Hús og heimili Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ Tíska og hönnun 14.4.2021 08:10 Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár. Lífið 14.4.2021 07:00 „Bara aumingjar sem leggja sig“ Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, byrjaði með nýja framkvæmdarþætti á Stöð 2 í gær. Þættirnir bera nafnið Skítamix. Lífið 12.4.2021 13:31 Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Lífið 9.4.2021 11:37 Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. Lífið 8.4.2021 07:00 Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar „Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2021 13:58 Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. Tíska og hönnun 7.4.2021 07:00 Byrjar á að taka í gegn svefnherbergi í tilvistarkreppu „Í þessari þáttaröð má fólk eiga von á því sama og í þeirri fyrri. Við reynum að finna hagkvæmar og sniðugar lausnir, og að gera hvert rými fallegt og þannig að það henti vel íbúum,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir. Lífið 6.4.2021 17:16 Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða „Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður. Lífið 2.4.2021 15:00 Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 1.4.2021 15:59 Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40 Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 30.3.2021 21:00 Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. Lífið 30.3.2021 06:00 Heiðar Helguson setur húsið á sölu Fótboltakappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Sporðagrunn 3 í Laugardalnum á sölu. Heiðar hefur búið þar með unnustu sinni Mariam Sif Vahabzadeh. Lífið 29.3.2021 19:16 Sólstofan og bakaraofninn heilluðu Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 25.3.2021 13:31 Tíu milljarða króna snekkja Jordans sem lét koma fyrir körfuboltavelli um borð Michael Jordan er einn þekktasti íþróttamaður allra tíma. Hann er einnig með þeim allra ríkustu. Lífið 24.3.2021 07:03 Falleg og frumleg hönnun á 25 fermetra stúdíó íbúð Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað um íbúðir í smærri kantinum vikulega. Að þessu sinni er verið að skoða virkilega fallega tuttugu og fimm fermetra íbúð í Albino á Ítalíu. Lífið 18.3.2021 07:02 Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni. Lífið 13.3.2021 21:31 Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Lífið 12.3.2021 15:31 „Hérna er hægt að hengja upp rólu“ Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 11.3.2021 13:30 Furðuðu sig á því að það væru tvö baðherbergi hlið við hlið Á miðvikudagskvöldið var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 5.3.2021 12:30 Ýmsar útfærslur á svölum sem settar hafa verið upp löngu eftir byggingu Það eru mörg fjölbýlishús og einbýli á landinu sem ekki eru með neinar svalir. Eldri húsin hér á landi eru iðulega svalalaus. Lífið 5.3.2021 10:31 Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29. Lífið samstarf 5.3.2021 08:51 Falleg risíbúð með einstöku útsýni út á Miðjarðarhafið Á YouTube-síðunni Never Too Small hefur oft verið fjallað um einstakar íbúðir sem eru í smærri kantinum. Lífið 3.3.2021 14:31 Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu 56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon. Lífið 28.2.2021 22:56 Smekklegt smáhýsi með öllu tilheyrandi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 26.2.2021 15:30 Joe Rogan og villurnar hans Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas. Lífið 26.2.2021 11:31 Komu fyrir frönskum svölum í íbúð í gamla Vesturbænum Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.2.2021 10:31 Um fimmtíu ára gamalt raðhús í upprunalegu standi til sölu í Kúrlandi Í Kúrlandi er til sölu 220 fermetra raðhús á besta stað í Fossvoginum. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1973 og er eignin endaraðhús. Lífið 25.2.2021 14:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 59 ›
Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00
Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ Tíska og hönnun 14.4.2021 08:10
Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár. Lífið 14.4.2021 07:00
„Bara aumingjar sem leggja sig“ Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, byrjaði með nýja framkvæmdarþætti á Stöð 2 í gær. Þættirnir bera nafnið Skítamix. Lífið 12.4.2021 13:31
Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Lífið 9.4.2021 11:37
Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. Lífið 8.4.2021 07:00
Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar „Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2021 13:58
Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. Tíska og hönnun 7.4.2021 07:00
Byrjar á að taka í gegn svefnherbergi í tilvistarkreppu „Í þessari þáttaröð má fólk eiga von á því sama og í þeirri fyrri. Við reynum að finna hagkvæmar og sniðugar lausnir, og að gera hvert rými fallegt og þannig að það henti vel íbúum,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir. Lífið 6.4.2021 17:16
Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða „Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður. Lífið 2.4.2021 15:00
Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 1.4.2021 15:59
Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40
Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 30.3.2021 21:00
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. Lífið 30.3.2021 06:00
Heiðar Helguson setur húsið á sölu Fótboltakappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Sporðagrunn 3 í Laugardalnum á sölu. Heiðar hefur búið þar með unnustu sinni Mariam Sif Vahabzadeh. Lífið 29.3.2021 19:16
Sólstofan og bakaraofninn heilluðu Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 25.3.2021 13:31
Tíu milljarða króna snekkja Jordans sem lét koma fyrir körfuboltavelli um borð Michael Jordan er einn þekktasti íþróttamaður allra tíma. Hann er einnig með þeim allra ríkustu. Lífið 24.3.2021 07:03
Falleg og frumleg hönnun á 25 fermetra stúdíó íbúð Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað um íbúðir í smærri kantinum vikulega. Að þessu sinni er verið að skoða virkilega fallega tuttugu og fimm fermetra íbúð í Albino á Ítalíu. Lífið 18.3.2021 07:02
Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni. Lífið 13.3.2021 21:31
Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Lífið 12.3.2021 15:31
„Hérna er hægt að hengja upp rólu“ Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 11.3.2021 13:30
Furðuðu sig á því að það væru tvö baðherbergi hlið við hlið Á miðvikudagskvöldið var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 5.3.2021 12:30
Ýmsar útfærslur á svölum sem settar hafa verið upp löngu eftir byggingu Það eru mörg fjölbýlishús og einbýli á landinu sem ekki eru með neinar svalir. Eldri húsin hér á landi eru iðulega svalalaus. Lífið 5.3.2021 10:31
Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29. Lífið samstarf 5.3.2021 08:51
Falleg risíbúð með einstöku útsýni út á Miðjarðarhafið Á YouTube-síðunni Never Too Small hefur oft verið fjallað um einstakar íbúðir sem eru í smærri kantinum. Lífið 3.3.2021 14:31
Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu 56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon. Lífið 28.2.2021 22:56
Smekklegt smáhýsi með öllu tilheyrandi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 26.2.2021 15:30
Joe Rogan og villurnar hans Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas. Lífið 26.2.2021 11:31
Komu fyrir frönskum svölum í íbúð í gamla Vesturbænum Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.2.2021 10:31
Um fimmtíu ára gamalt raðhús í upprunalegu standi til sölu í Kúrlandi Í Kúrlandi er til sölu 220 fermetra raðhús á besta stað í Fossvoginum. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1973 og er eignin endaraðhús. Lífið 25.2.2021 14:31