Heilbrigðismál Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. Innlent 3.10.2020 20:41 Sjúklingar ekki sendir í aðgerð til útlanda nema í bráðatilfellum Fjármagnið sem eyrnamerkt er til að standa straum af kostnaði vegna aðgerða erlendis er ekki hægt að nýta til að framkvæma sambærilegar aðgerðir hér heima. Innlent 3.10.2020 13:34 Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. Innlent 3.10.2020 10:07 Tekst á við óttann eftir áföll og gengur alein þvert yfir Ísland Hjúkrunarfræðingurinn Guðný Ragnarsdóttir sigraðist á erfiðum veikindum fyrir þremur árum og segir að verkefnið hafi verið bæði lærdómsríkt og valdeflandi. Eftir að hún varð heilbrigð aftur hefur hún tekið stórar ákvarðanir um líf sitt og er hætt að lifa í ótta. Lífið 3.10.2020 07:00 Síhóstandi á leið til Los Angeles í krabbameinsmeðferð Pétur Yngvi Leósson, grafískur hönnuður og ritstjóri hjá Nexus, greindist með krabbamein í hálsi á þessu ári eftir að hafa upplifað krónískan hósta í nærri tíu ár. Lífið 2.10.2020 23:23 Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. Innlent 2.10.2020 19:43 „Það var mjög mikilvægt fyrir mig að þegar hann deyr var ég enn þá móðir“ Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn árið 2013 en þá var Björgvin litli aðeins sex og hálfs árs. Í dag á Ásdís tvö börn til viðbótar sem og stjúpbörn en í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að heyra þessa áhrifaríka sögu. Lífið 2.10.2020 10:30 Þetta er ekki væll – heldur beiðni um að ríkið framfylgi lögum Ég gleymi því aldrei þegar ég þurfti fyrst að fá læknisaðstoð eftir að ég flutti suður með sjó í Sandgerði, þá 14 ára gömul. Ég flutti frá Akranesi (bjó áður í Reykjavík) og þekkti ekkert annað en að vera með minn heimilislækni. Skoðun 2.10.2020 09:01 Yfir 200 konur þurfa frekari skoðun 209 konur voru að endingu kallaðar til frekari skoðunar, eða í 4,2 prósent tilfella. Innlent 2.10.2020 08:56 „Greinilegt að við erum með alvarleg veikindi í þessum hópi“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að mögulega sé yngra fólk að veikjast alvarlega núna miðað við það sem var. Þó sé enn of snemmt að fullyrða eitthvað um það. Innlent 2.10.2020 08:30 Bóluefni mun ekki stuðla að „eðlilegu lífi“ strax Þrátt fyrir að bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum, sem virkar vel, muni koma á markað á næstu mánuðum mun það ekki leiða til þess að lífið falli í sama horf og fyrir kórónuveirufaraldurinn. Erlent 1.10.2020 23:31 Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. Innlent 1.10.2020 14:01 Heilbrigðiskerfið kostar 753.315 krónur á mann Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Innlent 1.10.2020 10:33 Greindist með krabbamein í miðju sorgarferlinu Á þremur árum missti Ása Magnúsdóttir báða foreldra sína úr krabbameini og greindist sjálf með krabbamein. Hún nýtir nú þessa erfiðu reynslu til þess að hjálpa fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum krabbameinsgreindra. Lífið 1.10.2020 08:30 Telur nýtt krabbameinslyf hafa komið sér undan dauðadómi Hallgrímur Jónasson fyrrverandi flugstjóri telur að nýlegt líftæknilyf sem hann hóf að taka inn í krabbameinsmeðferð vorið 2018 hafi bjargað lífi sínu. Innlent 30.9.2020 12:32 Heyrnarleysi í heilbrigðisþjónustu? Áður en lesturinn hefst vil ég biðja þig um að líta á þessa tölvusneiðmynd af lungum og leita eftir ummerkjum um krabbamein. Skoðun 30.9.2020 09:31 „Það vantar að einhver grípi okkur“ Móðir sem flutti af landi brott til að fá betri heilbrigðisþjónustu fyrir son sinn segir skorta stuðning frá heilbrigðiskerfinu þegar kemur að langveikum börnum. Innlent 29.9.2020 20:30 Flúði land til að fá betri heilbrigðisþjónustu fyrir drenginn sinn Lena Larsen er móðir langveiks barns og þurfti að þurfti að flytja af landi brott til að fá þá heilbrigðisþjónustu sem sonur hennar þurfti á að halda. Hún segir að mikilvægt sé að fjölskyldur geti verið í sínu heimalandi og fái það aðhald og þjónustu sem þau eiga rétt á í þessum aðstæðum. Lífið 29.9.2020 08:00 Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58 Svona var 118. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglublundsins upplýsingafundar á mánudegi klukkan 14. Innlent 28.9.2020 13:22 Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 27.9.2020 22:11 Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Erlent 27.9.2020 20:52 Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti innlent 27.9.2020 10:00 Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59 Segir ósanngjarnt að kenna frönsku ferðamönnunum um þriðju bylgjuna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir það ekki rétt að tveir franskir ferðamenn, sem greindust með veiruna hér á landi um miðjan ágúst, beri ábyrgð á þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir landið. Innlent 26.9.2020 17:36 „Við eigum öll að vara okkur á lakkrís“ Innkirtlasérfræðingur segir að konur á meðgöngu og fólk með háan blóðþrýsting eigi alls ekki að borða lakkrís. Innlent 25.9.2020 22:33 Gjörbylting í meðferð krabbameina Gjörbylting hefur orðið síðustu ár í meðferð krabbameinsveikra með nýjum líftæknilyfjum. Maður sem greindist með alvarlegasta stig krabbameins sem hafði dreift sér, læknaðist eftir slíka meðferð. Innlent 25.9.2020 19:00 Segir stöðuna „afleita“ á Landspítalanum Örkönnun meðal starfsmanna sýnir að álag á starfsmenn hafi aukist og vanlíðan þeirra aukist. Um tólf prósent starfsmanna telja sig þurfa á hjálp að halda. Innlent 25.9.2020 17:45 Sóttvarnalög verði endurskoðuð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. Innlent 25.9.2020 15:03 Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins og almennt tíðkast á veitingahúsum og kaffihúsum. Innlent 25.9.2020 13:29 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 216 ›
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. Innlent 3.10.2020 20:41
Sjúklingar ekki sendir í aðgerð til útlanda nema í bráðatilfellum Fjármagnið sem eyrnamerkt er til að standa straum af kostnaði vegna aðgerða erlendis er ekki hægt að nýta til að framkvæma sambærilegar aðgerðir hér heima. Innlent 3.10.2020 13:34
Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. Innlent 3.10.2020 10:07
Tekst á við óttann eftir áföll og gengur alein þvert yfir Ísland Hjúkrunarfræðingurinn Guðný Ragnarsdóttir sigraðist á erfiðum veikindum fyrir þremur árum og segir að verkefnið hafi verið bæði lærdómsríkt og valdeflandi. Eftir að hún varð heilbrigð aftur hefur hún tekið stórar ákvarðanir um líf sitt og er hætt að lifa í ótta. Lífið 3.10.2020 07:00
Síhóstandi á leið til Los Angeles í krabbameinsmeðferð Pétur Yngvi Leósson, grafískur hönnuður og ritstjóri hjá Nexus, greindist með krabbamein í hálsi á þessu ári eftir að hafa upplifað krónískan hósta í nærri tíu ár. Lífið 2.10.2020 23:23
Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. Innlent 2.10.2020 19:43
„Það var mjög mikilvægt fyrir mig að þegar hann deyr var ég enn þá móðir“ Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn árið 2013 en þá var Björgvin litli aðeins sex og hálfs árs. Í dag á Ásdís tvö börn til viðbótar sem og stjúpbörn en í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að heyra þessa áhrifaríka sögu. Lífið 2.10.2020 10:30
Þetta er ekki væll – heldur beiðni um að ríkið framfylgi lögum Ég gleymi því aldrei þegar ég þurfti fyrst að fá læknisaðstoð eftir að ég flutti suður með sjó í Sandgerði, þá 14 ára gömul. Ég flutti frá Akranesi (bjó áður í Reykjavík) og þekkti ekkert annað en að vera með minn heimilislækni. Skoðun 2.10.2020 09:01
Yfir 200 konur þurfa frekari skoðun 209 konur voru að endingu kallaðar til frekari skoðunar, eða í 4,2 prósent tilfella. Innlent 2.10.2020 08:56
„Greinilegt að við erum með alvarleg veikindi í þessum hópi“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að mögulega sé yngra fólk að veikjast alvarlega núna miðað við það sem var. Þó sé enn of snemmt að fullyrða eitthvað um það. Innlent 2.10.2020 08:30
Bóluefni mun ekki stuðla að „eðlilegu lífi“ strax Þrátt fyrir að bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum, sem virkar vel, muni koma á markað á næstu mánuðum mun það ekki leiða til þess að lífið falli í sama horf og fyrir kórónuveirufaraldurinn. Erlent 1.10.2020 23:31
Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. Innlent 1.10.2020 14:01
Heilbrigðiskerfið kostar 753.315 krónur á mann Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Innlent 1.10.2020 10:33
Greindist með krabbamein í miðju sorgarferlinu Á þremur árum missti Ása Magnúsdóttir báða foreldra sína úr krabbameini og greindist sjálf með krabbamein. Hún nýtir nú þessa erfiðu reynslu til þess að hjálpa fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum krabbameinsgreindra. Lífið 1.10.2020 08:30
Telur nýtt krabbameinslyf hafa komið sér undan dauðadómi Hallgrímur Jónasson fyrrverandi flugstjóri telur að nýlegt líftæknilyf sem hann hóf að taka inn í krabbameinsmeðferð vorið 2018 hafi bjargað lífi sínu. Innlent 30.9.2020 12:32
Heyrnarleysi í heilbrigðisþjónustu? Áður en lesturinn hefst vil ég biðja þig um að líta á þessa tölvusneiðmynd af lungum og leita eftir ummerkjum um krabbamein. Skoðun 30.9.2020 09:31
„Það vantar að einhver grípi okkur“ Móðir sem flutti af landi brott til að fá betri heilbrigðisþjónustu fyrir son sinn segir skorta stuðning frá heilbrigðiskerfinu þegar kemur að langveikum börnum. Innlent 29.9.2020 20:30
Flúði land til að fá betri heilbrigðisþjónustu fyrir drenginn sinn Lena Larsen er móðir langveiks barns og þurfti að þurfti að flytja af landi brott til að fá þá heilbrigðisþjónustu sem sonur hennar þurfti á að halda. Hún segir að mikilvægt sé að fjölskyldur geti verið í sínu heimalandi og fái það aðhald og þjónustu sem þau eiga rétt á í þessum aðstæðum. Lífið 29.9.2020 08:00
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58
Svona var 118. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglublundsins upplýsingafundar á mánudegi klukkan 14. Innlent 28.9.2020 13:22
Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 27.9.2020 22:11
Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Erlent 27.9.2020 20:52
Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti innlent 27.9.2020 10:00
Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59
Segir ósanngjarnt að kenna frönsku ferðamönnunum um þriðju bylgjuna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir það ekki rétt að tveir franskir ferðamenn, sem greindust með veiruna hér á landi um miðjan ágúst, beri ábyrgð á þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir landið. Innlent 26.9.2020 17:36
„Við eigum öll að vara okkur á lakkrís“ Innkirtlasérfræðingur segir að konur á meðgöngu og fólk með háan blóðþrýsting eigi alls ekki að borða lakkrís. Innlent 25.9.2020 22:33
Gjörbylting í meðferð krabbameina Gjörbylting hefur orðið síðustu ár í meðferð krabbameinsveikra með nýjum líftæknilyfjum. Maður sem greindist með alvarlegasta stig krabbameins sem hafði dreift sér, læknaðist eftir slíka meðferð. Innlent 25.9.2020 19:00
Segir stöðuna „afleita“ á Landspítalanum Örkönnun meðal starfsmanna sýnir að álag á starfsmenn hafi aukist og vanlíðan þeirra aukist. Um tólf prósent starfsmanna telja sig þurfa á hjálp að halda. Innlent 25.9.2020 17:45
Sóttvarnalög verði endurskoðuð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. Innlent 25.9.2020 15:03
Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins og almennt tíðkast á veitingahúsum og kaffihúsum. Innlent 25.9.2020 13:29