Ofbeldi gegn börnum Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. Innlent 2.12.2019 13:50 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. Innlent 4.12.2019 11:42 Buguð móðir dæmd fyrir „yfirgengilega háttsemi“ gagnvart ungu barni sínu Móðir á Vestfjörðum hefur verið dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi fyrir barnaverndarlagabrot og brot í nánu sambandi. Innlent 2.12.2019 13:05 Aðstandendur geðveikra gleymast Það vantar stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm. Þetta segir stjórnarmaður Geðhjálpar sem sjálf ólst upp hjá veikri móður. Hún hafi verið hrædd og kvíðin alla æsku sína og beri þess merki í dag sem fullorðin kona. Innlent 25.11.2019 14:34 Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. Innlent 26.11.2019 17:12 Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm. Innlent 25.11.2019 17:49 Sérstakt að pólitískt skipaðir nefndarmenn taki ákvarðanir í barnaverndarmálum Í Kompás segir 17 ára stúlka frá áralangri vanrækslu í barnæsku og telur hún pólitíska stöðu fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi hafa haft áhrif á mál hennar. Innlent 25.11.2019 11:50 Lokuð á heimilinu með geðveikri móður 17 ára stúlka segir barnaverndarnefnd, skólakerfið og samfélagið allt á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér með því að hafa litið framhjá og ekki gert viðeigandi ráðstafanir vegna vanrækslu og ofbeldis sem hún varð fyrir alla æsku sína. Innlent 24.11.2019 18:04 Segir samfélagið á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér 17 ára stúlka sem ólst ein upp hjá móður með geð- og áfengisvanda segir bæjar- og skólastarfsmenn, nágranna og fjölskyldu hafa ítrekað litið fram hjá vanrækslunni og heimilisofbeldinu sem hún varð fyrir af hendi móður sinnar. Innlent 24.11.2019 17:27 Gistiforeldrar á íþróttamótum skili inn sakavottorði Ungmennafélag Íslands vill að yfirvöld auðveldi aðgengi íþróttafélaga hér á landi að sakaskrá og sakavottorðum. Innlent 7.11.2019 11:27 Segir undirskriftir eingöngu snerta helming barna: „Mæður beita líka ofbeldi“ Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra. Innlent 5.11.2019 19:03 „Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Innlent 4.11.2019 12:02 „Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. Innlent 3.11.2019 18:28 Ekki hægt að setja þetta á herðar barns Foreldrar þolanda brota Þorsteins Halldórssonar lýsa nokkurra ára baráttu fyrir velferð sonar síns og aðgerðaleysi lögreglu og barnaverndar um langt skeið. Þau gagnrýna að nú sé hann í opnu úrræði á Sogni. Innlent 2.11.2019 10:59 Sífellt fleiri myndræn kynferðisofbeldismál til rannsóknar Kynferðisbrotadeild lögreglunnar hefur sífellt fleiri mál til rannsóknar þar sem nektarmyndum af börnum er dreift án þeirra samþykkis eða þau þvinguð til að senda slíkt efni. Rannsóknarlögreglukona telur refsiákvæði ekki veita börnum nægjanlega réttarvernd gegn myndrænu kynferðisofbeldi. Innlent 29.10.2019 17:28 Víða vandi vegna stafræns ofbeldis og nektarmynda Unglingar segja algengt að krakkar sendi nektarmyndir eða myndbönd sín á milli. Garðaskóli er meðal þeirra skóla sem hefur glímt við vandann undanfarin ár. Skólastjórnendur hafa óskað eftir leiðbeiningum frá Skólastjórafélagi Íslands. Innlent 28.10.2019 17:51 Tafir á rannsókn barnaklámsmáls „óafsakanlegar“ Maður sem var tekinn með þúsundir barnaklámsmynda fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm, meðal annars vegna þess að ákæra var ekki gefin út fyrr en fjórum árum eftir að hann var handtekinn. Innlent 25.10.2019 10:58 Afi sýknaður af ákæru um ítrekuð kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest sýknudóm yfir karlmanni sem ákærður var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Framburður stúlkunnar er þó talinn trúverðugri en framburður afans en dómurinn sýknar hann vegna skorts á sönnunargögnum. Innlent 26.10.2019 10:56 Keypti áfengi fyrir unglingsstúlkur og braut svo á þeim Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir að hafa keypt áfengi fyrir táningsstúlkur og brotið á tveimur þeirra kynferðislega. Innlent 25.10.2019 21:13 Gripinn með mikið magn barnakláms í Hafnarfirði en sleppur við fangelsi Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum um þúsund ljósmyndir og annað eins af myndskeiðum sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Innlent 23.10.2019 15:49 Sjálfgert barnaníðsefni kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi Sjálfgert barnaníðsefni, þar sem íslensk börn senda óprúttnum aðilum kynferðislegt myndefni af sér, kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi. Í kjölfarið er börnum oft hótað birtingu sendi þau ekki grófara efni. Dæmi eru um sjálfsvíg barna í Evrópu af þessum sökum. Innlent 22.10.2019 18:07 Afi í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn barnabarni sínu Landsréttur hefur staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir karlmanni fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni sínu. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. Innlent 18.10.2019 16:14 Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26 337 handteknir í 38 ríkjum vegna barnaníðs á huldunetinu Málið tengist vefsíðunni Welcome To Video, sem lokað var í fyrra eftir að rannsókn á breskum barnaníðingi varpaði ljósi á tilvist hennar. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum. Erlent 16.10.2019 16:46 Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu. Landsréttur dæmi hana í 15 mánaða fangelsi í fyrra fyrir ofbeldi gegn fimm börnum sínum á Íslandi. Sænsk félagsmálayfirvöld fengu þýddan dóm yfir konunni sendan. Innlent 12.10.2019 16:44 Það hreinlega slokknaði allt líf í augum þeirra Karen Halldórsdóttir segir frá þeirri stund þegar hún færði börnum bróður síns fréttir sem urðu þeim þungt áfall. Að hann sæti í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegra kynferðisbrota. Innlent 12.10.2019 08:13 Lausnir fyrir gerendur Karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að níðast kynferðislega á syni sínum frá fjögurra til ellefu ára aldurs. Skoðun 10.10.2019 07:00 Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06 Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Erlent 8.10.2019 18:09 Sakaður um að hafa útvegað stúlku lyf á Vogi gegn munnmökum Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni með því að hafa í tvígang tælt sextán ára stúlku sem var sjúklingur á sjúkrahúsinu Vogi að Stórhöfða. Innlent 8.10.2019 16:27 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 … 28 ›
Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. Innlent 2.12.2019 13:50
Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. Innlent 4.12.2019 11:42
Buguð móðir dæmd fyrir „yfirgengilega háttsemi“ gagnvart ungu barni sínu Móðir á Vestfjörðum hefur verið dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi fyrir barnaverndarlagabrot og brot í nánu sambandi. Innlent 2.12.2019 13:05
Aðstandendur geðveikra gleymast Það vantar stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm. Þetta segir stjórnarmaður Geðhjálpar sem sjálf ólst upp hjá veikri móður. Hún hafi verið hrædd og kvíðin alla æsku sína og beri þess merki í dag sem fullorðin kona. Innlent 25.11.2019 14:34
Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. Innlent 26.11.2019 17:12
Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm. Innlent 25.11.2019 17:49
Sérstakt að pólitískt skipaðir nefndarmenn taki ákvarðanir í barnaverndarmálum Í Kompás segir 17 ára stúlka frá áralangri vanrækslu í barnæsku og telur hún pólitíska stöðu fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi hafa haft áhrif á mál hennar. Innlent 25.11.2019 11:50
Lokuð á heimilinu með geðveikri móður 17 ára stúlka segir barnaverndarnefnd, skólakerfið og samfélagið allt á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér með því að hafa litið framhjá og ekki gert viðeigandi ráðstafanir vegna vanrækslu og ofbeldis sem hún varð fyrir alla æsku sína. Innlent 24.11.2019 18:04
Segir samfélagið á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér 17 ára stúlka sem ólst ein upp hjá móður með geð- og áfengisvanda segir bæjar- og skólastarfsmenn, nágranna og fjölskyldu hafa ítrekað litið fram hjá vanrækslunni og heimilisofbeldinu sem hún varð fyrir af hendi móður sinnar. Innlent 24.11.2019 17:27
Gistiforeldrar á íþróttamótum skili inn sakavottorði Ungmennafélag Íslands vill að yfirvöld auðveldi aðgengi íþróttafélaga hér á landi að sakaskrá og sakavottorðum. Innlent 7.11.2019 11:27
Segir undirskriftir eingöngu snerta helming barna: „Mæður beita líka ofbeldi“ Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra. Innlent 5.11.2019 19:03
„Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Innlent 4.11.2019 12:02
„Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. Innlent 3.11.2019 18:28
Ekki hægt að setja þetta á herðar barns Foreldrar þolanda brota Þorsteins Halldórssonar lýsa nokkurra ára baráttu fyrir velferð sonar síns og aðgerðaleysi lögreglu og barnaverndar um langt skeið. Þau gagnrýna að nú sé hann í opnu úrræði á Sogni. Innlent 2.11.2019 10:59
Sífellt fleiri myndræn kynferðisofbeldismál til rannsóknar Kynferðisbrotadeild lögreglunnar hefur sífellt fleiri mál til rannsóknar þar sem nektarmyndum af börnum er dreift án þeirra samþykkis eða þau þvinguð til að senda slíkt efni. Rannsóknarlögreglukona telur refsiákvæði ekki veita börnum nægjanlega réttarvernd gegn myndrænu kynferðisofbeldi. Innlent 29.10.2019 17:28
Víða vandi vegna stafræns ofbeldis og nektarmynda Unglingar segja algengt að krakkar sendi nektarmyndir eða myndbönd sín á milli. Garðaskóli er meðal þeirra skóla sem hefur glímt við vandann undanfarin ár. Skólastjórnendur hafa óskað eftir leiðbeiningum frá Skólastjórafélagi Íslands. Innlent 28.10.2019 17:51
Tafir á rannsókn barnaklámsmáls „óafsakanlegar“ Maður sem var tekinn með þúsundir barnaklámsmynda fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm, meðal annars vegna þess að ákæra var ekki gefin út fyrr en fjórum árum eftir að hann var handtekinn. Innlent 25.10.2019 10:58
Afi sýknaður af ákæru um ítrekuð kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest sýknudóm yfir karlmanni sem ákærður var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Framburður stúlkunnar er þó talinn trúverðugri en framburður afans en dómurinn sýknar hann vegna skorts á sönnunargögnum. Innlent 26.10.2019 10:56
Keypti áfengi fyrir unglingsstúlkur og braut svo á þeim Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir að hafa keypt áfengi fyrir táningsstúlkur og brotið á tveimur þeirra kynferðislega. Innlent 25.10.2019 21:13
Gripinn með mikið magn barnakláms í Hafnarfirði en sleppur við fangelsi Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum um þúsund ljósmyndir og annað eins af myndskeiðum sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Innlent 23.10.2019 15:49
Sjálfgert barnaníðsefni kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi Sjálfgert barnaníðsefni, þar sem íslensk börn senda óprúttnum aðilum kynferðislegt myndefni af sér, kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi. Í kjölfarið er börnum oft hótað birtingu sendi þau ekki grófara efni. Dæmi eru um sjálfsvíg barna í Evrópu af þessum sökum. Innlent 22.10.2019 18:07
Afi í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn barnabarni sínu Landsréttur hefur staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir karlmanni fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni sínu. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. Innlent 18.10.2019 16:14
Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26
337 handteknir í 38 ríkjum vegna barnaníðs á huldunetinu Málið tengist vefsíðunni Welcome To Video, sem lokað var í fyrra eftir að rannsókn á breskum barnaníðingi varpaði ljósi á tilvist hennar. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum. Erlent 16.10.2019 16:46
Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu. Landsréttur dæmi hana í 15 mánaða fangelsi í fyrra fyrir ofbeldi gegn fimm börnum sínum á Íslandi. Sænsk félagsmálayfirvöld fengu þýddan dóm yfir konunni sendan. Innlent 12.10.2019 16:44
Það hreinlega slokknaði allt líf í augum þeirra Karen Halldórsdóttir segir frá þeirri stund þegar hún færði börnum bróður síns fréttir sem urðu þeim þungt áfall. Að hann sæti í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegra kynferðisbrota. Innlent 12.10.2019 08:13
Lausnir fyrir gerendur Karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að níðast kynferðislega á syni sínum frá fjögurra til ellefu ára aldurs. Skoðun 10.10.2019 07:00
Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06
Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Erlent 8.10.2019 18:09
Sakaður um að hafa útvegað stúlku lyf á Vogi gegn munnmökum Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni með því að hafa í tvígang tælt sextán ára stúlku sem var sjúklingur á sjúkrahúsinu Vogi að Stórhöfða. Innlent 8.10.2019 16:27