Leitin að upprunanum „Heyrðu, hún er fundin“ Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir var ungabarn þegar hún var ættleidd frá Sri Lanka. Eftir að hafa horft á sjónvarpsþættina Leitin að upprunanum kviknaði hjá henni löngun; hún vildi finna blóðmóður sína. Hana grunaði hins vegar aldrei að það ættu einungis eftir að líða tvær vikur þar til að móðir hennar kæmi í leitirnar. Atburðarásin var að mörgu leyti lygileg. Lífið 3.3.2024 11:43 Ætlar til Indónesíu að leita föður síns án nokkurra vísbendinga Óðinn Eddy Viðarsson, 43 ára Akureyringur, ætlar sér að fara til Indónesíu til að leita að blóðföður sínum og vill fá með sér tökumann til að fara með sér á ferðalag til að kvikmynda ferðalag sitt og leitina að föðurnum. Innlent 30.10.2023 22:09 Harpa Sif safnar fyrir móður sína í Sri Lanka: „Það var mjög erfitt að fara“ „Þegar ég sá fyrst móður mína fór hjartað á fullt,“ segir Harpa Sif Ingadóttir sem áhorfendur fengu að fylgjast með í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. Hún hefur nú sett af stað söfnun fyrir móður sína. Lífið 8.12.2022 13:34 Erfið kveðjustund hjá Hörpu Sif á Sri Lanka Í Leitinni að upprunanum á sunnudagskvöld var haldið áfram að fylgjast með leit Hörpu Sifjar Ingadóttur að lífmóður sinni. Lífið 29.11.2022 13:30 Lygar og skjalafals en allt í einu komst önnur kona á Íslandi á sporið Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka árið 1985 og sagði sögu sína í annarri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fyrir fimm árum. Þá kom í ljós að ættleiðingarskjöl hennar voru fölsuð. Lífið 15.11.2022 12:30 Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannaðist við Elvar Már Torfason var ættleiddur frá Gvatemala fyrir fjörutíu árum, aðeins nokkurra mánaða gamall. Lífið 8.11.2022 12:31 Lærði spænsku til að gera leitina auðveldari og það borgaði sig Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 á sunnudagskvöldið var haldið áfram að fjalla um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar að móður sinni. Lífið 1.11.2022 12:00 Missti andlitið þegar hann sá ljósmyndina mikilvægu Fimmta þáttaröðin af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á sunnudagskvöldið á Stöð 2 en þar var fjallað um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar sem ættleiddur var frá Kólumbíu fyrir fjörutíu árum og ólst upp á Akureyri. Lífið 25.10.2022 10:30 „Mest krefjandi ferð okkar til þessa“ Fimmta þáttaröð af Leitinni að upprunanum fer í loftið sunnudagskvöldið 23. október, en í henni leita fimm Íslendingar uppruna síns um víða veröld. Lífið 11.10.2022 13:30 Hætt að trúa því að allt muni fara til fjandans ,,Það er ekkert sem hefur þroskað mig meira og kennt mér að standa með sjálfri mér heldur en þetta ferli. Ef þú ætlar að lifa þetta af þá þarftu að hafa trú á þér því það er engin annar að fara að peppa þig upp. Þú þarft að vita innst inni, sem ég geri, að þetta er rétt. Þú veist það einhvern veginn að þú getur ekki gert neitt annað þrátt fyrir að þetta sé stundum erfitt og kannski ekki rökrétt.“ Viðskipti innlent 15.4.2021 08:01 „Ég trúði engu öðru en að þau væru foreldrar mínir“ Vilhjálmur Albertsson var ættleiddur sem ungbarn af íslenskum hjónum. Fyrir rúmu ári hellti hann sér út í upprunaleit, þá kominn á áttræðisaldur, með dyggri aðstoð dóttur sinnar og tengdasonar. Hann sagði frá þessari reynslu í lokaþættinum af Leitin að upprunanum. Lífið 31.3.2021 14:30 „Ég kom rétt áður en hann dó“ Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Lífið 22.3.2021 13:30 Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30 „Hann átti þetta bara svo mikið skilið“ Þriðji þátturinn í nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fór í loftið í gærkvöldi. Þar var saga Guðmundar Kort Lorenzini rifjuð upp en hann fann fjölskylduna sína í Bandaríkjunum fyrir 3 árum. Lífið 8.3.2021 13:30 Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur. Lífið 1.3.2021 13:30 „Skrýtið að syrgja einhvern sem þú í rauninni þekktir ekki“ Ný þáttaröð af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var í þættinum rætt við Brynju Dan sem fjallað var um í allra fyrsta þættinum á sínum tíma. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ræddi við hana um allt ferlið og hvaða áhrif það hafði haft á hana. Lífið 22.2.2021 13:33 „Fólk á eftir að missa andlitið oftar en einu sinni“ „Eðli málsins samkvæmt þá gátum við ekki þvælst um allan heim á síðasta ári frekar en aðrir. Það gaf okkur hins vegar tækifæri til að fara í vinnslu á þáttaröð sem hefur verið á hugmyndaborðinu í þónokkurn tíma, það er að heimsækja valda viðmælendur aftur til að forvitnast um hvernig allt hefur gengið frá því við sáum þá síðast á skjánum,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fer af stað með nýja þáttaröð af Leitin af upprunanum á sunnudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.2.2021 12:31 „Erfiðast að horfa á þessar mæður sem hafa þurft að gefa börnin sín frá sér vegna fátæktar“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. Lífið 1.11.2020 10:00 Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur. Lífið 22.11.2019 11:03 Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. Lífið 14.11.2019 16:31 Egill myndatökumaður fékk að kenna á því í móttökuteiti Donna Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 4.11.2019 11:37 Ógleymanleg faðmlög í Gvatemala Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 4.11.2019 09:13 Fékk ógleymanleg skilaboð á Facebook sex mánuðum síðar Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 28.10.2019 09:29 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. Lífið 27.10.2019 12:03 Vissi ekki að mamma hennar hefði átt myndir af pabbanum öll þessi ár Guðrún Andrea Sólveigardóttir vissi ekki af því að mamma hennar ætti mynd af pabba hennar fyrr en hún settist niður til fundar með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í aðdraganda þriðju þáttaraðar Leitarinnar að upprunanum. Lífið 24.10.2019 16:15 Stóðu fyrir utan húsið í Barcelona en þorðu ekki að banka Foreldrar Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur voru bara táningar þegar hún kom í heiminn. Þau höfðu kynnst í enskuskóla í Bretlandi. Lífið 21.10.2019 09:15 Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. Lífið 20.10.2019 14:44 Fékk kvíðakast á koddanum í Kólumbíu Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi í Leitinni að upprunanum, segist hafa átt erfitt með svefn fyrstu nóttina í Bogota í Kólumbíu. Þangað var hún komin með Þórunni Kristínu Sigurðardóttur í leit að móður hennar og fjölskyldu. Lífið 17.10.2019 16:30 Brotnaði niður í Kólumbíu þegar hún fékk að heyra sannleikann Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar. Lífið 14.10.2019 09:15 Baráttan við krabbamein sendi Þórunni Kristínu í upprunaleit Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Lífið 7.10.2019 10:37 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
„Heyrðu, hún er fundin“ Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir var ungabarn þegar hún var ættleidd frá Sri Lanka. Eftir að hafa horft á sjónvarpsþættina Leitin að upprunanum kviknaði hjá henni löngun; hún vildi finna blóðmóður sína. Hana grunaði hins vegar aldrei að það ættu einungis eftir að líða tvær vikur þar til að móðir hennar kæmi í leitirnar. Atburðarásin var að mörgu leyti lygileg. Lífið 3.3.2024 11:43
Ætlar til Indónesíu að leita föður síns án nokkurra vísbendinga Óðinn Eddy Viðarsson, 43 ára Akureyringur, ætlar sér að fara til Indónesíu til að leita að blóðföður sínum og vill fá með sér tökumann til að fara með sér á ferðalag til að kvikmynda ferðalag sitt og leitina að föðurnum. Innlent 30.10.2023 22:09
Harpa Sif safnar fyrir móður sína í Sri Lanka: „Það var mjög erfitt að fara“ „Þegar ég sá fyrst móður mína fór hjartað á fullt,“ segir Harpa Sif Ingadóttir sem áhorfendur fengu að fylgjast með í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. Hún hefur nú sett af stað söfnun fyrir móður sína. Lífið 8.12.2022 13:34
Erfið kveðjustund hjá Hörpu Sif á Sri Lanka Í Leitinni að upprunanum á sunnudagskvöld var haldið áfram að fylgjast með leit Hörpu Sifjar Ingadóttur að lífmóður sinni. Lífið 29.11.2022 13:30
Lygar og skjalafals en allt í einu komst önnur kona á Íslandi á sporið Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka árið 1985 og sagði sögu sína í annarri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fyrir fimm árum. Þá kom í ljós að ættleiðingarskjöl hennar voru fölsuð. Lífið 15.11.2022 12:30
Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannaðist við Elvar Már Torfason var ættleiddur frá Gvatemala fyrir fjörutíu árum, aðeins nokkurra mánaða gamall. Lífið 8.11.2022 12:31
Lærði spænsku til að gera leitina auðveldari og það borgaði sig Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 á sunnudagskvöldið var haldið áfram að fjalla um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar að móður sinni. Lífið 1.11.2022 12:00
Missti andlitið þegar hann sá ljósmyndina mikilvægu Fimmta þáttaröðin af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á sunnudagskvöldið á Stöð 2 en þar var fjallað um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar sem ættleiddur var frá Kólumbíu fyrir fjörutíu árum og ólst upp á Akureyri. Lífið 25.10.2022 10:30
„Mest krefjandi ferð okkar til þessa“ Fimmta þáttaröð af Leitinni að upprunanum fer í loftið sunnudagskvöldið 23. október, en í henni leita fimm Íslendingar uppruna síns um víða veröld. Lífið 11.10.2022 13:30
Hætt að trúa því að allt muni fara til fjandans ,,Það er ekkert sem hefur þroskað mig meira og kennt mér að standa með sjálfri mér heldur en þetta ferli. Ef þú ætlar að lifa þetta af þá þarftu að hafa trú á þér því það er engin annar að fara að peppa þig upp. Þú þarft að vita innst inni, sem ég geri, að þetta er rétt. Þú veist það einhvern veginn að þú getur ekki gert neitt annað þrátt fyrir að þetta sé stundum erfitt og kannski ekki rökrétt.“ Viðskipti innlent 15.4.2021 08:01
„Ég trúði engu öðru en að þau væru foreldrar mínir“ Vilhjálmur Albertsson var ættleiddur sem ungbarn af íslenskum hjónum. Fyrir rúmu ári hellti hann sér út í upprunaleit, þá kominn á áttræðisaldur, með dyggri aðstoð dóttur sinnar og tengdasonar. Hann sagði frá þessari reynslu í lokaþættinum af Leitin að upprunanum. Lífið 31.3.2021 14:30
„Ég kom rétt áður en hann dó“ Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Lífið 22.3.2021 13:30
Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30
„Hann átti þetta bara svo mikið skilið“ Þriðji þátturinn í nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fór í loftið í gærkvöldi. Þar var saga Guðmundar Kort Lorenzini rifjuð upp en hann fann fjölskylduna sína í Bandaríkjunum fyrir 3 árum. Lífið 8.3.2021 13:30
Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur. Lífið 1.3.2021 13:30
„Skrýtið að syrgja einhvern sem þú í rauninni þekktir ekki“ Ný þáttaröð af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var í þættinum rætt við Brynju Dan sem fjallað var um í allra fyrsta þættinum á sínum tíma. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ræddi við hana um allt ferlið og hvaða áhrif það hafði haft á hana. Lífið 22.2.2021 13:33
„Fólk á eftir að missa andlitið oftar en einu sinni“ „Eðli málsins samkvæmt þá gátum við ekki þvælst um allan heim á síðasta ári frekar en aðrir. Það gaf okkur hins vegar tækifæri til að fara í vinnslu á þáttaröð sem hefur verið á hugmyndaborðinu í þónokkurn tíma, það er að heimsækja valda viðmælendur aftur til að forvitnast um hvernig allt hefur gengið frá því við sáum þá síðast á skjánum,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fer af stað með nýja þáttaröð af Leitin af upprunanum á sunnudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.2.2021 12:31
„Erfiðast að horfa á þessar mæður sem hafa þurft að gefa börnin sín frá sér vegna fátæktar“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. Lífið 1.11.2020 10:00
Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur. Lífið 22.11.2019 11:03
Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. Lífið 14.11.2019 16:31
Egill myndatökumaður fékk að kenna á því í móttökuteiti Donna Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 4.11.2019 11:37
Ógleymanleg faðmlög í Gvatemala Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 4.11.2019 09:13
Fékk ógleymanleg skilaboð á Facebook sex mánuðum síðar Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Lífið 28.10.2019 09:29
„Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. Lífið 27.10.2019 12:03
Vissi ekki að mamma hennar hefði átt myndir af pabbanum öll þessi ár Guðrún Andrea Sólveigardóttir vissi ekki af því að mamma hennar ætti mynd af pabba hennar fyrr en hún settist niður til fundar með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í aðdraganda þriðju þáttaraðar Leitarinnar að upprunanum. Lífið 24.10.2019 16:15
Stóðu fyrir utan húsið í Barcelona en þorðu ekki að banka Foreldrar Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur voru bara táningar þegar hún kom í heiminn. Þau höfðu kynnst í enskuskóla í Bretlandi. Lífið 21.10.2019 09:15
Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. Lífið 20.10.2019 14:44
Fékk kvíðakast á koddanum í Kólumbíu Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi í Leitinni að upprunanum, segist hafa átt erfitt með svefn fyrstu nóttina í Bogota í Kólumbíu. Þangað var hún komin með Þórunni Kristínu Sigurðardóttur í leit að móður hennar og fjölskyldu. Lífið 17.10.2019 16:30
Brotnaði niður í Kólumbíu þegar hún fékk að heyra sannleikann Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar. Lífið 14.10.2019 09:15
Baráttan við krabbamein sendi Þórunni Kristínu í upprunaleit Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Lífið 7.10.2019 10:37
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent