Þjóðkirkjan Þrír í kjöri til vígslubiskups Þrír prestar hlutu flestar tilnefningar í rafrænni könnun. Innlent 8.2.2018 06:03 „Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. Innlent 15.1.2018 18:51 Misstu 2.477 úr þjóðkirkjunni á 92 dögum Óvenjumargir sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur mánuðum ársins. Innlent 12.1.2018 16:33 Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. Innlent 2.1.2018 10:29 Formaður Prestafélags Íslands: „Umfjöllunin til þess fallin að varpa sérstaklega rýrð á biskup“ Kristján sendi ritsjórn Vísis, Fréttablaðsins og Stöð 2 tölvupóst fyrr í kvöld þar sem hann segist vilja koma fram ákveðinni leiðréttingu eða áréttingu um málið. Innlent 30.12.2017 22:54 Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. Innlent 29.12.2017 13:09 Biskup greiðir lægri leigu en stúdentar Spurningar hafa vaknað um hvort lágt leiguverð biskups kunni að vera skilgreint sem skattskyld húsnæðishlunnindi. Innlent 28.12.2017 20:53 Almennt litið á búsetu í biskupsbústaðnum sem kvöð frekar en hlunnindi Athygli hefur vakið að húsaleigan er talsvert undir því sem tíðkast um sambærilegar eignir í hverfinu. Innlent 28.12.2017 20:05 Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51 Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. Innlent 25.12.2017 16:44 Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08 Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06 Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14.12.2017 15:23 Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Innlent 24.11.2017 15:09 Biskupi sagt til syndanna: Segja tvíhöfða þursinn hafa stungið kirkjuna í bakið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hleypti illu blóði í kirkjuþingsfulltrúa með ákvörðun sinni um að leggja ekki stuðning sinn við frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Innlent 14.11.2017 08:56 Klukknahljómur berst frá Hallgrímskirkju á ný Ekkert hefur heyrst í klukkunum síðan í ágúst á síðasta ári þegar búnaður sem tengir klukkuspilin og kirkjuklukkurnar bilaði. Innlent 23.10.2017 12:03 Kirkjan neitar að upplýsa um kynferðisbrot starfsmanna Fagráð kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota neitar að svara Fréttablaðinu efnislega um þau 27 mál sem komið hafa á borð ráðsins síðustu tíu ár. Ber fyrir sig að verið sé að verja trúnað og persónuvernd brotaþola. Innlent 17.9.2017 22:54 Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. Innlent 10.9.2017 22:02 Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. Innlent 25.3.2016 19:47 Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. Innlent 20.8.2015 23:10 Þjóðkirkja í Ríkisútvarpinu Skoðun 25.4.2015 06:00 Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22 Karl hvetur presta til að minnast á norsku þjóðina á morgun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sendi í dag prestum bréf og hvatti til þess að norsku þjóðarinnar sé sérstaklega minnst í guðsþjónustum morgundagsins. Sérstök minningarathöfn verður einnig í Dómkirkjunni í Reykjavík í guðsþjónustu klukkan 11 þar sem biskup Íslands predikar og sendifulltrúi Norðmanna á Íslandi, Silje Arne Kleiv flytur ávarp. Innlent 23.7.2011 15:48 „Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38 Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25 « ‹ 14 15 16 17 ›
Þrír í kjöri til vígslubiskups Þrír prestar hlutu flestar tilnefningar í rafrænni könnun. Innlent 8.2.2018 06:03
„Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. Innlent 15.1.2018 18:51
Misstu 2.477 úr þjóðkirkjunni á 92 dögum Óvenjumargir sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur mánuðum ársins. Innlent 12.1.2018 16:33
Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. Innlent 2.1.2018 10:29
Formaður Prestafélags Íslands: „Umfjöllunin til þess fallin að varpa sérstaklega rýrð á biskup“ Kristján sendi ritsjórn Vísis, Fréttablaðsins og Stöð 2 tölvupóst fyrr í kvöld þar sem hann segist vilja koma fram ákveðinni leiðréttingu eða áréttingu um málið. Innlent 30.12.2017 22:54
Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. Innlent 29.12.2017 13:09
Biskup greiðir lægri leigu en stúdentar Spurningar hafa vaknað um hvort lágt leiguverð biskups kunni að vera skilgreint sem skattskyld húsnæðishlunnindi. Innlent 28.12.2017 20:53
Almennt litið á búsetu í biskupsbústaðnum sem kvöð frekar en hlunnindi Athygli hefur vakið að húsaleigan er talsvert undir því sem tíðkast um sambærilegar eignir í hverfinu. Innlent 28.12.2017 20:05
Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51
Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. Innlent 25.12.2017 16:44
Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08
Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06
Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14.12.2017 15:23
Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Innlent 24.11.2017 15:09
Biskupi sagt til syndanna: Segja tvíhöfða þursinn hafa stungið kirkjuna í bakið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hleypti illu blóði í kirkjuþingsfulltrúa með ákvörðun sinni um að leggja ekki stuðning sinn við frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Innlent 14.11.2017 08:56
Klukknahljómur berst frá Hallgrímskirkju á ný Ekkert hefur heyrst í klukkunum síðan í ágúst á síðasta ári þegar búnaður sem tengir klukkuspilin og kirkjuklukkurnar bilaði. Innlent 23.10.2017 12:03
Kirkjan neitar að upplýsa um kynferðisbrot starfsmanna Fagráð kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota neitar að svara Fréttablaðinu efnislega um þau 27 mál sem komið hafa á borð ráðsins síðustu tíu ár. Ber fyrir sig að verið sé að verja trúnað og persónuvernd brotaþola. Innlent 17.9.2017 22:54
Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. Innlent 10.9.2017 22:02
Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. Innlent 25.3.2016 19:47
Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. Innlent 20.8.2015 23:10
Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22
Karl hvetur presta til að minnast á norsku þjóðina á morgun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sendi í dag prestum bréf og hvatti til þess að norsku þjóðarinnar sé sérstaklega minnst í guðsþjónustum morgundagsins. Sérstök minningarathöfn verður einnig í Dómkirkjunni í Reykjavík í guðsþjónustu klukkan 11 þar sem biskup Íslands predikar og sendifulltrúi Norðmanna á Íslandi, Silje Arne Kleiv flytur ávarp. Innlent 23.7.2011 15:48
„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38
Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25