Hús og heimili Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. Lífið 13.4.2022 15:00 Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Innlent 13.4.2022 13:28 Matseðill vikunnar: Mexíkó veisla þrír réttir Mexíkó veisla stendur yfir á Heimkaup. Þrjár vinsælustu uppskriftirnar er að finna hér fyrir neðan og hægt að nálgast allt hráefnið með einum smelli. Lífið samstarf 12.4.2022 11:16 Veggfóður verða lykiltrend 2022 Veggfóður verður sífellt vinsælla. Árný Helga Reynisdóttir, markaðsstjóri og eigandi Sérefna, segir samband okkar Íslendinga við veggfóður dálítið kaflaskipt meðan aðrar þjóðir skipti ekki eins ört um skoðun. Úrvalið í dag bjóði upp á óteljandi möguleika. Lífið samstarf 11.4.2022 14:01 Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Lífið 10.4.2022 12:02 Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. Lífið samstarf 8.4.2022 15:49 Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. Lífið 7.4.2022 16:30 Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 7.4.2022 15:31 Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. Lífið samstarf 6.4.2022 14:00 Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Lífið samstarf 6.4.2022 08:50 Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. Lífið samstarf 4.4.2022 14:39 Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Lífið 3.4.2022 13:01 Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 31.3.2022 13:30 Svona er fimm stjörnu hótelið við Austurbakka Edition er eitt fallegasta hótel landsins og opnaði það á síðasta ári. Um er að ræða fimm stjörnu hótel við Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur. Lífið 30.3.2022 10:31 Skemmtileg og öðruvísi páskaegg ásamt páskaratleik Páskarnir eru hjá mörgum tími samveru og skemmtilegra stunda með vinum og fjölskyldu. Páskaegg spila stóran þátt hjá mörgum en nýsjálenska fyrirtækið Zuru er með allskonar sniðug leikfangaegg sem gleðja litla páskaunga. Páskaegg geta nefnilega verið allskonar og súkkulaði þarf ekki að vera allsráðandi. Lífið samstarf 30.3.2022 08:49 Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna „Þetta var erfiðara en maður bjóst við,” segir Hinrik Ingólfsson, 19 ára nemi í listaframhaldsskóla í Róm, sem flutti ásamt foreldrum sínum og bróður til Ítalíu fyrir rúmum áratug. Foreldrar hans, þau Hildur Hinriksdóttir hönnuður og Ingólfur Árnason leikstjóri, voru sjálf forfallnir aðdáendur Ítalíu og þegar drengirnir voru orðnir 4 og 9 ára ákváðu þau að flytja til fyrirheitna landsins og gefa drengjunum sínum ítölskuna. Lífið 28.3.2022 12:31 Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31 Tímalaus fegurð dönsku kertanna frá Ester & Erik „Við kveikjum á kertum á gleði- og sorgarstundum og þegar við viljum skapa ákveðna stemmningu. Kertaljós tengist tilfinningum og því er kertaframleiðsla svo persónuleg. Það er eitthvað einstakt við þennan bransa,“ segir Søren Møller, framkvæmdastjóri dönsku kertaverskmiðjunnar Ester & Erik. Lífið samstarf 24.3.2022 12:10 Kári og Ragnar tóku í gegn unglingaherbergi Ísabellu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 23.3.2022 13:41 Fermingargjöfin sem veitir yl og hlýju „Góð dúnsæng og koddi eru falleg fermingargjöf sem lifir áfram með fermingarbarninu. Þegar barnið leggst á koddann vekur það hlýjar minningar um þann sem gaf gjöfina. Mjög oft eru það amma og afi sem gefa dúnsæng og kodda í fermingargjöf. Sængurnar okkar eru allar vistvænar og RDS vottaðar andanússængur,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design en undirbúningur fermingartímabilsins er hafinn í versluninni. Lífið samstarf 16.3.2022 14:33 Ný ILVA verslun í Kauptúni – sjáðu myndirnar Fullt var út úr dyrum þegar ný og stórglæsileg verslun ILVA var opnuð í Kauptúni 1 þann 11.mars. Lífið samstarf 15.3.2022 12:29 Tóku í gegn stigagang sem varð algjörlega ævintýralegur Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 10.3.2022 14:32 Sigvaldahús í Skerjafirði á markaði í tæpt ár hefur lækkað um sextíu milljónir Einbýlishús við Skildinganes í Skerjafirði, sem var teiknað af Sigvalda Thordarson arkítekt, hefur verið á sölu síðan í maí í fyrra og hefur ásett verð lækkað um 57 milljónir króna. Lífið 9.3.2022 22:31 Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31 Fjölskylduvænt einbýlishús með líkamsræktarsal Í Bergsmára í Kópavogi er til sölu sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er sú vinsælasta á Fasteignavef Vísis í augnablikinu. Lífið 3.3.2022 15:32 Ótrúleg breyting á eldhúsi og baðherbergi Rögnu Lóu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 3.3.2022 12:31 Dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi á síðasta ári Fasteignaverð hér á landi hefur verið mikið til umræðu síðustu misseri. Fasteignasalinn Páll Pálsson tók saman níu dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2021. Lífið 2.3.2022 15:00 Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Tíska og hönnun 2.3.2022 13:31 Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 1.3.2022 10:30 Selma Björns selur íbúðina sína í Garðabæ með útsýni yfir hafið Söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir hefur sett íbúðina sína í Garðabæ á sölu. Íbúðin er með glæsilegu útsýni yfir hafið og á besta stað í Sjálandshverfinu alveg niður við sjóinn. Lífið 28.2.2022 12:08 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 60 ›
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. Lífið 13.4.2022 15:00
Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Innlent 13.4.2022 13:28
Matseðill vikunnar: Mexíkó veisla þrír réttir Mexíkó veisla stendur yfir á Heimkaup. Þrjár vinsælustu uppskriftirnar er að finna hér fyrir neðan og hægt að nálgast allt hráefnið með einum smelli. Lífið samstarf 12.4.2022 11:16
Veggfóður verða lykiltrend 2022 Veggfóður verður sífellt vinsælla. Árný Helga Reynisdóttir, markaðsstjóri og eigandi Sérefna, segir samband okkar Íslendinga við veggfóður dálítið kaflaskipt meðan aðrar þjóðir skipti ekki eins ört um skoðun. Úrvalið í dag bjóði upp á óteljandi möguleika. Lífið samstarf 11.4.2022 14:01
Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Lífið 10.4.2022 12:02
Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. Lífið samstarf 8.4.2022 15:49
Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. Lífið 7.4.2022 16:30
Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 7.4.2022 15:31
Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. Lífið samstarf 6.4.2022 14:00
Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Lífið samstarf 6.4.2022 08:50
Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. Lífið samstarf 4.4.2022 14:39
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Lífið 3.4.2022 13:01
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 31.3.2022 13:30
Svona er fimm stjörnu hótelið við Austurbakka Edition er eitt fallegasta hótel landsins og opnaði það á síðasta ári. Um er að ræða fimm stjörnu hótel við Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur. Lífið 30.3.2022 10:31
Skemmtileg og öðruvísi páskaegg ásamt páskaratleik Páskarnir eru hjá mörgum tími samveru og skemmtilegra stunda með vinum og fjölskyldu. Páskaegg spila stóran þátt hjá mörgum en nýsjálenska fyrirtækið Zuru er með allskonar sniðug leikfangaegg sem gleðja litla páskaunga. Páskaegg geta nefnilega verið allskonar og súkkulaði þarf ekki að vera allsráðandi. Lífið samstarf 30.3.2022 08:49
Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna „Þetta var erfiðara en maður bjóst við,” segir Hinrik Ingólfsson, 19 ára nemi í listaframhaldsskóla í Róm, sem flutti ásamt foreldrum sínum og bróður til Ítalíu fyrir rúmum áratug. Foreldrar hans, þau Hildur Hinriksdóttir hönnuður og Ingólfur Árnason leikstjóri, voru sjálf forfallnir aðdáendur Ítalíu og þegar drengirnir voru orðnir 4 og 9 ára ákváðu þau að flytja til fyrirheitna landsins og gefa drengjunum sínum ítölskuna. Lífið 28.3.2022 12:31
Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31
Tímalaus fegurð dönsku kertanna frá Ester & Erik „Við kveikjum á kertum á gleði- og sorgarstundum og þegar við viljum skapa ákveðna stemmningu. Kertaljós tengist tilfinningum og því er kertaframleiðsla svo persónuleg. Það er eitthvað einstakt við þennan bransa,“ segir Søren Møller, framkvæmdastjóri dönsku kertaverskmiðjunnar Ester & Erik. Lífið samstarf 24.3.2022 12:10
Kári og Ragnar tóku í gegn unglingaherbergi Ísabellu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 23.3.2022 13:41
Fermingargjöfin sem veitir yl og hlýju „Góð dúnsæng og koddi eru falleg fermingargjöf sem lifir áfram með fermingarbarninu. Þegar barnið leggst á koddann vekur það hlýjar minningar um þann sem gaf gjöfina. Mjög oft eru það amma og afi sem gefa dúnsæng og kodda í fermingargjöf. Sængurnar okkar eru allar vistvænar og RDS vottaðar andanússængur,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design en undirbúningur fermingartímabilsins er hafinn í versluninni. Lífið samstarf 16.3.2022 14:33
Ný ILVA verslun í Kauptúni – sjáðu myndirnar Fullt var út úr dyrum þegar ný og stórglæsileg verslun ILVA var opnuð í Kauptúni 1 þann 11.mars. Lífið samstarf 15.3.2022 12:29
Tóku í gegn stigagang sem varð algjörlega ævintýralegur Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 10.3.2022 14:32
Sigvaldahús í Skerjafirði á markaði í tæpt ár hefur lækkað um sextíu milljónir Einbýlishús við Skildinganes í Skerjafirði, sem var teiknað af Sigvalda Thordarson arkítekt, hefur verið á sölu síðan í maí í fyrra og hefur ásett verð lækkað um 57 milljónir króna. Lífið 9.3.2022 22:31
Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31
Fjölskylduvænt einbýlishús með líkamsræktarsal Í Bergsmára í Kópavogi er til sölu sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er sú vinsælasta á Fasteignavef Vísis í augnablikinu. Lífið 3.3.2022 15:32
Ótrúleg breyting á eldhúsi og baðherbergi Rögnu Lóu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 3.3.2022 12:31
Dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi á síðasta ári Fasteignaverð hér á landi hefur verið mikið til umræðu síðustu misseri. Fasteignasalinn Páll Pálsson tók saman níu dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2021. Lífið 2.3.2022 15:00
Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Tíska og hönnun 2.3.2022 13:31
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 1.3.2022 10:30
Selma Björns selur íbúðina sína í Garðabæ með útsýni yfir hafið Söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir hefur sett íbúðina sína í Garðabæ á sölu. Íbúðin er með glæsilegu útsýni yfir hafið og á besta stað í Sjálandshverfinu alveg niður við sjóinn. Lífið 28.2.2022 12:08