Landbúnaður

Fréttamynd

Elta sauðfé í þjóðgarði

Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins.

Innlent
Fréttamynd

Matvælalandið „Ýmis lönd“

„Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“

Skoðun
Fréttamynd

Vilja sömu laun og aðrir sauðfjárbændur

Kaupfélag Skagfirðinga og sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga sem staðsett er á Blönduósi hafa ákveðið að greiða viðbótargreiðslu á allt lambakjöt sem lagt var inn síðastliðið haust.

Innlent
Fréttamynd

Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu

Ástæða þess að ESA heimilar íslenskum stjórnvöldum að setja skilyrði um umræddar viðbótartryggingar vegna innflutnings er að á Íslandi er tíðni salmonellu mjög lág og í gildi er fullnægjandi landsáætlun um varnir og viðbrögð við henni.

Innlent
Fréttamynd

Vorverkin í sveitinni í janúar

Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu.

Innlent
Fréttamynd

Kúabændur byggja og byggja

Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda er ánægð með hvað kúabændur eru duglegir að byggja.

Innlent
Fréttamynd

Tíu ára prjónasnillingur

Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig.

Innlent
Fréttamynd

Vilja hundruð milljóna til baka

Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB.

Viðskipti innlent