Birtist í Fréttablaðinu Pútín vill lækka spennustigið Eftir að Bandaríkin og Rússland komust nálægt beinum átökum í Sýrlandi og í ljósi mikilla áhrifa viðskiptaþvingana á rússneska hagkerfið vill Vladímír Pútín, forseti Rússlands, reyna að minnka togstreitu milli Rússa og Vesturlanda. Erlent 19.4.2018 01:40 Kortleggja hættuna fyrir gerendur í ofbeldismálum Anna Kristín Newton, sálfræðingur á Fangelsismálastofnun, er formaður starfshóps sem er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu á að fremja ofbeldisbrot Innlent 19.4.2018 01:39 Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti Ferðaþjónustan notar erlendar bókunarsíður og erlenda posa til að komast hjá tekjuskráningu. Eftirlit Ríkisskattstjóra oft erfiðleikum bundið. Málum hefur verið vísað til Skattrannsóknarstjóra. Innlent 19.4.2018 05:40 Fá ekki enn að rannsaka vettvang efnavopnaárásarinnar í Douma Rannsókn Efnavopnastofnunarinnar á meintri efnavopnaárás á sýrlenska bæinn Douma var frestað enn á ný í gær. Erlent 19.4.2018 01:39 Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kíkti í heimsókn á leikskólann Laufásborg í gær. Fjórar stelpur á leikskólanum á leið á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Þær sendu forseta bréf og vildu segja honum frá skákævintýri sínu. Innlent 19.4.2018 01:40 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Erlent 19.4.2018 01:39 Alþingi fundar á Þingvöllum Alþingi hefur ákveðið að halda hátíðarfund á Þingvöllum 18. júlí næstkomandi. Innlent 19.4.2018 01:40 Fyrsta málið til Hæstaréttar Hæstiréttur samþykkti í fyrradag beiðni um leyfi til áfrýjunar á tilteknum dómi Landsréttar í sakamáli. Innlent 19.4.2018 01:40 Íslendingur fær námsstyrk úr sjóð Bill og Melindu Gates Bergþór Traustason, BS-nemi í verkfræðilegri eðlisfræði í Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk frá Cambridge-háskóla í Bretlandi til að hefja framhaldsnám í líftækni í haust. Innlent 19.4.2018 01:40 Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti. Lífið 19.4.2018 01:39 Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim Verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með einræðisherra Norður-Kóreu. Styttist í leiðtoga- fund Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Enn styttra í leiðtogafund ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Samið var um beina sjónvarpsútsendindgar frá fundinum. Erlent 19.4.2018 01:39 Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið Gangvegir í eina öld er yfirskrift málþings sem er haldið í Veröld í dag. Þar verður fjallað um ýmsa skemmtilega fleti á samlífi danskra og íslenskra bókmennta og fleira spennandi. Lífið 19.4.2018 01:36 Hættulegra fyrir eldri ökumenn að beygja til vinstri Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökume Innlent 19.4.2018 01:40 Fórnarlömb Það eru aðeins rétt rúm tvö ár síðan uppljóstrað var um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Panamaskjölunum og reyndar einnig fleiri ráðamanna. Skoðun 18.4.2018 01:16 Storebrand hefur innreið hér á landi Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hefur tilkynnt Fjármálaeftirlitinu um fyrirhugaða markaðssetningu á verðbréfasjóðum sínum. Forstjóri eignastýringarhluta Storebrand er viss um að áhersla fyrirtækisins á sjálfbærar fjárfestingar muni vekja áhuga meðal íslenskra fjárfesta. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 VERTOnet stofnað Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum. Innlent 18.4.2018 01:17 Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér. Innlent 18.4.2018 01:18 Stjórnviskulegur búhnykkur – virkjum tengslanetið Mér er hugleikið þakklæti til kvenna, tengslanets kvenna á Íslandi. Skoðun 18.4.2018 01:17 Ríkið bíður enn eftir milljarða greiðslu Byrs Gamli Byr getur ekki greitt stöðugleikaframlag vegna deilu við Íslandsbanka. Byr sakar bankann um að hafa veitt rangar upplýsingar vegna kröfu um sjö milljarða skaðabætur. Skrifaði stjórn bankans bréf vegna vinnubragða í málinu. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Þanin sundur og saman Undanfarin ár hefur ekki verið mikill stöðugleiki í íslensku efnahagslífi. Skoðun 18.4.2018 01:17 Hafa skal það sem sannara reynist Svar við grein Jóhannesar Kr. Kristjánssonar í Fréttablaðinu 12. apríl 2018. Skoðun 18.4.2018 01:16 Frumkvöðlar Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla. Skoðun 18.4.2018 01:16 Miklu meira en bara tónleikar Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði. Menning 18.4.2018 01:16 Við skorum á þig! Það hefur mikið verið rætt um sykur á undanförnum árum og meðvitund aukist um hættur of mikillar sykurneyslu. Skoðun 18.4.2018 01:17 Ráðherra segir óásættanlegt að þurfa að senda sjúklinga út Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt að verið sé að senda sjúklinga til útlanda. Prófessor í félagsfræði segir það geta haft slæmar afleiðingar að dreifa liðskiptaaðgerðum á marga aðila. Innlent 18.4.2018 01:18 Gullið heim Er ekki tímabært að við veltum fyrir okkur heimsmeistaratitli í sumar? Skoðun 18.4.2018 01:17 Léttum byrðarnar hjá þeim eldri Sífellt fleiri ná því að komast á lífeyrisaldur. Skoðun 18.4.2018 01:16 Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.4.2018 05:39 Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18 Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Pútín vill lækka spennustigið Eftir að Bandaríkin og Rússland komust nálægt beinum átökum í Sýrlandi og í ljósi mikilla áhrifa viðskiptaþvingana á rússneska hagkerfið vill Vladímír Pútín, forseti Rússlands, reyna að minnka togstreitu milli Rússa og Vesturlanda. Erlent 19.4.2018 01:40
Kortleggja hættuna fyrir gerendur í ofbeldismálum Anna Kristín Newton, sálfræðingur á Fangelsismálastofnun, er formaður starfshóps sem er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu á að fremja ofbeldisbrot Innlent 19.4.2018 01:39
Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti Ferðaþjónustan notar erlendar bókunarsíður og erlenda posa til að komast hjá tekjuskráningu. Eftirlit Ríkisskattstjóra oft erfiðleikum bundið. Málum hefur verið vísað til Skattrannsóknarstjóra. Innlent 19.4.2018 05:40
Fá ekki enn að rannsaka vettvang efnavopnaárásarinnar í Douma Rannsókn Efnavopnastofnunarinnar á meintri efnavopnaárás á sýrlenska bæinn Douma var frestað enn á ný í gær. Erlent 19.4.2018 01:39
Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kíkti í heimsókn á leikskólann Laufásborg í gær. Fjórar stelpur á leikskólanum á leið á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Þær sendu forseta bréf og vildu segja honum frá skákævintýri sínu. Innlent 19.4.2018 01:40
Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Erlent 19.4.2018 01:39
Alþingi fundar á Þingvöllum Alþingi hefur ákveðið að halda hátíðarfund á Þingvöllum 18. júlí næstkomandi. Innlent 19.4.2018 01:40
Fyrsta málið til Hæstaréttar Hæstiréttur samþykkti í fyrradag beiðni um leyfi til áfrýjunar á tilteknum dómi Landsréttar í sakamáli. Innlent 19.4.2018 01:40
Íslendingur fær námsstyrk úr sjóð Bill og Melindu Gates Bergþór Traustason, BS-nemi í verkfræðilegri eðlisfræði í Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk frá Cambridge-háskóla í Bretlandi til að hefja framhaldsnám í líftækni í haust. Innlent 19.4.2018 01:40
Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti. Lífið 19.4.2018 01:39
Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim Verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með einræðisherra Norður-Kóreu. Styttist í leiðtoga- fund Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Enn styttra í leiðtogafund ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Samið var um beina sjónvarpsútsendindgar frá fundinum. Erlent 19.4.2018 01:39
Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið Gangvegir í eina öld er yfirskrift málþings sem er haldið í Veröld í dag. Þar verður fjallað um ýmsa skemmtilega fleti á samlífi danskra og íslenskra bókmennta og fleira spennandi. Lífið 19.4.2018 01:36
Hættulegra fyrir eldri ökumenn að beygja til vinstri Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökume Innlent 19.4.2018 01:40
Fórnarlömb Það eru aðeins rétt rúm tvö ár síðan uppljóstrað var um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Panamaskjölunum og reyndar einnig fleiri ráðamanna. Skoðun 18.4.2018 01:16
Storebrand hefur innreið hér á landi Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hefur tilkynnt Fjármálaeftirlitinu um fyrirhugaða markaðssetningu á verðbréfasjóðum sínum. Forstjóri eignastýringarhluta Storebrand er viss um að áhersla fyrirtækisins á sjálfbærar fjárfestingar muni vekja áhuga meðal íslenskra fjárfesta. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
VERTOnet stofnað Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum. Innlent 18.4.2018 01:17
Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér. Innlent 18.4.2018 01:18
Stjórnviskulegur búhnykkur – virkjum tengslanetið Mér er hugleikið þakklæti til kvenna, tengslanets kvenna á Íslandi. Skoðun 18.4.2018 01:17
Ríkið bíður enn eftir milljarða greiðslu Byrs Gamli Byr getur ekki greitt stöðugleikaframlag vegna deilu við Íslandsbanka. Byr sakar bankann um að hafa veitt rangar upplýsingar vegna kröfu um sjö milljarða skaðabætur. Skrifaði stjórn bankans bréf vegna vinnubragða í málinu. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Þanin sundur og saman Undanfarin ár hefur ekki verið mikill stöðugleiki í íslensku efnahagslífi. Skoðun 18.4.2018 01:17
Hafa skal það sem sannara reynist Svar við grein Jóhannesar Kr. Kristjánssonar í Fréttablaðinu 12. apríl 2018. Skoðun 18.4.2018 01:16
Frumkvöðlar Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla. Skoðun 18.4.2018 01:16
Miklu meira en bara tónleikar Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði. Menning 18.4.2018 01:16
Við skorum á þig! Það hefur mikið verið rætt um sykur á undanförnum árum og meðvitund aukist um hættur of mikillar sykurneyslu. Skoðun 18.4.2018 01:17
Ráðherra segir óásættanlegt að þurfa að senda sjúklinga út Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt að verið sé að senda sjúklinga til útlanda. Prófessor í félagsfræði segir það geta haft slæmar afleiðingar að dreifa liðskiptaaðgerðum á marga aðila. Innlent 18.4.2018 01:18
Gullið heim Er ekki tímabært að við veltum fyrir okkur heimsmeistaratitli í sumar? Skoðun 18.4.2018 01:17
Léttum byrðarnar hjá þeim eldri Sífellt fleiri ná því að komast á lífeyrisaldur. Skoðun 18.4.2018 01:16
Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.4.2018 05:39
Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18
Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17