Börn og uppeldi

Fréttamynd

Notar barnið þitt skóla­töskuna rétt?

Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins.

Skoðun
Fréttamynd

„Pabbi minn er barnaníðingur“

„Hann er dauður fyrir mér,“ segir íslensk kona sem afneitaði föður sínum eftir að hann var kærður fyrir brot gegn barni fyrir nokkrum árum. Hún lét breyta nafni sínu í þjóðskrá til að þurfa ekki að bera hans nafn eða vera kennd við hann.

Lífið
Fréttamynd

Fátækt íslenskra barna

Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt.

Skoðun
Fréttamynd

Ertu að fjölga þér? Lestu þetta fyrst

Frumburður minn byrjaði í leikskóla í síðustu viku á frábærri deild. Hann verður 21 mánaða í lok ágúst. Í 21 mánuð hefur hann notið félagsskapar foreldra sinna, verið hjá ömmu og afa, frændum og frænkum.

Skoðun
Fréttamynd

„Ég veit ég þarf að jarða barnið mitt“

Móðir fjölfatlaðs drengs segir meira en að segja það að sjá um barn sem er fjölfatlað og að fólk þori ekki alltaf að tala um óþægilegu hliðarnar á þeim málum. Því vilji hún breyta.

Innlent
Fréttamynd

„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“

Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu.

Lífið
Fréttamynd

Minnkandi frjó­semi á­hyggju­efni

Minnkandi fæðingatíðni mun leiða til þess að íbúafjöldi allra landa í heiminum mun minnka í lok aldarinnar. Þá mun íbúafjöldi 23 landa verða helmingi minni en hann er nú um næstu aldamót.

Erlent
Fréttamynd

Of­beldi ung­menna birt á sam­fé­lags­miðlum í auknum mæli

Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Skírðu drenginn í höfuðið á þríeykinu

Lítill drengur í Stykkishólmi fékk nafnið sitt um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að drengurinn var skírður í höfðuð á þekktasta þríeyki landsins.

Innlent
Fréttamynd

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma.

Skoðun
Fréttamynd

„Kyn á ekki að skipta máli“

Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu.

Lífið
Fréttamynd

Bara ó­varið kyn­líf í desember!

Þegar mér varð ljóst að ég ætti von á mínu fyrsta barni í janúar fyllti það mig gleði af mörgum ástæðum. Meðal annars var ég ánægð með hvað við foreldrarnir höfðum „skipulagt“ þessa tímasetningu vel.

Skoðun
Fréttamynd

Gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna

Gríðarleg aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja á meðal barna og eru dæmi um að fjögurra ára börn neyti lyfjanna. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki gripið til nægilega markvissra aðgerða til að bæta svefn ungmenna.

Innlent