
Golden Globe-verðlaunin

Golden Globes 2016: Bestu augnablikin
Bestu brandararnir, öll vandræðalegheitin og ræðurnar

Verst klæddu á Golden Globes 2016
Þessar hittu ekki í mark á rauða dreglinum að mati ritstjórnar Glamour.

Best klæddar á Golden Globes 2016
Sinnepsgulur og hvítur voru áberandi á rauða dreglinum.

Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna?
Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt.

Glamour fylgist með Golden Globes
Allt um rauða dregilinn og hátíðina góðu á einum stað.

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun.

Hátíðarþáttamaraþonið er formlega hafið
Sófakartöflurnar hafa þegar tekið sér stöðu, og sumar hverjar komnar á endastöð. Þá er gráupplagt að renna yfir þennan lista. Hann er er ekki tæmandi, en mjög fínn engu að síður.

Þessir eiga möguleika á Golden Globe
Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar.

Bein útsending: Hljóta Everest og Jóhann tilnefningar til Golden Globe?
Tilnefningarnar marka upphafið að kapphlaupinu um Óskarsverðlaun.

Ótrúleg breyting á Adele í gegnum árin - Myndir
Söngkonan Adele hefur slegið rækilega í gegn um allan heim undanfarin ár og má svo sannarlega slá því föstu að hún er einn allra vinsælasti listamaðurinn í heiminum í dag.

Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything
Tónlistarmaðurinn hefur verið ráðinn til að semja tónlist fyrir mynd með þeim Colin Firth og Rachel Weisz í aðalhlutverkum.

Gervais snýr aftur á Golden Globe: Sjáðu hvernig hann hefur staðið sig
Breski grínistinn Ricky Gervais snýr aftur á Golden Globe-verðlaunahátíðina og verður kynnir þegar verðlaunin verða afhent í 73. skiptið í janúar á næsta ári.

Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner
Tónskáldið hefur tvisvar unnið með leikstjóra nýju myndarinnar.

Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns
Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni.

Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti
„Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu.

Twitter reis upp þegar Amal Clooney var enn og aftur titluð sem „eiginkona leikara“
Tístið er talið sýna hvernig lítið er gert úr afrekum Amal Clooney.

Allt lagt í nýja auglýsingu sem var ár í vinnslu
"Þetta var fyrsti textinn sem ég samdi og gott ef þetta var ekki fyrsta laglínan sem ég sönglaði líka.“

Zooey Deschanel gift og búin að eignast sitt fyrsta barn
Leikkonan fer mjög hljótt með einkalíf sitt.

Ómar Sharíf fallinn frá
Egypski stórleikarinn og Íslandsvinurinn fékk hjartaáfall í Kaíró í dag.

Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli
Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni.

Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist
Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt.

Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn
Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel.

Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur
Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt.

Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga
Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum.

Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn
Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika.

Hvítþvottur skóskúrka
Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA
Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel.

Vinnur Jóhann Jóhannsson BAFTA verðlaun?
Jóhann er tilnefndur fyrir bestu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything.

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn
BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Einkennilegt myndband: Randy Quaid lætur eiginkonuna vera með grímu af Murdoch
Erfitt er að skilja hvað Quaid, sem gerði garðinn frægan í Independence Day og Christmas Vacation, gengur til í myndbandinu og hafa fjölmiðlamenn vestanhafs lýst yfir áhyggjum sínum af leikaranum.