Birtist í Fréttablaðinu Þúsund látin en hjálparstarf í hættu Eitt þúsund hafa nú látið lífið í ebólufaraldrinum í Austur-Kongó, þeim næstversta í sögunni. Þrátt fyrir alvöru málsins segir framkvæmdastjóri WHO að fjármagn fyrir lífsnauðsynlega hjálparstarfsemi berist ekki. Erlent 4.5.2019 02:04 Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04 Jóhann Helgason segir ekkert óvænt í rökum mótaðilanna Að sögn Jóhanns Helgasonar kemur honum ekkert á óvart í rökum lögmanna tónlistarfyrirtækja sem eru meðal þeirra sem tónlistarmaðurinn hefur stefnt vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Innlent 4.5.2019 02:03 Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. Lífið 4.5.2019 02:02 Krefja þýsk stjórnvöld svara um Geirfinnsmál Nokkrir þýskir þingmenn hafa lagt fram ítarlega fyrirspurn um rannsókn Geirfinnsmálsins. Spyrja sérstaklega um aðkomu hins þýska Karls Schütz. Fyrirspurninni beint til þýskra stjórnvalda og lögreglu. Lásu fyrst um málið í Grapevine. Innlent 4.5.2019 02:04 Það er ekkert sport að láta handtaka sig Elínborg Harpa Önundardóttir aktívisti lýsir reynslu sinni af því að liðsinna hælisleitendum, viðmóti fólks og vinnubrögðum lögreglu. Olivia Bockob er fædd í Kamerún og fékk vernd á Íslandi eftir nærri tveggja ára baráttu og lýsir erfiðri reynslu sinni. Innlent 4.5.2019 07:44 Ráðamenn kynni sér áföll og fíkn Áhrif áfalla geta verið margþætt og geta þau haft í för með sér afleiðingar af ýmsu tagi. Ráðstefna um áföll og fíknisjúkdóma verður haldin í Hörpu 10. til 11. maí þar sem rædd verða áhrif áfalla á einstaklinga. Innlent 4.5.2019 02:03 Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. Menning 2.5.2019 02:00 Nýtt jafnvægi Eftir að hafa umbylt íslensku efnahagslífi á aðeins örfáum árum hefur ferðaþjónustunni, okkar stærstu gjaldeyrisskapandi atvinnugrein, verið skellt niður á jörðina. Skoðun 3.5.2019 02:01 Dauði staðreyndanna Fá hugtök hafa líklega náð meiri fótfestu á síðustu árum en falsfréttir. Það eru ekki síst stjórnmálamenn sem nota hugtakið og þá yfir fregnir sem draga eitthvað fram sem þeim sjálfum ekki hugnast. Við Íslendingar höldum oft að við séum öðruvísi en annað fólk, en svo er ekki. Skoðun 3.5.2019 02:01 Stafræn upprisa sálar Maðurinn er eina lífveran á jörðinni sem veit að hún mun deyja. Þessi vitneskja skapar manninum stöðugan ótta og kvíða um að við dauðann hverfi hann að eilífu í tómið. Skoðun 3.5.2019 02:01 Lygalaupar á hlaupum Þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja á einhverju nýju eða taka upp bættan lífsstíl vantar yfirleitt ekki stuðning frá umhverfinu. Dæmi um þetta er þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja að stunda útihlaup. Skoðun 3.5.2019 02:01 Skrifuðu ekki undir bókun um þjónustu við flóttafólk Borgarráð hefur staðfest samning borgarinnar við Útlendingastofnun um þjónustu við skjólstæðinga stofnunarinnar. Marta Guðjónsdóttir og Vigdís Hauksdóttur sátu einar hjá við afgreiðslu bókunar. Innlent 3.5.2019 02:00 Karl leiðir unga Miðflokksmenn Ungliðahreyfing Miðflokksins var formlega stofnuð um liðna helgi. Karl Liljendal Hólmgeirsson, varaþingmaður flokksins, var kjörinn formaður. Karl settist á þing fyrir flokkinn síðasta sumar og varð þá yngsti þingmaður frá upphafi, 20 ára og 355 daga gamall. Innlent 3.5.2019 02:00 Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00 Skemmtiferðaskip í sóttkví vegna mislingasmits Bandarískt skemmtiferðaskip var sett í sóttkví á eyríkinu Sankti Lúsíu í Karíbahafi í gær eftir að tilkynnt var um mislingatilfelli um borð. Frá þessu greindi Merlene Fredericks James, landlæknir á Sankti Lúsíu, í tilkynningu sem hún birti á myndbandaveitunni YouTube í gær. Erlent 3.5.2019 02:01 Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00 Spara tíu milljónir Landspítali varði um 4,6 milljónum króna í auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar á þingi. Innlent 3.5.2019 02:01 Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2.5.2019 02:04 Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47 Stjórnvöld brjóta gegn réttindum örorkulífeyrisþega og stjórnmálamönnum er alveg sama Það er stundum tilviljunarkennt hvað vekur áhuga stjórnmálamanna og hvað fer fram hjá þeim. Skoðun 2.5.2019 06:56 Ég kynni hið nýja sambúðarform Nýverið hóf ég sambúð með æskuvinkonu minni. Skoðun 2.5.2019 02:00 Dólgafemínismi Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn. Skoðun 2.5.2019 02:02 Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03 Klárum verkið Þeir sem koma inn í glæsilegan Eldborgarsalinn í tónlistarhúsinu Hörpu taka fljótlega eftir stóru kassalaga innskoti ofarlega á endavegg salarins ofan við hljómsveitarpallinn. Skoðun 2.5.2019 02:02 KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2.5.2019 02:02 Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. Menning 2.5.2019 06:19 Við ætlum að breyta þjóðfélaginu Sá tími er liðinn að verkalýðshreyfingin sé bara í baráttuhug einu sinni á ári. Þetta sagði formaður Eflingar í ræðu sinni á baráttudegi verkalýðsins. Innlent 2.5.2019 06:00 Gamlar plötur vandi í Vaðlaheiðargöngum Háþróaður búnaður Vaðlaheiðarganga sem les af númeraplötum bifreiða á í vandræðum með að lesa af gömlum svörtum númeraplötum. Ekki loku fyrir það skotið að slíkir bílar fari í gegn án þess að vera rukkaðir fyrir ferðina. Innlent 2.5.2019 02:04 Ríkissaksóknari vill halda áfram rannsókn Af fjórum kæruatriðum Jarðarvina gegn vinnubrögðum Hvals hf. eru tvö enn til rannsóknar. Lögreglustjórivildi hætta rannsókn á brotum er varða verkunaraðferðir Hvals en ríkissaksóknari skipaði að rannsókn skyldi halda áfram. Innlent 2.5.2019 02:03 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Þúsund látin en hjálparstarf í hættu Eitt þúsund hafa nú látið lífið í ebólufaraldrinum í Austur-Kongó, þeim næstversta í sögunni. Þrátt fyrir alvöru málsins segir framkvæmdastjóri WHO að fjármagn fyrir lífsnauðsynlega hjálparstarfsemi berist ekki. Erlent 4.5.2019 02:04
Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04
Jóhann Helgason segir ekkert óvænt í rökum mótaðilanna Að sögn Jóhanns Helgasonar kemur honum ekkert á óvart í rökum lögmanna tónlistarfyrirtækja sem eru meðal þeirra sem tónlistarmaðurinn hefur stefnt vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Innlent 4.5.2019 02:03
Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. Lífið 4.5.2019 02:02
Krefja þýsk stjórnvöld svara um Geirfinnsmál Nokkrir þýskir þingmenn hafa lagt fram ítarlega fyrirspurn um rannsókn Geirfinnsmálsins. Spyrja sérstaklega um aðkomu hins þýska Karls Schütz. Fyrirspurninni beint til þýskra stjórnvalda og lögreglu. Lásu fyrst um málið í Grapevine. Innlent 4.5.2019 02:04
Það er ekkert sport að láta handtaka sig Elínborg Harpa Önundardóttir aktívisti lýsir reynslu sinni af því að liðsinna hælisleitendum, viðmóti fólks og vinnubrögðum lögreglu. Olivia Bockob er fædd í Kamerún og fékk vernd á Íslandi eftir nærri tveggja ára baráttu og lýsir erfiðri reynslu sinni. Innlent 4.5.2019 07:44
Ráðamenn kynni sér áföll og fíkn Áhrif áfalla geta verið margþætt og geta þau haft í för með sér afleiðingar af ýmsu tagi. Ráðstefna um áföll og fíknisjúkdóma verður haldin í Hörpu 10. til 11. maí þar sem rædd verða áhrif áfalla á einstaklinga. Innlent 4.5.2019 02:03
Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. Menning 2.5.2019 02:00
Nýtt jafnvægi Eftir að hafa umbylt íslensku efnahagslífi á aðeins örfáum árum hefur ferðaþjónustunni, okkar stærstu gjaldeyrisskapandi atvinnugrein, verið skellt niður á jörðina. Skoðun 3.5.2019 02:01
Dauði staðreyndanna Fá hugtök hafa líklega náð meiri fótfestu á síðustu árum en falsfréttir. Það eru ekki síst stjórnmálamenn sem nota hugtakið og þá yfir fregnir sem draga eitthvað fram sem þeim sjálfum ekki hugnast. Við Íslendingar höldum oft að við séum öðruvísi en annað fólk, en svo er ekki. Skoðun 3.5.2019 02:01
Stafræn upprisa sálar Maðurinn er eina lífveran á jörðinni sem veit að hún mun deyja. Þessi vitneskja skapar manninum stöðugan ótta og kvíða um að við dauðann hverfi hann að eilífu í tómið. Skoðun 3.5.2019 02:01
Lygalaupar á hlaupum Þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja á einhverju nýju eða taka upp bættan lífsstíl vantar yfirleitt ekki stuðning frá umhverfinu. Dæmi um þetta er þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja að stunda útihlaup. Skoðun 3.5.2019 02:01
Skrifuðu ekki undir bókun um þjónustu við flóttafólk Borgarráð hefur staðfest samning borgarinnar við Útlendingastofnun um þjónustu við skjólstæðinga stofnunarinnar. Marta Guðjónsdóttir og Vigdís Hauksdóttur sátu einar hjá við afgreiðslu bókunar. Innlent 3.5.2019 02:00
Karl leiðir unga Miðflokksmenn Ungliðahreyfing Miðflokksins var formlega stofnuð um liðna helgi. Karl Liljendal Hólmgeirsson, varaþingmaður flokksins, var kjörinn formaður. Karl settist á þing fyrir flokkinn síðasta sumar og varð þá yngsti þingmaður frá upphafi, 20 ára og 355 daga gamall. Innlent 3.5.2019 02:00
Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00
Skemmtiferðaskip í sóttkví vegna mislingasmits Bandarískt skemmtiferðaskip var sett í sóttkví á eyríkinu Sankti Lúsíu í Karíbahafi í gær eftir að tilkynnt var um mislingatilfelli um borð. Frá þessu greindi Merlene Fredericks James, landlæknir á Sankti Lúsíu, í tilkynningu sem hún birti á myndbandaveitunni YouTube í gær. Erlent 3.5.2019 02:01
Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00
Spara tíu milljónir Landspítali varði um 4,6 milljónum króna í auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar á þingi. Innlent 3.5.2019 02:01
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2.5.2019 02:04
Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47
Stjórnvöld brjóta gegn réttindum örorkulífeyrisþega og stjórnmálamönnum er alveg sama Það er stundum tilviljunarkennt hvað vekur áhuga stjórnmálamanna og hvað fer fram hjá þeim. Skoðun 2.5.2019 06:56
Dólgafemínismi Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn. Skoðun 2.5.2019 02:02
Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03
Klárum verkið Þeir sem koma inn í glæsilegan Eldborgarsalinn í tónlistarhúsinu Hörpu taka fljótlega eftir stóru kassalaga innskoti ofarlega á endavegg salarins ofan við hljómsveitarpallinn. Skoðun 2.5.2019 02:02
KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2.5.2019 02:02
Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. Menning 2.5.2019 06:19
Við ætlum að breyta þjóðfélaginu Sá tími er liðinn að verkalýðshreyfingin sé bara í baráttuhug einu sinni á ári. Þetta sagði formaður Eflingar í ræðu sinni á baráttudegi verkalýðsins. Innlent 2.5.2019 06:00
Gamlar plötur vandi í Vaðlaheiðargöngum Háþróaður búnaður Vaðlaheiðarganga sem les af númeraplötum bifreiða á í vandræðum með að lesa af gömlum svörtum númeraplötum. Ekki loku fyrir það skotið að slíkir bílar fari í gegn án þess að vera rukkaðir fyrir ferðina. Innlent 2.5.2019 02:04
Ríkissaksóknari vill halda áfram rannsókn Af fjórum kæruatriðum Jarðarvina gegn vinnubrögðum Hvals hf. eru tvö enn til rannsóknar. Lögreglustjórivildi hætta rannsókn á brotum er varða verkunaraðferðir Hvals en ríkissaksóknari skipaði að rannsókn skyldi halda áfram. Innlent 2.5.2019 02:03