Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Erdogan segir MDE elska hryðjuverk

Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk.

Erlent
Fréttamynd

Brexit gæti verið Grænlandi dýrt

Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða.

Erlent
Fréttamynd

Mistök í borginni

Blessunarlega er mikil andstaða við þau áform að reisa hótel á Landsímareitnum, hjá þeim reit sem áður var Víkurkirkjugarður.

Skoðun
Fréttamynd

Kjaragæsin og kaupmáttareggin

Einu sinni fyrir langa löngu í þorpi nokkru bjuggu verslunarmaður og verkakona með börnum sínum. Fjölskyldan hafði það nokkuð gott og vanhagaði um fátt.

Skoðun
Fréttamynd

Orð og viska

Frá fæðingu læra börn tungumálið af uppalendum sínum, fyrst algengu orðin sem tengjast daglegu amstri. Með ríkulegum samskiptum og samtölum getur orðanotkun orðið fjölbreyttari, sjaldgæf hugtök ná hugsanlega að læðast með.

Skoðun
Fréttamynd

Nú brúum við bilið!

Borgarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögur um viðamikla leikskólauppbyggingu á næstu árum til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.

Skoðun
Fréttamynd

Besta núvitundin

Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik).

Bakþankar
Fréttamynd

Framsókn Afríku frá 1960

Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku.

Skoðun
Fréttamynd

Nýir tímar?

Það er orðið langt um liðið síðan ég hef fundið löngun til þess að tjá mig um geðheilbrigðismál en nú langar mig að drepa niður staf um málaflokkinn.

Skoðun
Fréttamynd

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara

Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Erlent
Fréttamynd

Skröksögur úr Hruninu

Hrunið varð tíu ára sl. haust. Deildar meiningar hafa verið um orsakir þess og afleiðingar. Hvaða frásögn, fullyrðing eða röksemdafærsla verður að lokum ríkjandi er enn óljóst.

Skoðun
Fréttamynd

Skýr skilaboð

Landvernd styður heilshugar við bann á burðarplastpokum og öðrum einnota plastvörum. Rökin fyrir því eru skýr.

Skoðun
Fréttamynd

Beit kærustu sína í nefið

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi.

Innlent
Fréttamynd

Tímamót hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld.

Körfubolti