefni vill formaður bæjarráðs minna fundarmenn á að hafa í huga háttvísi í bókunum sínum og gæta að því að niðrandi ummæli sem geta talist beinast að persónum eru fulltrúum í bæjarráði ósæmandi," bókaði Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, á fundi á fimmtudaginn var. Innlent 24.9.2012 22:01 Lýður og Bjarnfreður ákærðir í Existamáli Lýður Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi Existu, og Bjarnfreður Ólafsson, einn eigenda Logos, hafa verið ákærðir fyrir að hafa brotið gegn lögum um hlutafélögum. Mönnunum tveimur er gefið að sök að hafa vísvitandi brotið lög við tilkynningu um hlutafjáraukningu í Existu í desember 2008 og að það hafi verið gert til að tryggja yfirráð Lýðs, og bróður hans Ágústs Guðmundssonar, yfir félaginu. Innlent 24.9.2012 22:01 Fólk í greiðsluaðlögun gæti hrakist úr námi Dæmi eru um að námsmenn í greiðsluaðlögun Umboðsmanns skuldara fái ekki fyrirgreiðslu hjá viðskiptabanka sínum til að brúa bil sem myndast fram að útgreiðslu námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Innlent 24.9.2012 22:01 Fatlaðir fá að velja aðstoðarfólk Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir í vikunni fyrir lagabreytingu sem gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Hann segir að grundvallarreglan verði sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið, en ef fatlaður einstaklingur vilji sjálfur velja sér aðstoðarmann sé honum það heimilt. Innlent 24.9.2012 22:01 Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 24.9.2012 22:01 Frumflutti óútgefið lag Sjonna "Þetta gekk ótrúlega vel. Það var rosalega gaman að fá að syngja þetta lag og leyfa fólki að heyra það,“ segir Þórunn Erna Clausen. Tónlist 31.8.2012 17:29 Ráðuneytið skoðar málið Verið er að fara yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála í innanríkisráðuneytinu, eftir að nefndin úrskurðaði að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefði brotið gegn jafnréttislögum. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um framhaldið. Innlent 31.8.2012 21:29 Biluð dæla brýtur á höfundarrétti Rúríar "Enginn listamaður er sáttur við að verk hans séu sýnd í öðru en sínu rétta formi enda kveða lög á um að sé listaverk haft til sýnis í skemmdu eða biluðu ástandi, sé það brot á sæmdarrétti,“ segir myndlistarkonan Rúrí. Innlent 31.8.2012 21:29 Hyggjast selja þyrluna hérlendis Matthias Vogt, þyrlueigandi og flugmaður, ætlar að selja fisþyrlu sína hérlendis. Hann flaug henni ásamt Markusi Nescher, félaga sínum, hingað til lands í lok júlí og hafa þeir ferðast um landið síðan. Innlent 31.8.2012 21:29 Sífellt fleiri í karlaklippingu Í fyrra gekkst 581 undir ófrjósemisaðgerð hér á landi, 424 karlar og 157 konur, samkvæmt samantekt embættis Landlæknis. Það eru heldur færri aðgerðir en 2010, en nokkuð fleiri en 2004 til 2009. Innlent 31.8.2012 21:29 ÍLS vill auðvelda gjaldfellingu Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs (ÍLS), segir allt of marga lánþega sjóðsins hafa danglað í lánafrystingu í upp undir þrjú ár án þess að gera nokkuð í sínum málum. Ef menn ekki leiti til umboðsmanns skuldara þurfi að einfalda og stytta ferlið til gjaldfellingar lána. Innlent 31.8.2012 21:28 Foreldrar fá að ráða hvort barnið sé busað Foreldrar nýnema við Menntaskólann í Reykjavík (MR) verða að samþykkja bréflega að barn þeirra sé tollerað í busaviku skólans. Innlent 31.8.2012 21:28 Sjómælingabátur við eftirlit Eftirlits- og sjómælingabáturinn Baldur hefur í sumar verið notaður við sameiginlegt fiskveiðieftirlit Landhelgisgæslunnar og Fiskistofu. Eftirlitinu er þannig háttað að eftirlitsmenn Fiskistofu fara um borð í bátana, fara yfir veiðarfæri, afla, lögskráningu, samsetningu afla og afladagbækur. Hjá grásleppubátum er einnig kannaður netafjöldi, sem má vera 100 net á hvern lögskráðan skipverja um borð. Innlent 31.8.2012 21:29 Fyllingin norðan Hörpu fjarlægð Enn standa yfir framkvæmdir á lóð Hörpu, tónlistarhússins við höfnina í Reykjavík. Innlent 31.8.2012 21:29 Skipt um áhöfn á sex herþotum Flugsveit portúgalska flughersins hefur nú í tvær vikur annast loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Um helgina verður skipt um áhöfn Portúgala hér á landi en verkefnið er í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland. Innlent 31.8.2012 21:29 Sumarið skilaði 11.500 tonnum Búið er að frysta um 11.500 tonn af afurðum í uppsjávarfrystihúsi HB Granda á Vopnafirði frá því í sumarbyrjun. Uppistaðan, eða 8.700 tonn, er makríll. Nú í vikunni brá svo við í fyrsta skipti að gera varð hlé á vinnslunni vegna hráefnisskorts, en fyrstu haustbrælunum er um að kenna, segir í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Innlent 31.8.2012 21:29 Ekkert mark tekið á Berezovskíj í London "Mér þykir fyrir því að segja það en niðurstaða greiningar minnar á trúverðugleika herra Berezovskíjs er að hann myndi segja nánast hvað sem er til að styðja mál sitt,“ sagði Elizabeth Gloster, dómari í London, þegar hún kvað upp dóm í deilumáli tveggja rússneskra auðkýfinga. Erlent 31.8.2012 21:29 25 milljónir manna án atvinnu Atvinnuleysi eykst lítillega í ríkjum Evrópusambandsins, samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Rúmlega 25 milljónir manna voru án atvinnu í júlí. Erlent 31.8.2012 21:29 Tekur slaginn eftir dvöl á Íslandi Hlutirnir gerast hratt núna eftir að ég hef komist í samband við fólk á Íslandi,“ segir Dines Mikaelsen, ferðamálafrömuður, veiðimaður og listamaður frá Grænlandi. Hann leggur meðal annars stund á ferðamálafræði og er staddur hér á landi í verknámi hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Innlent 30.8.2012 21:51 Söfnun fyrir hjartveik börn Rekstrarfélag Kringlunnar hefur hleypt af stokkunum söfnun fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. „Láttu hjartað ráða“ eru einkunnarorð söfnunarinnar en tilefnið er 25 ára afmæli verslunarmiðstöðvarinnar. Útbúinn hefur verið hjartalaga baukur sem stendur miðsvæðis í Kringlunni. Innlent 30.8.2012 21:50 Markaðssetja íslenskar heilsuvörur í Kína Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur hafið samstarf við íslensk útflutningsfyrirtæki um markaðssetningu og sölu á íslenskum heilsuvörum í Kína. Fram kemur í tilkynningu frá Alvogen að samstarfsaðilarnir búist við því að árlegt söluverðmæti varanna verði um 700 milljónir króna. Viðskipti innlent 30.8.2012 21:50 Skuldirnar vegna kaupa á Símanum að sliga Skipti Fjármagnskostnaður Skipta, móðurfélags Símans, Mílu og Skjás miðla, skerðir samkeppnishæfni og fjárfestingagetu félagsins. Forstjóri þess segir þetta ekki ganga upp til lengri tíma og að endurfjármögnun félagsins sé "mjög aðkallandi“. Viðskipti innlent 30.8.2012 21:51 Hundum fjölgað um helming á sex árum Skráðum hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 54 prósent síðan í ársbyrjun 2006. Þeir voru 3.551 í byrjun ársins 2006 en eru nú 5.475, samkvæmt tölum sem ýmist eru glænýjar eða frá síðustu áramótum. Innlent 30.8.2012 21:51 Kossaflens í eins kílós kókaínmáli Par sem ákært er fyrir að skipuleggja innflutning á tæpu kílói af kókaíni til landsins í þremur hlutum játaði hluta sakarinnar við þingfestingu ákærunnar í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 30.8.2012 21:50 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 25.9.2012 21:59
Eldsneytisskattar hálfum milljarði undir áætlunum Tekjur ríkissjóðs vegna sérstaks vörugjalds á bensín og kolefnisgjalds verða um 430 milljónum krónum lægri í ár en til stóð í fjárlögum ársins. Ástæðan er minni sala á bensíni. Viðskipti innlent 24.9.2012 22:01
Rússar í hart vegna laxveiði í net Ríkisstjóri Múrmansk-héraðs í Rússlandi hefur ákveðið að vísa ágreiningi um laxveiðar Norðmanna í net á hafsvæði undan ströndum Finnmerkur til öryggisráðs Rússlands. Samningaviðræður Norðmanna og Rússa síðastliðin tvö ár hafa engan árangur borið, og því er þessi leið nú valin. Innlent 24.9.2012 22:01
Deila um hver vissi hvað um framboðið - fréttaskýring Óhætt er að segja að tíðindi af framboðsmálum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafi komið á óvart. Varaformaðurinn, Birkir Jón Jónsson, tilkynnti fyrir helgi að hann hygðist ekki gefa kost á sér til setu á lista flokksins fyrir næstu kosningar. Flokkurinn á tvo þingmenn í kjördæminu, Birki og Höskuld Þórhallsson. Innlent 24.9.2012 22:01
Þrír stærstu barnahóparnir í hruninu Þrír af fimm fjölmennustu árgöngum Íslandssögunnar fæddust árin 2008, 2009 og 2010. Aðeins árið 2009 hafa fæðst fleiri en 5.000 börn á Íslandi, tæplega þúsund fleiri en árið 2001. Innlent 24.9.2012 22:01
Ný tækni eykur áhuga veiðimanna Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. Innlent 24.9.2012 22:01
Brigsl gengu á víxl á hitafundi í Kópavogi „Að gefnu tilefni vill formaður bæjarráðs minna fundarmenn á að hafa í huga háttvísi í bókunum sínum og gæta að því að niðrandi ummæli sem geta talist beinast að persónum eru fulltrúum í bæjarráði ósæmandi," bókaði Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, á fundi á fimmtudaginn var. Innlent 24.9.2012 22:01
Lýður og Bjarnfreður ákærðir í Existamáli Lýður Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi Existu, og Bjarnfreður Ólafsson, einn eigenda Logos, hafa verið ákærðir fyrir að hafa brotið gegn lögum um hlutafélögum. Mönnunum tveimur er gefið að sök að hafa vísvitandi brotið lög við tilkynningu um hlutafjáraukningu í Existu í desember 2008 og að það hafi verið gert til að tryggja yfirráð Lýðs, og bróður hans Ágústs Guðmundssonar, yfir félaginu. Innlent 24.9.2012 22:01
Fólk í greiðsluaðlögun gæti hrakist úr námi Dæmi eru um að námsmenn í greiðsluaðlögun Umboðsmanns skuldara fái ekki fyrirgreiðslu hjá viðskiptabanka sínum til að brúa bil sem myndast fram að útgreiðslu námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Innlent 24.9.2012 22:01
Fatlaðir fá að velja aðstoðarfólk Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir í vikunni fyrir lagabreytingu sem gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Hann segir að grundvallarreglan verði sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið, en ef fatlaður einstaklingur vilji sjálfur velja sér aðstoðarmann sé honum það heimilt. Innlent 24.9.2012 22:01
Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 24.9.2012 22:01
Frumflutti óútgefið lag Sjonna "Þetta gekk ótrúlega vel. Það var rosalega gaman að fá að syngja þetta lag og leyfa fólki að heyra það,“ segir Þórunn Erna Clausen. Tónlist 31.8.2012 17:29
Ráðuneytið skoðar málið Verið er að fara yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála í innanríkisráðuneytinu, eftir að nefndin úrskurðaði að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefði brotið gegn jafnréttislögum. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um framhaldið. Innlent 31.8.2012 21:29
Biluð dæla brýtur á höfundarrétti Rúríar "Enginn listamaður er sáttur við að verk hans séu sýnd í öðru en sínu rétta formi enda kveða lög á um að sé listaverk haft til sýnis í skemmdu eða biluðu ástandi, sé það brot á sæmdarrétti,“ segir myndlistarkonan Rúrí. Innlent 31.8.2012 21:29
Hyggjast selja þyrluna hérlendis Matthias Vogt, þyrlueigandi og flugmaður, ætlar að selja fisþyrlu sína hérlendis. Hann flaug henni ásamt Markusi Nescher, félaga sínum, hingað til lands í lok júlí og hafa þeir ferðast um landið síðan. Innlent 31.8.2012 21:29
Sífellt fleiri í karlaklippingu Í fyrra gekkst 581 undir ófrjósemisaðgerð hér á landi, 424 karlar og 157 konur, samkvæmt samantekt embættis Landlæknis. Það eru heldur færri aðgerðir en 2010, en nokkuð fleiri en 2004 til 2009. Innlent 31.8.2012 21:29
ÍLS vill auðvelda gjaldfellingu Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs (ÍLS), segir allt of marga lánþega sjóðsins hafa danglað í lánafrystingu í upp undir þrjú ár án þess að gera nokkuð í sínum málum. Ef menn ekki leiti til umboðsmanns skuldara þurfi að einfalda og stytta ferlið til gjaldfellingar lána. Innlent 31.8.2012 21:28
Foreldrar fá að ráða hvort barnið sé busað Foreldrar nýnema við Menntaskólann í Reykjavík (MR) verða að samþykkja bréflega að barn þeirra sé tollerað í busaviku skólans. Innlent 31.8.2012 21:28
Sjómælingabátur við eftirlit Eftirlits- og sjómælingabáturinn Baldur hefur í sumar verið notaður við sameiginlegt fiskveiðieftirlit Landhelgisgæslunnar og Fiskistofu. Eftirlitinu er þannig háttað að eftirlitsmenn Fiskistofu fara um borð í bátana, fara yfir veiðarfæri, afla, lögskráningu, samsetningu afla og afladagbækur. Hjá grásleppubátum er einnig kannaður netafjöldi, sem má vera 100 net á hvern lögskráðan skipverja um borð. Innlent 31.8.2012 21:29
Fyllingin norðan Hörpu fjarlægð Enn standa yfir framkvæmdir á lóð Hörpu, tónlistarhússins við höfnina í Reykjavík. Innlent 31.8.2012 21:29
Skipt um áhöfn á sex herþotum Flugsveit portúgalska flughersins hefur nú í tvær vikur annast loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Um helgina verður skipt um áhöfn Portúgala hér á landi en verkefnið er í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland. Innlent 31.8.2012 21:29
Sumarið skilaði 11.500 tonnum Búið er að frysta um 11.500 tonn af afurðum í uppsjávarfrystihúsi HB Granda á Vopnafirði frá því í sumarbyrjun. Uppistaðan, eða 8.700 tonn, er makríll. Nú í vikunni brá svo við í fyrsta skipti að gera varð hlé á vinnslunni vegna hráefnisskorts, en fyrstu haustbrælunum er um að kenna, segir í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Innlent 31.8.2012 21:29
Ekkert mark tekið á Berezovskíj í London "Mér þykir fyrir því að segja það en niðurstaða greiningar minnar á trúverðugleika herra Berezovskíjs er að hann myndi segja nánast hvað sem er til að styðja mál sitt,“ sagði Elizabeth Gloster, dómari í London, þegar hún kvað upp dóm í deilumáli tveggja rússneskra auðkýfinga. Erlent 31.8.2012 21:29
25 milljónir manna án atvinnu Atvinnuleysi eykst lítillega í ríkjum Evrópusambandsins, samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Rúmlega 25 milljónir manna voru án atvinnu í júlí. Erlent 31.8.2012 21:29
Tekur slaginn eftir dvöl á Íslandi Hlutirnir gerast hratt núna eftir að ég hef komist í samband við fólk á Íslandi,“ segir Dines Mikaelsen, ferðamálafrömuður, veiðimaður og listamaður frá Grænlandi. Hann leggur meðal annars stund á ferðamálafræði og er staddur hér á landi í verknámi hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Innlent 30.8.2012 21:51
Söfnun fyrir hjartveik börn Rekstrarfélag Kringlunnar hefur hleypt af stokkunum söfnun fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. „Láttu hjartað ráða“ eru einkunnarorð söfnunarinnar en tilefnið er 25 ára afmæli verslunarmiðstöðvarinnar. Útbúinn hefur verið hjartalaga baukur sem stendur miðsvæðis í Kringlunni. Innlent 30.8.2012 21:50
Markaðssetja íslenskar heilsuvörur í Kína Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur hafið samstarf við íslensk útflutningsfyrirtæki um markaðssetningu og sölu á íslenskum heilsuvörum í Kína. Fram kemur í tilkynningu frá Alvogen að samstarfsaðilarnir búist við því að árlegt söluverðmæti varanna verði um 700 milljónir króna. Viðskipti innlent 30.8.2012 21:50
Skuldirnar vegna kaupa á Símanum að sliga Skipti Fjármagnskostnaður Skipta, móðurfélags Símans, Mílu og Skjás miðla, skerðir samkeppnishæfni og fjárfestingagetu félagsins. Forstjóri þess segir þetta ekki ganga upp til lengri tíma og að endurfjármögnun félagsins sé "mjög aðkallandi“. Viðskipti innlent 30.8.2012 21:51
Hundum fjölgað um helming á sex árum Skráðum hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 54 prósent síðan í ársbyrjun 2006. Þeir voru 3.551 í byrjun ársins 2006 en eru nú 5.475, samkvæmt tölum sem ýmist eru glænýjar eða frá síðustu áramótum. Innlent 30.8.2012 21:51
Kossaflens í eins kílós kókaínmáli Par sem ákært er fyrir að skipuleggja innflutning á tæpu kílói af kókaíni til landsins í þremur hlutum játaði hluta sakarinnar við þingfestingu ákærunnar í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 30.8.2012 21:50