Kóngafólk

Fréttamynd

Vill verða Díana númer 2

Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið.

Lífið
Fréttamynd

Nýi prinsinn kominn með nafn

Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn.

Erlent
Fréttamynd

Prins er fæddur

Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel.

Erlent
Fréttamynd

Filippus undir skurðarhnífinn

Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag.

Erlent
Fréttamynd

Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið

Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London.

Erlent
Fréttamynd

Hin­rik prins kvaddur með lát­lausri at­höfn

Útför Hinriks prins eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar fór fram frá Hallarkirkjunni við Cristiansborgarhöll í morgun að viðstöddum nánustu ættingjum, vinum og samstarfsfólki. Að ósk Hinriks var útförin látlaus.

Erlent
Fréttamynd

Guðni for­seti og Vig­dís minnast Hin­riks með hlýju

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman.

Innlent