Dýr Fjallaljón drap hjólreiðamann Þjóðgarðsverðir leituðu ljónið uppi eftir árásina og skutu það til bana. Erlent 20.5.2018 10:01 Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra. Innlent 18.5.2018 17:48 Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. Lífið 16.5.2018 13:12 Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. Innlent 14.5.2018 17:18 Hundi frá Litháen vísað úr landi Nýlega staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið synjun Matvælastofnunar á innflutningi hunds frá Litháen og var hundurinn því fluttur út að nýju daginn eftir komuna til landsins. Innlent 14.5.2018 10:50 Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Erlent 11.5.2018 01:06 Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. Innlent 8.5.2018 02:05 Umboðsmaður Alþingis hnýtir í Matvælastofnun Matvælastofnun var óheimilt að ráða til sín dýralækna sem ekki höfðu vald á íslensku. Innlent 7.5.2018 08:53 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. Innlent 4.5.2018 14:21 Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. Innlent 4.5.2018 00:28 Vísbendingar um tilfinningagreind hesta Hestar geta lesið tilfinningar úr svipbrigðum fólks ef marka má nýja rannsókn á vegum háskólans í Sussex. Erlent 27.4.2018 10:00 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52 Eini ísbjörninn í hitabeltinu dauður Eini ísbjörninn sem fæðst hefur í hitabeltinu er dauður. Erlent 25.4.2018 09:36 Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20.4.2018 03:30 Vélræn dýr njóta hylli á elliheimilum Dýrin eru notuð til að draga úr kvíða íbúa. Erlent 17.4.2018 21:43 Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. Innlent 17.4.2018 19:30 Hundurinn Rjómi elskar rjóma Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Innlent 16.4.2018 19:42 Dauður grindhvalur í Stokkseyrarfjöru Ólafur Auðunsson á Stokkseyri gekk fram á dauðan grindhval í morgun í Stokkseyrarfjöru. Innlent 16.4.2018 14:07 Aflífuðu 58 vannærðar kindur á Austurlandi Í tilkynningu kemur fram að féð hafi verið illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf. Innlent 16.4.2018 11:14 Lotta sýnir loftfimleika á Tenór á fleygiferð Hesturinn Tenór sem er 22 vetra og Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, alltaf kölluð Lotta, sem er níu ára úr Þykkvabænum hafa vakið mikla athygli því Lotta geri fimleikaæfingar á baki á meðan Tenór hleypur með hana. Innlent 8.4.2018 18:50 Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. Innlent 3.4.2018 16:59 Vilja lóga hundi eftir árás á fimm ára dreng í Kópavogi Eigendur hunds af tegundinni Alaska Malamute hafa beðið um að dýrið verði aflífað eftir að hann beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa. Innlent 3.4.2018 11:22 Fílar lokuðu hraðbraut á Spáni Einn fíllinn lést en þeir voru í bíl sem lenti í árekstri. Erlent 2.4.2018 22:27 Dansandi hestur á Sunnuhvoli í Ölfusi Það getur reynst erfitt að kenna íslenska hestinum nýjar gangtegundir og hvað þá að leika listir sínar. Innlent 2.4.2018 20:31 Ísbirnir herja á grænlenskt þorp Hvítabirnir hafa herjað á afskekktasta þorp Grænlands síðustu mánuði en um páskanna hafa tveir birnir verið felldir í og við þorpið. Liðsmenn Hróksins sem þar halda skákhátíð hafa líkt og aðrir íbúar verið beðnir að varann á sér. Ísbjörn réðst á mann í nágrenni þorpsins fyrir skömmu. Innlent 2.4.2018 19:02 Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. Innlent 31.3.2018 19:59 Ekki hægt að koma í veg fyrir að mítillinn berist úr sóttkvínni Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Innlent 28.3.2018 14:48 Heiðlóan komin í seinna fallinu Lóan er óvenju seint á ferðinni í ár. Innlent 28.3.2018 14:26 Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. Innlent 27.3.2018 18:29 « ‹ 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Fjallaljón drap hjólreiðamann Þjóðgarðsverðir leituðu ljónið uppi eftir árásina og skutu það til bana. Erlent 20.5.2018 10:01
Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra. Innlent 18.5.2018 17:48
Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. Lífið 16.5.2018 13:12
Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. Innlent 14.5.2018 17:18
Hundi frá Litháen vísað úr landi Nýlega staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið synjun Matvælastofnunar á innflutningi hunds frá Litháen og var hundurinn því fluttur út að nýju daginn eftir komuna til landsins. Innlent 14.5.2018 10:50
Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Erlent 11.5.2018 01:06
Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. Innlent 8.5.2018 02:05
Umboðsmaður Alþingis hnýtir í Matvælastofnun Matvælastofnun var óheimilt að ráða til sín dýralækna sem ekki höfðu vald á íslensku. Innlent 7.5.2018 08:53
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. Innlent 4.5.2018 14:21
Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. Innlent 4.5.2018 00:28
Vísbendingar um tilfinningagreind hesta Hestar geta lesið tilfinningar úr svipbrigðum fólks ef marka má nýja rannsókn á vegum háskólans í Sussex. Erlent 27.4.2018 10:00
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52
Eini ísbjörninn í hitabeltinu dauður Eini ísbjörninn sem fæðst hefur í hitabeltinu er dauður. Erlent 25.4.2018 09:36
Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20.4.2018 03:30
Vélræn dýr njóta hylli á elliheimilum Dýrin eru notuð til að draga úr kvíða íbúa. Erlent 17.4.2018 21:43
Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. Innlent 17.4.2018 19:30
Hundurinn Rjómi elskar rjóma Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Innlent 16.4.2018 19:42
Dauður grindhvalur í Stokkseyrarfjöru Ólafur Auðunsson á Stokkseyri gekk fram á dauðan grindhval í morgun í Stokkseyrarfjöru. Innlent 16.4.2018 14:07
Aflífuðu 58 vannærðar kindur á Austurlandi Í tilkynningu kemur fram að féð hafi verið illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf. Innlent 16.4.2018 11:14
Lotta sýnir loftfimleika á Tenór á fleygiferð Hesturinn Tenór sem er 22 vetra og Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, alltaf kölluð Lotta, sem er níu ára úr Þykkvabænum hafa vakið mikla athygli því Lotta geri fimleikaæfingar á baki á meðan Tenór hleypur með hana. Innlent 8.4.2018 18:50
Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. Innlent 3.4.2018 16:59
Vilja lóga hundi eftir árás á fimm ára dreng í Kópavogi Eigendur hunds af tegundinni Alaska Malamute hafa beðið um að dýrið verði aflífað eftir að hann beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa. Innlent 3.4.2018 11:22
Fílar lokuðu hraðbraut á Spáni Einn fíllinn lést en þeir voru í bíl sem lenti í árekstri. Erlent 2.4.2018 22:27
Dansandi hestur á Sunnuhvoli í Ölfusi Það getur reynst erfitt að kenna íslenska hestinum nýjar gangtegundir og hvað þá að leika listir sínar. Innlent 2.4.2018 20:31
Ísbirnir herja á grænlenskt þorp Hvítabirnir hafa herjað á afskekktasta þorp Grænlands síðustu mánuði en um páskanna hafa tveir birnir verið felldir í og við þorpið. Liðsmenn Hróksins sem þar halda skákhátíð hafa líkt og aðrir íbúar verið beðnir að varann á sér. Ísbjörn réðst á mann í nágrenni þorpsins fyrir skömmu. Innlent 2.4.2018 19:02
Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. Innlent 31.3.2018 19:59
Ekki hægt að koma í veg fyrir að mítillinn berist úr sóttkvínni Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Innlent 28.3.2018 14:48
Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. Innlent 27.3.2018 18:29