Birtist í Fréttablaðinu Landsmenn verði orðnir 434 þúsund 2068 Ný mannfjöldaspá Hagstofunnar 2019-2068 gerir ráð fyrir að íbúar á Íslandi verði orðnir 434 þúsund í árslok 2068. Innlent 23.11.2019 02:32 Á miklu flugi í skoðanakönnunum Miðflokkurinn mælist nánast jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn í nýrri skoðanakönnun. Formaður Miðflokksins segir þetta merki um að kjósendur vilji ekki að hann sveiflist með tíðarandanum hverju sinni. Prófessor segir erfitt að segja til um framhaldið. Innlent 23.11.2019 02:24 Trönuberjasósa: Sætbeiskar C-vítamínsprengjur Trönuberjasósa er ómissandi hluti af hinni bandarísku þakkargjörðarhátíð enda þykir mörgum þar kalkúnn og trönuberjasósa eiga saman eins og pönnukökur og rabarbarasulta. Matur 23.11.2019 02:44 Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 02:07 Verra að líta illa út en meiðast Þegar fólk dettur og meiðir sig fyrir framan aðra óttast það oft frekar að líta asnalega út en að meiðast. Þetta hefur að gera með ótta við félagslegan sársauka og hann stingur ekki bara fólk. Innlent 23.11.2019 02:37 Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23.11.2019 02:31 Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23 Samruni fjölmiðla samþykktur Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu forsendur til að að grípa til íhlutunar vegna samruna Torgs og Hringbrautar Fjölmiðla ehf. Viðskipti innlent 23.11.2019 02:44 Norðausturland verði sterkara sameinað í samtalinu við ríkið Atvinnuþróunarfélög í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði og Eyþing verða sameinuð um áramótin. Innlent 23.11.2019 03:09 Mikil uppbygging nema í Laugardal Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum. Íslenski boltinn 22.11.2019 02:20 Samkomulag um styttingu vinnuviku BSRB hefur náð samkomulagi við alla viðsemjendur sína, það er ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga, um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki. Innlent 22.11.2019 02:10 Mývetningar vonsviknir með stöðuna á Neyðarlínuvirkjun Forsætisráðuneytið hefur nú líkt og Skútustaðahreppur afturkallað leyfi Neyðarlínunnar fyrir rafstöð í þjóðlendunni í Drekagili vegna þess að framkvæmdin er umfangsmeiri en leyft var. Innlent 22.11.2019 02:09 Birting skýrslu gæti dregist vegna verkfalls Skýrsla starfshóps um flugvallakosti á suðvesturhorninu var kynnt í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í gær. Innlent 22.11.2019 02:13 Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22.11.2019 02:06 Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11 Sameiginlegir hagsmunir með borginni gerðu RÚV gjaldfært Sameiginlegir hagsmunir Ríkisútvarpsins og Reykjavíkurborgar urðu til þess að byggt var íbúðarhúsnæði á lóðum í kringum Útvarpshúsið í Efstaleiti. Innlent 22.11.2019 02:07 Vilja einfalda ferli hjónaskilnaðar fyrir þolendur ofbeldis Átta þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að einfalda og hraða meðferð hjónaskilnaða. Innlent 22.11.2019 02:11 Útivistardóms krafist á Løvland í LA Lögmaður Jóhanns Helgasonar krefst þess nú að kveðinn verði upp útivistardómur yfir höfundum lags og texta You Raise Me Up þar sem þeir hafi í engu sinnt stefnum í málinu um lögin You Raise Me Up og Söknuð. Innlent 22.11.2019 02:15 Flugvallarmáli frestað í bili Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 22.11.2019 06:00 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. Erlent 22.11.2019 02:10 Corbyn kynnir róttækustu stefnuskrá flokksins í langan tíma Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Erlent 22.11.2019 02:12 Áhrifamiklar örsögur Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi. Lífið 21.11.2019 14:22 Sá fram á að fá minni spiltíma hjá Leipzig innan tíðar Viggó Kristjánsson færði sig um set í Þýskalandi. Handbolti 21.11.2019 02:21 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. Enski boltinn 21.11.2019 02:21 Stjórn RÚV undirbýr stofnun dótturfélags Ríkisútvarpið brýtur lög með því að vera ekki með samkeppnisrekstur í dótturfélagi. Vinnuhópur um stofnun dótturfélags verður skipaður í næstu viku. RÚV hefði orðið ógjaldfært ef ekki hefði komið til lóðasala í Efstaleiti. Innlent 21.11.2019 02:18 Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21.11.2019 07:24 Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05 Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00 Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06 Leggja á línur um opinbera umfjöllun Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Innlent 21.11.2019 02:08 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Landsmenn verði orðnir 434 þúsund 2068 Ný mannfjöldaspá Hagstofunnar 2019-2068 gerir ráð fyrir að íbúar á Íslandi verði orðnir 434 þúsund í árslok 2068. Innlent 23.11.2019 02:32
Á miklu flugi í skoðanakönnunum Miðflokkurinn mælist nánast jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn í nýrri skoðanakönnun. Formaður Miðflokksins segir þetta merki um að kjósendur vilji ekki að hann sveiflist með tíðarandanum hverju sinni. Prófessor segir erfitt að segja til um framhaldið. Innlent 23.11.2019 02:24
Trönuberjasósa: Sætbeiskar C-vítamínsprengjur Trönuberjasósa er ómissandi hluti af hinni bandarísku þakkargjörðarhátíð enda þykir mörgum þar kalkúnn og trönuberjasósa eiga saman eins og pönnukökur og rabarbarasulta. Matur 23.11.2019 02:44
Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 02:07
Verra að líta illa út en meiðast Þegar fólk dettur og meiðir sig fyrir framan aðra óttast það oft frekar að líta asnalega út en að meiðast. Þetta hefur að gera með ótta við félagslegan sársauka og hann stingur ekki bara fólk. Innlent 23.11.2019 02:37
Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23.11.2019 02:31
Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23
Samruni fjölmiðla samþykktur Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu forsendur til að að grípa til íhlutunar vegna samruna Torgs og Hringbrautar Fjölmiðla ehf. Viðskipti innlent 23.11.2019 02:44
Norðausturland verði sterkara sameinað í samtalinu við ríkið Atvinnuþróunarfélög í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði og Eyþing verða sameinuð um áramótin. Innlent 23.11.2019 03:09
Mikil uppbygging nema í Laugardal Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum. Íslenski boltinn 22.11.2019 02:20
Samkomulag um styttingu vinnuviku BSRB hefur náð samkomulagi við alla viðsemjendur sína, það er ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga, um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki. Innlent 22.11.2019 02:10
Mývetningar vonsviknir með stöðuna á Neyðarlínuvirkjun Forsætisráðuneytið hefur nú líkt og Skútustaðahreppur afturkallað leyfi Neyðarlínunnar fyrir rafstöð í þjóðlendunni í Drekagili vegna þess að framkvæmdin er umfangsmeiri en leyft var. Innlent 22.11.2019 02:09
Birting skýrslu gæti dregist vegna verkfalls Skýrsla starfshóps um flugvallakosti á suðvesturhorninu var kynnt í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í gær. Innlent 22.11.2019 02:13
Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22.11.2019 02:06
Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11
Sameiginlegir hagsmunir með borginni gerðu RÚV gjaldfært Sameiginlegir hagsmunir Ríkisútvarpsins og Reykjavíkurborgar urðu til þess að byggt var íbúðarhúsnæði á lóðum í kringum Útvarpshúsið í Efstaleiti. Innlent 22.11.2019 02:07
Vilja einfalda ferli hjónaskilnaðar fyrir þolendur ofbeldis Átta þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að einfalda og hraða meðferð hjónaskilnaða. Innlent 22.11.2019 02:11
Útivistardóms krafist á Løvland í LA Lögmaður Jóhanns Helgasonar krefst þess nú að kveðinn verði upp útivistardómur yfir höfundum lags og texta You Raise Me Up þar sem þeir hafi í engu sinnt stefnum í málinu um lögin You Raise Me Up og Söknuð. Innlent 22.11.2019 02:15
Flugvallarmáli frestað í bili Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 22.11.2019 06:00
Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. Erlent 22.11.2019 02:10
Corbyn kynnir róttækustu stefnuskrá flokksins í langan tíma Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Erlent 22.11.2019 02:12
Áhrifamiklar örsögur Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi. Lífið 21.11.2019 14:22
Sá fram á að fá minni spiltíma hjá Leipzig innan tíðar Viggó Kristjánsson færði sig um set í Þýskalandi. Handbolti 21.11.2019 02:21
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. Enski boltinn 21.11.2019 02:21
Stjórn RÚV undirbýr stofnun dótturfélags Ríkisútvarpið brýtur lög með því að vera ekki með samkeppnisrekstur í dótturfélagi. Vinnuhópur um stofnun dótturfélags verður skipaður í næstu viku. RÚV hefði orðið ógjaldfært ef ekki hefði komið til lóðasala í Efstaleiti. Innlent 21.11.2019 02:18
Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21.11.2019 07:24
Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05
Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00
Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06
Leggja á línur um opinbera umfjöllun Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Innlent 21.11.2019 02:08