Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hætti á dvalarheimili eftir lyfjaþjófnað

Embætti landlæknis hefur verið tilkynnt um málefni starfsmanns á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi sem tekið hafði morfínskyld lyf ófrjálsri hendi. Viðkomandi starfsmaður hefur látið af störfum. Formaður stjórnar dvalarheimilisins segir að farið verði yfir verkferla.

Innlent
Fréttamynd

Hjartað í Árneshreppi slær með öðrum hætti

„Það er ekki eins og neitt hjarta sé að hætta að slá. Það slær bara með öðrum takti,“ segir Vigdís Grímsdóttir, skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, sem verður ekki grunnskóli næsta vetur. Þar verður boðið upp á námskeið.

Innlent
Fréttamynd

Þræða eggjar Svarfaðardals

Bræðurnir Kristján, Þórarinn, Árni og Hörleifur Hjartarsynir eru nú í göngu á eggjum Svarfaðardals. Leiðin liggur um 75 tinda og jafnmörg skörð, alls 120 kílómetra.

Innlent
Fréttamynd

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lífið
Fréttamynd

Skylduþátttaka

Síðustu tvö ár hefur þátttaka í bólusetningum hjá yngstu árgöngunum — 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára — verið lakari en árið 2015 og undir því viðmiði sem horft er til svo hægt sé að halda sjúkdómum á borð við mænusótt, pneumókokkum og mislingum í skefjum.

Skoðun
Fréttamynd

Berg­þór hefur aldrei verið í betra formi

Berg­þór Páls­son söngvari fékk á­kveðna upp­ljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann á­kvað að taka sig í gegn, bæði and­lega og líkam­lega.

Lífið
Fréttamynd

Framfarir í átt að frelsi

Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir.

Skoðun
Fréttamynd

Tekist á um tittlingaskít

Einn föstudaginn er ég opnaði útidyrnar tók megn hassangan á móti mér. Leit ég þá í kringum mig og sá að þorpið hafði tekið stakkaskiptum.

Skoðun
Fréttamynd

26 þúsund sáu Þingvallafund

Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent.

Innlent
Fréttamynd

Með reiða ferðalanga á línunni daga og nætur

„Þetta hefur verið mjög truflandi,“ segir Ása Karen Baldurs, sem fær fjölda símtala dag sem nótt frá reiðum ferðalöngum WOW Air sem hafa glatað farangri sínum. Flugfélagið launaði Ásu Karen langlundargeðið í gær með gjafab

Innlent
Fréttamynd

Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte.

Erlent
Fréttamynd

Erkibiskupinn segir af sér

Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu.

Erlent
Fréttamynd

Einn flokkur ræður öllu

Afgerandi kosningasigur Kambódíska þjóðarflokksins tryggir honum öll 125 þingsætin á kambódíska þinginu að sögn talsmanns flokksins og verður Kambódía þannig eins flokks ríki.

Erlent
Fréttamynd

Allt að gerast hjá Ævari vísindamanni

Ævar Þór Benediktsson er vinsælasti höfundur landsins en hans nýjasta bók, Ofurhetjuvíddin, var á toppi bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda í júní. Fleiri bækur og barn eru leiðinni.

Lífið
Fréttamynd

Ferðafólk eykur matarinnkaup

Erlend kortavelta jókst um 16 prósent í dagvöru fyrstu fimm mánuði ársins. Á sama tíma jókst velta aðeins um fjögur prósent í veitingaþjónustu. Ferðamenn eru nú sagðir haga sér meira líkt og hagsýnir neytendur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Mér finnst forréttindi að geta farið aftur heim

Rebekka Hilmarsdóttir lögfræðingur verður bæjarstjóri Vesturbyggðar með haustinu. Hún ólst upp á svæðinu og flytur í hálfuppgert hús á Patreksfirði ásamt eiginmanni og syni. Þensla er í atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu og fólkinu fjölgar samhliða henni.

Innlent
Fréttamynd

Ég er að reyna á þanþol myrkursins

Á sýningu sinni í Ramskram galleríi sýnir Bjargey Ólafsdóttir alvöru ljósmyndir sem þó liggja á mörkum skáldskapar og veruleika. Sýningin nefnist Vasaspegill.

Menning
Fréttamynd

Prinsinn snýr heim á púkann

Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag.

Lífið