
Ólympíuleikar

Hundrað dagar í Ólympíuleika og svona líta verðlaunapeningarnir út
Það eru ekki liðnir nema nokkrir mánuðir frá því að Ólympíuleikarnir í Tókýó kláruðust en íþróttafólk er þegar farið að telja niður dagana í þá næstu.

Óbólusett íþróttafólk á ÓL í Peking þarf að fara í þriggja vikna sóttkví
Allir sem ætla að mæta á vetrarólympíuleikana í byrjun næsta árs þurfa annað hvort að mæta fullbólusettir til Kína eða fara í 21 dags sóttkví áður en þeir keppa á leikunum.

Handhafi næstelsta heimsmetsins látinn
Besti sleggjukastari sögunnar, Úkraínumaðurinn Júrí Sedykh, lést í gær af völdum hjartaáfalls, 66 ára að aldri.

Fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar látinn
Belginn Jacques Rogge, sem gegndi embætti forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar í tólf ár, er látinn, 79 ára að aldri.

Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó.

Bandaríkin hlutu flest verðlaun á Ólympíuleikunum
Ólympíuleikunum í Tókýó lauk í dag. Bandaríkin hlutu flest gullverðlaun á leikunum auk þess að fá flest verðlaun í heild.

Fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum
Hin nýsjálenska Laurel Hubbard braut blað í sögu Ólympíuleikanna þegar hún tók þátt á leikunum í Tókýó í gær.

Lærimeyjar Þóris með fullt hús stiga úr riðlinum
Norska kvennalandsliðið í handbolta átti þægilegan dag á Ólympíuleikunum í Tókýó þegar þær mættu heimakonum í lokaumferð riðlakeppninnar.

Biles verður með á morgun
Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi
Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar.

Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir
Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni
Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust.

Lærisveinar Alfreðs tryggðu sig í 8-liða úrslit
Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er komið í 8-liða úrslit Ólympíuleikanna í Tókýó.

McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó
Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki.

Fyrsta tennisgullið til Þýskalands síðan 1988
Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag.

Lærisveinar Arons áfram eftir dramatískan sigur Dags á Portúgal
Lærisveinar Arons Kristjánssonar í handboltalandsliði Barein eru komnir í 8-liða úrslit á Ólympíuleikunum.

Lærimeyjar Þóris enn með fullt hús stiga eftir sigur á heimsmeisturunum
Norska kvennalandsliðið í handbolta vann góðan sigur á því hollenska á Ólympíuleikunum í dag.

Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram
Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag.

Gull og silfur til Vésteins
Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni.

Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum
Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Biles dregur sig úr keppni morgundagsins
Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Sest í helgan stein eftir áttundu Ólympíuleikana
Fimleikakonan Oksana Chusovitina er sest í helgan stein eftir nær fjögurra áratuga feril. Chusovitina keppti á sínum áttundu og síðustu Ólympíuleikum, í Tókýó í Japan, en hún hefur keppt á hverjum einustu leikum frá árinu 1992 þegar leikarnir fóru fram í Barcelona.


Simone Biles fyrst til að fá eigið myllumerki
Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, er fyrsta íþróttakonan til að fá sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlinum Twitter.

Halda 2032 Ólympíuleikana án mótframboðs
Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, staðfesti í dag, að Ólympíuleikarnir 2032 sem og Ólympíuleikar fatlaðra myndu fara fram í Brisbane í Ástralíu.

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika
Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Arna Sigríður sjötti keppandi Íslands í Tókýó
Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir verður sjötti fulltrúi Íslands á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fer í Tókýó dagana 24.ágúst - 5.september. Arna verður fyrst íslenskra kvenna til að keppa í hjólreiðum á Ólympíumóti fatlaðra.

Vill breyta 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið þau sömu síðan Alþjóðaólympíunefndin var stofnuð árið 1894.

Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana
Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa.

Ólympíumeistari lést af völdum veirunnar
Ungverska skotfimikonan Diána Igaly lést í gær, 56 ára að aldri, eftir að hafa smitast af kórónuveirunni.