Kosningar 2016 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Innlent 9.9.2016 15:47 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. Innlent 9.9.2016 14:22 Hvers vegna Píratar? Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. Skoðun 9.9.2016 09:46 Tryggjum áfram styrka hagstjórn Ágæti kjósandi. Framundan er prófkjör þar sem fram fer val fulltrúa á lista Sjálfstæðisflokkins fyrir komandi alþingiskosningar. Ég hvet þig til þess að taka þátt í prófkjörinu og nýta þannig rétt þinn til þess að velja þá fulltrúa sem þú treystir best Skoðun 8.9.2016 16:48 Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule Innlent 8.9.2016 20:41 Lánshæfiseinkunn – hvað er það? Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk, í fyrsta sinn tæp átta ár, Skoðun 8.9.2016 17:08 Finnst engum þetta galið nema mér? Upprifjun á sögunni er okkur holl, sérstaklega í ljósi þess að persónur og leikendur í prófkjörum flokkanna eiga sér fortíð sem okkur væri hollara að muna þegar þeir stíga fram og leita sér að nýju hlutverki. Skoðun 8.9.2016 21:02 Ríkisstjórnin nýtur mest stuðnings karla og eldra fólks Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36 prósent kjósenda samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Stuðningurinn minnstu meðal kvenna og yngri kjósenda. Innlent 8.9.2016 19:43 Fjóla vill þriðja sætið í Suðurkjördæmi Fjóla Hrund Björnsdóttir mun bjóða sig fram fyrir Framsóknarflokkinn. Innlent 8.9.2016 17:14 Tíu hreyfingar bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði Ef allar þær hreyfingar sem bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði ná fulltrúum á þing, fjölgar flokkum á Alþingi um þrjá. Innlent 8.9.2016 16:51 Áhyggjur af hríðversnandi rekstrarumhverfi fjölmiðla Menntasmálaráðherra vill að þverpólitísk nefnd fái þrjá mánuði til að greina stöðuna, meðal annars um veru RÚV á auglýsingamarkaði. Innlent 8.9.2016 14:07 Sitjandi þingmenn og almannatengill leiða lista VG í Reykjavík Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag. Innlent 8.9.2016 13:43 Píratar og Sjálfstæðisflokkur langstærstir Píratar fengju 29,5 prósent fylgi ef kosið væri nú og Sjálfstæðisflokkurinn fengi 28,2 prósent fylgi. Innlent 8.9.2016 07:44 Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. Innlent 7.9.2016 20:50 Fulltrúi Sjálfstæðisflokks vill opna neyðarbrautina á ný Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, lagði fram tillöguna á fundi ráðsins í dag. Innlent 7.9.2016 21:22 Bjarni segir Þorgerði Katrínu hafa ámálgað framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir nokkrum dögum Formaður Sjálfstæðisflokkinn segir það ekki áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fyrrverandi formaður og varaformaður hafi nú yfirgefið flokkinn en það komi á óvart. Innlent 7.9.2016 20:35 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. Innlent 7.9.2016 17:27 Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins Innlent 7.9.2016 16:43 Þorgerður og Þorsteinn Pálsson í Viðreisn Innlent 7.9.2016 16:24 Nýkjörinn oddviti Pírata í NV á leið upp á fæðingardeild "Get ekki talað mikið akkúrat núna,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir Innlent 7.9.2016 13:20 „Ætlum sannarlega að draga lærdóm af þessu“ Endurtektarkosning í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi stendur yfir eftir að listinn var felldur eftir staðfestingarkosningu í síðasta mánuði. Innlent 7.9.2016 11:02 Lækkum vexti Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið. Skoðun 7.9.2016 10:00 Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag. Innlent 6.9.2016 23:48 Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ Innlent 6.9.2016 22:55 Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ Innlent 6.9.2016 21:53 Þorgerður Katrín í framboð fyrir Viðreisn Snýr aftur í pólitík. Innlent 6.9.2016 10:01 Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 6.9.2016 08:45 Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6.9.2016 07:52 Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum. Innlent 5.9.2016 22:19 Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. Innlent 4.9.2016 21:40 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 39 ›
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Innlent 9.9.2016 15:47
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. Innlent 9.9.2016 14:22
Hvers vegna Píratar? Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. Skoðun 9.9.2016 09:46
Tryggjum áfram styrka hagstjórn Ágæti kjósandi. Framundan er prófkjör þar sem fram fer val fulltrúa á lista Sjálfstæðisflokkins fyrir komandi alþingiskosningar. Ég hvet þig til þess að taka þátt í prófkjörinu og nýta þannig rétt þinn til þess að velja þá fulltrúa sem þú treystir best Skoðun 8.9.2016 16:48
Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule Innlent 8.9.2016 20:41
Lánshæfiseinkunn – hvað er það? Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk, í fyrsta sinn tæp átta ár, Skoðun 8.9.2016 17:08
Finnst engum þetta galið nema mér? Upprifjun á sögunni er okkur holl, sérstaklega í ljósi þess að persónur og leikendur í prófkjörum flokkanna eiga sér fortíð sem okkur væri hollara að muna þegar þeir stíga fram og leita sér að nýju hlutverki. Skoðun 8.9.2016 21:02
Ríkisstjórnin nýtur mest stuðnings karla og eldra fólks Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36 prósent kjósenda samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Stuðningurinn minnstu meðal kvenna og yngri kjósenda. Innlent 8.9.2016 19:43
Fjóla vill þriðja sætið í Suðurkjördæmi Fjóla Hrund Björnsdóttir mun bjóða sig fram fyrir Framsóknarflokkinn. Innlent 8.9.2016 17:14
Tíu hreyfingar bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði Ef allar þær hreyfingar sem bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði ná fulltrúum á þing, fjölgar flokkum á Alþingi um þrjá. Innlent 8.9.2016 16:51
Áhyggjur af hríðversnandi rekstrarumhverfi fjölmiðla Menntasmálaráðherra vill að þverpólitísk nefnd fái þrjá mánuði til að greina stöðuna, meðal annars um veru RÚV á auglýsingamarkaði. Innlent 8.9.2016 14:07
Sitjandi þingmenn og almannatengill leiða lista VG í Reykjavík Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag. Innlent 8.9.2016 13:43
Píratar og Sjálfstæðisflokkur langstærstir Píratar fengju 29,5 prósent fylgi ef kosið væri nú og Sjálfstæðisflokkurinn fengi 28,2 prósent fylgi. Innlent 8.9.2016 07:44
Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. Innlent 7.9.2016 20:50
Fulltrúi Sjálfstæðisflokks vill opna neyðarbrautina á ný Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, lagði fram tillöguna á fundi ráðsins í dag. Innlent 7.9.2016 21:22
Bjarni segir Þorgerði Katrínu hafa ámálgað framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir nokkrum dögum Formaður Sjálfstæðisflokkinn segir það ekki áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fyrrverandi formaður og varaformaður hafi nú yfirgefið flokkinn en það komi á óvart. Innlent 7.9.2016 20:35
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. Innlent 7.9.2016 17:27
Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins Innlent 7.9.2016 16:43
Nýkjörinn oddviti Pírata í NV á leið upp á fæðingardeild "Get ekki talað mikið akkúrat núna,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir Innlent 7.9.2016 13:20
„Ætlum sannarlega að draga lærdóm af þessu“ Endurtektarkosning í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi stendur yfir eftir að listinn var felldur eftir staðfestingarkosningu í síðasta mánuði. Innlent 7.9.2016 11:02
Lækkum vexti Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið. Skoðun 7.9.2016 10:00
Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag. Innlent 6.9.2016 23:48
Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ Innlent 6.9.2016 22:55
Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ Innlent 6.9.2016 21:53
Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 6.9.2016 08:45
Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6.9.2016 07:52
Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum. Innlent 5.9.2016 22:19
Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. Innlent 4.9.2016 21:40