
Gulli byggir

Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: „Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni“
Í lokaþættinum í þessari þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 var haldið áfram að fylgjast með þeim hjónunum Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjari Bergssyni sem sóttu hús til Akureyrar til að koma fyrir á Refsstöðum.

Gulli setti upp glæsilegan flísapall við bústaðinn sinn
Í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 var fylgst með því þegar þáttstjórnandinn reisti nýjan sólpall við sumarbústað sinn.

Einbýlishús Nínu og Gísla á Nesveginum tekið ótrúlegum breytingum
Á síðasta ári byrjaði Gulli Helga að fylgjast með leikarahjónunum Gísla Erni Garðarssyni og Nínu Dögg Filippusdóttur í framkvæmdum við Nesveg á Seltjarnarnesinu.

Rafvirkinn Margrét tók þakíbúð í Kópavogi í gegn
Rafvirkinn Margrét Arnardóttir fjárfesti í íbúð sem tilbúin var til tréverks í Álalind í Kópavogi og fékk Gulli Byggir að fylgjast með hvernig gekk að koma íbúðinni í stand.

Fluttu gamalt hús frá Akureyri á Refsstaði
Þættirnir Gulli Byggir hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöld en í þáttunum fylgist Gulli Helga með framkvæmdum hjá Íslendingum.

Elli krani kom fyrir risastórum glugga í húsi Gísla og Nínu
Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á árinu að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö.

Margir af helstu leikurum Íslands hreinsuðu allt út úr húsi Gísla og Nínu
Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á dögunum að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö.

Þreytt á bönkunum
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Bjarni var þrjú ár að koma friðuðu húsi frá 1881 í upprunalegt horf að utan
Húsið sem var til umfjöllunar hjá Gulla Byggi á Stöð 2 í gær stendur við Bergstaðarstræti og var byggt árið 1881 með afgöngum úr Alþingishúsinu.

Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði
Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966.

„Ætla að vona að hún hafi aldrei hugsað: Nú ætla ég að skilja“
Í síðasta þætti af Gulla Byggir á Stöð 2 var fylgst með lokasprettinum hjá þeim Fannari Óla Ólafssyni og Jónínu Björg Benjamínsdóttur sem tóku einbýlishús í Árbænum í nefið.

Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum
Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum.

Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna.

Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg.

Gulli Byggir leitar að verkefnum
Gulli byggir er komin á stjá og leitar að verkefnum í glænýja þáttaröð.

Gulli byggir: Heilu blokkirnar og hótel sett saman úr smærri einingum
Sérþáttur um einingahús og litlar íbúðir í fjölbýli var á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldi en þar kynnti Gulli Byggir sér byggingu einingahúsa í Svíþjóð og hér á landi.

Fyrir og eftir: Jóhannes tók hæð í Hlíðunum í gegn frá a-ö
Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum
Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Fyrir og eftir: Breytti hitakompu í Þingholtsstræti í stórglæsilega stúdíóíbúð
Gulli Byggir er hæfileikaríkur maður og í þáttunum hans á Stöð 2 hafa áhorfendur fengið að fylgjast með gríðarlegum breytingum á íbúðum og húsum í gegnum tíðina.

Gunni Helga og Björk selja: „Komið að þáttaskilum“
Leikarahjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttir hafa sett raðhús sitt í Hafnarfirði á sölu en húsið stendur við Stekkjarhvamm.

Breytir hitakompu í Þingholtsstræti í stúdíóíbúð: „Hvað ertu búinn að gera“
Gulli Byggir er hæfileikaríkur maður og í þáttunum hans á Stöð 2 hafa áhorfendur fengið að fylgjast með gríðarlegum breytingum á íbúðum og húsum í gegnum tíðina.

Gullráð Gulla: Fjögur atriði sem þú verður að hafa á hreinu
Gulli Helga verður aftur á skjánum í haust í sínum geysivinsælu þáttum, Gulli byggir, þar sem hann aðstoðar Íslendinga við framkvæmdir á heimilum sínum.

Gulli byggir auglýsir eftir verkefnum í nýja þáttaröð
Í haust fer af stað ný þáttaröð af Gulli byggir á Stöð 2.

Gulli byggir leitar að verkefnum í nýja þáttaröð
Gunnlaugur Helgason, umsjónarmaður þáttarins Gulli Byggir, leitar nú að verkefnum sem taka ekki lengri tíma en þrjá til fjóra mánuði í framkvæmd.

Gulli byggir tilnefndur: "Meira en bara sjónvarpssmiður“
Gunnlaugur Helgason er tilnefndur til Eddunnar fyrir besta þátt í lífsstílsflokki.

Þarf klikkaðan mann eins og mig í svona
Gulli Helga leitar að verkefnum fyrir Gulli byggir.

Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga
"Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir.