Birtist í Fréttablaðinu Fékk nýja sýn á lífið Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins. Lífið 4.6.2019 10:08 Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. Íslenski boltinn 4.6.2019 02:03 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00 Smástund á Eiðistorgi Salvör rekur Smástund, sem sér um leikvöll gerða til að auðga ímyndunarafl barna. Hún segir börnin fá tækifæri til að hugsa út fyrir rammann í leik með kubbana. Lífið 4.6.2019 02:01 Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00 Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. Innlent 4.6.2019 02:00 Forsætisráðherra Ítalíu hótar afsögn Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Erlent 4.6.2019 02:01 Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15 Túristar fái sér kennitölu fyrir ókeypis útsýni úr Perlunni Aðgangsgjald að útsýnispalli Perlunnar hækkað um rúm 80 prósent. Meðlimir í vildarklúbbi Perlunnar fá frítt. Þarf íslenska kennitölu til að skrá sig. Forstjórinn hafnar því að verið sé að mismuna erlendum ferðamönnum. Innlent 4.6.2019 02:00 Komu Trump til Bretlands mótmælt í stærstu borgum landsins Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í gær í opinbera heimsókn til Bretlands ásamt Melaniu eiginkonu sinni. Þau heimsóttu meðal annars Buckingham höll þar sem þau hittu meðal annars Elísabetu drottningu. Erlent 4.6.2019 02:00 Litlar sem engar breytingar á fylgi flokkanna Fylgi flokkanna breytist lítið milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Voru breytingarnar á bilinu 0,1 til 1,1 prósentustig og teljast ekki tölfræðilega marktækar. Innlent 4.6.2019 02:00 Eitt fyrsta landið í heimi Alþingi hefur nú tekið sögulegt skref um að samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks beri að lögfesta. Skoðun 4.6.2019 02:01 Tillögur um úrræði Meðal margra Íslendinga gætir um þessar mundir tortryggni, efa og andstöðu gegn þeirri fjölþjóðlegu samfélags- og viðskiptaþróun sem orðin er. Skoðun 4.6.2019 02:01 Fuglarnir hans Matthíasar Þegar þarna var komið sögu kom upp í koll mér gamalt viðtal við eitt af mínum uppáhaldsskáldum, Matthías Johannessen. Bakþankar 4.6.2019 02:01 Samvinnuverkefni Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars. Skoðun 4.6.2019 02:01 Dýr skiptimynt Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna. Skoðun 4.6.2019 02:01 Langt þar til þingmenn komast í frí Þingmenn og starfsfólk þingsins hefur margt fengið veður af því að þingstörf gætu þess vegna varað út mánuðinn. Risastór mál bíða afgreiðslu og í gær voru 46 mál á dagskrá. Innlent 4.6.2019 02:00 Leitað að Reykvíkingi ársins 2019 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskar eftir ábendingum frá borgarbúum um hver eigi skilið að vera Reykvíkingur ársins 2019. Innlent 4.6.2019 02:00 Eflingarfólk ánægt með skilaboð SA um lífskjarasamning „Við teljum það ánægjulegt að Samtök atvinnulífsins séu að senda þessi skilaboð til sinna aðildarfélaga. Þarna er að okkar mati verið að viðurkenna þau sjónarmið við höfum uppi í þessu máli og almennt,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um póst sem SA sendu aðildarfyrirtækjum sínum í gær. Innlent 4.6.2019 02:00 Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano. Sport 3.6.2019 02:05 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. Erlent 3.6.2019 02:03 Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04 Ring of Gyges semur tónlist fyrir sjálfa sig Meðlimir í proggmetal sveitinni Ring of Gyges eyddu viku saman á Breiðdalsvík að semja nýja plötu. Þeir segja plötuna verða þyngri en þær fyrri ?2 Lífið 3.6.2019 02:03 Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. Erlent 3.6.2019 02:04 Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. Innlent 3.6.2019 02:04 Víetnam talið líklegasta skotmark kínverska hersins Nauðsynlegt er að fylgjast náið með samskiptum Kína og Víetnam í náinni framtíð. Kínverski herinn talinn hafa augastað á stríði við grannríkið til þess að öðlast reynslu sem hann telur sig þurfa á að halda. Erlent 3.6.2019 02:03 Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 02:02 Sturluð stemning hjá mæðginum í Madríd Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net fór ásamt móður sinni, Hönnu Símonardóttir, og vinum til Madríd á úrslitaleik meistaradeildarinnar á laugardaginn þrátt fyrir að eiga ekki miða á leikinn sjálfan. Innlent 3.6.2019 07:14 Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Fékk nýja sýn á lífið Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins. Lífið 4.6.2019 10:08
Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. Íslenski boltinn 4.6.2019 02:03
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00
Smástund á Eiðistorgi Salvör rekur Smástund, sem sér um leikvöll gerða til að auðga ímyndunarafl barna. Hún segir börnin fá tækifæri til að hugsa út fyrir rammann í leik með kubbana. Lífið 4.6.2019 02:01
Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00
Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. Innlent 4.6.2019 02:00
Forsætisráðherra Ítalíu hótar afsögn Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Erlent 4.6.2019 02:01
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15
Túristar fái sér kennitölu fyrir ókeypis útsýni úr Perlunni Aðgangsgjald að útsýnispalli Perlunnar hækkað um rúm 80 prósent. Meðlimir í vildarklúbbi Perlunnar fá frítt. Þarf íslenska kennitölu til að skrá sig. Forstjórinn hafnar því að verið sé að mismuna erlendum ferðamönnum. Innlent 4.6.2019 02:00
Komu Trump til Bretlands mótmælt í stærstu borgum landsins Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í gær í opinbera heimsókn til Bretlands ásamt Melaniu eiginkonu sinni. Þau heimsóttu meðal annars Buckingham höll þar sem þau hittu meðal annars Elísabetu drottningu. Erlent 4.6.2019 02:00
Litlar sem engar breytingar á fylgi flokkanna Fylgi flokkanna breytist lítið milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Voru breytingarnar á bilinu 0,1 til 1,1 prósentustig og teljast ekki tölfræðilega marktækar. Innlent 4.6.2019 02:00
Eitt fyrsta landið í heimi Alþingi hefur nú tekið sögulegt skref um að samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks beri að lögfesta. Skoðun 4.6.2019 02:01
Tillögur um úrræði Meðal margra Íslendinga gætir um þessar mundir tortryggni, efa og andstöðu gegn þeirri fjölþjóðlegu samfélags- og viðskiptaþróun sem orðin er. Skoðun 4.6.2019 02:01
Fuglarnir hans Matthíasar Þegar þarna var komið sögu kom upp í koll mér gamalt viðtal við eitt af mínum uppáhaldsskáldum, Matthías Johannessen. Bakþankar 4.6.2019 02:01
Samvinnuverkefni Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars. Skoðun 4.6.2019 02:01
Dýr skiptimynt Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna. Skoðun 4.6.2019 02:01
Langt þar til þingmenn komast í frí Þingmenn og starfsfólk þingsins hefur margt fengið veður af því að þingstörf gætu þess vegna varað út mánuðinn. Risastór mál bíða afgreiðslu og í gær voru 46 mál á dagskrá. Innlent 4.6.2019 02:00
Leitað að Reykvíkingi ársins 2019 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskar eftir ábendingum frá borgarbúum um hver eigi skilið að vera Reykvíkingur ársins 2019. Innlent 4.6.2019 02:00
Eflingarfólk ánægt með skilaboð SA um lífskjarasamning „Við teljum það ánægjulegt að Samtök atvinnulífsins séu að senda þessi skilaboð til sinna aðildarfélaga. Þarna er að okkar mati verið að viðurkenna þau sjónarmið við höfum uppi í þessu máli og almennt,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um póst sem SA sendu aðildarfyrirtækjum sínum í gær. Innlent 4.6.2019 02:00
Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano. Sport 3.6.2019 02:05
Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. Erlent 3.6.2019 02:03
Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04
Ring of Gyges semur tónlist fyrir sjálfa sig Meðlimir í proggmetal sveitinni Ring of Gyges eyddu viku saman á Breiðdalsvík að semja nýja plötu. Þeir segja plötuna verða þyngri en þær fyrri ?2 Lífið 3.6.2019 02:03
Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03
Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. Erlent 3.6.2019 02:04
Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. Innlent 3.6.2019 02:04
Víetnam talið líklegasta skotmark kínverska hersins Nauðsynlegt er að fylgjast náið með samskiptum Kína og Víetnam í náinni framtíð. Kínverski herinn talinn hafa augastað á stríði við grannríkið til þess að öðlast reynslu sem hann telur sig þurfa á að halda. Erlent 3.6.2019 02:03
Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 02:02
Sturluð stemning hjá mæðginum í Madríd Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net fór ásamt móður sinni, Hönnu Símonardóttir, og vinum til Madríd á úrslitaleik meistaradeildarinnar á laugardaginn þrátt fyrir að eiga ekki miða á leikinn sjálfan. Innlent 3.6.2019 07:14
Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02