Evrópusambandið Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. Erlent 5.4.2019 23:55 Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. Erlent 5.4.2019 08:34 Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. Erlent 5.4.2019 07:11 Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. Innlent 5.4.2019 02:00 Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Erlent 4.4.2019 21:07 Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. Erlent 4.4.2019 10:58 ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. Erlent 4.4.2019 10:42 Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. Erlent 4.4.2019 07:38 May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52 Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09 Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 3.4.2019 12:54 ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. Erlent 3.4.2019 11:36 Fer fram á lengri Brexit-frest Ætlar að funda með Jeremy Corbyn. Erlent 2.4.2019 22:59 Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51 Felldu Brexit-tillögur May mun funda með ríkisstjórninni á morgun. Erlent 1.4.2019 23:30 Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. Erlent 31.3.2019 09:55 May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Að óbreyttu þurfa Bretar að ganga úr ESB án samnings 12. apríl eða óska eftir langtímafrestun á útgöngunni. Erlent 30.3.2019 09:54 Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. Erlent 30.3.2019 03:02 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. Erlent 29.3.2019 14:49 Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. Erlent 29.3.2019 11:20 Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. Erlent 29.3.2019 08:43 Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. Erlent 29.3.2019 03:03 Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. Erlent 28.3.2019 18:20 Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu. Erlent 28.3.2019 11:55 Allar tillögur þingmanna um hvernig leiða megi Brexit til lykta felldar Breska þingið samþykkti í kvöld að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með frestuninni. Átta tillögur um hvernig leiða eigi Brexit-ferlið til lykta voru hins vegar felldar. Erlent 27.3.2019 22:28 Greiða atkvæði um framhald Brexit-mála Breskir þingmenn munu síðar í dag greiða atkvæði um hvaða leið skuli fara hvað varðar útgöngu Bretlands úr ESB og ganga þannig fram hjá vilja Theresu May. Erlent 27.3.2019 08:45 Reyna að ná meirihluta Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins. Erlent 27.3.2019 03:01 Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01 Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32 Þingið hrifsaði til sín völdin frá ríkisstjórninni vegna Brexit Meirihluti þingmanna neðri deildar breska þingsins greiddi í kvöld atkvæði með því að halda atkvæðagreiðslur um næstu skref í Brexit. Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May sögðu starfi sínu lausu til þess að styðja tillögu þess efnis. Erlent 25.3.2019 23:13 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 50 ›
Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. Erlent 5.4.2019 23:55
Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. Erlent 5.4.2019 08:34
Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. Erlent 5.4.2019 07:11
Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. Innlent 5.4.2019 02:00
Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Erlent 4.4.2019 21:07
Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. Erlent 4.4.2019 10:58
ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. Erlent 4.4.2019 10:42
Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. Erlent 4.4.2019 07:38
May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52
Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09
Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 3.4.2019 12:54
ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. Erlent 3.4.2019 11:36
Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51
Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. Erlent 31.3.2019 09:55
May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Að óbreyttu þurfa Bretar að ganga úr ESB án samnings 12. apríl eða óska eftir langtímafrestun á útgöngunni. Erlent 30.3.2019 09:54
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. Erlent 30.3.2019 03:02
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. Erlent 29.3.2019 14:49
Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. Erlent 29.3.2019 11:20
Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. Erlent 29.3.2019 08:43
Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. Erlent 29.3.2019 03:03
Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. Erlent 28.3.2019 18:20
Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu. Erlent 28.3.2019 11:55
Allar tillögur þingmanna um hvernig leiða megi Brexit til lykta felldar Breska þingið samþykkti í kvöld að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með frestuninni. Átta tillögur um hvernig leiða eigi Brexit-ferlið til lykta voru hins vegar felldar. Erlent 27.3.2019 22:28
Greiða atkvæði um framhald Brexit-mála Breskir þingmenn munu síðar í dag greiða atkvæði um hvaða leið skuli fara hvað varðar útgöngu Bretlands úr ESB og ganga þannig fram hjá vilja Theresu May. Erlent 27.3.2019 08:45
Reyna að ná meirihluta Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins. Erlent 27.3.2019 03:01
Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01
Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32
Þingið hrifsaði til sín völdin frá ríkisstjórninni vegna Brexit Meirihluti þingmanna neðri deildar breska þingsins greiddi í kvöld atkvæði með því að halda atkvæðagreiðslur um næstu skref í Brexit. Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May sögðu starfi sínu lausu til þess að styðja tillögu þess efnis. Erlent 25.3.2019 23:13