Heilbrigðismál Dusta rykið af viðbragðsáætlunum og stilla saman strengi vegna Wuhan-veirunnar Fulltrúar landlæknisembættisins munu síðar í dag eiga símafund með evrópskum heilbrigðisstofnunum til að ræða viðbúnað vegna Wuhan-veirunnar. Innlent 22.1.2020 11:32 Heilbrigðiskerfi fyrir alla Það skiptir okkur öll máli að heilbrigðiskerfið virki og þjónustan sé til reiðu þegar við þurfum á henni að halda. því ekki undarlegt að umræða um heilbrigðismál verði oft tilfinningaþrungin. Skoðun 21.1.2020 14:01 Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi, hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Innlent 21.1.2020 20:16 Maðurinn sem varð fyrir bótúlismaeitrun liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi Lömunin getur staðið yfir í nokkrar vikur. Innlent 21.1.2020 18:27 „Eitt virkasta eiturefni sem til er“ Íslendingur á fimmtugsaldri liggur mjög veikur á sjúkrahúsi af völdum bótúlismaeitrunar. Innlent 21.1.2020 13:31 Greindist með bótúlismaeitrun á Íslandi Bótúlismi var greindur í fullorðnum einstaklingi hér á landi þann 18. janúar síðastliðinn. Innlent 21.1.2020 12:44 126 kvartanir bárust landlækni í fyrra Málsmeðferðartími kvartanamála er að jafnaði á bilinu sjö mánuðir og allt upp í tvö ár í einstaka tilfellum. Innlent 21.1.2020 11:18 Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Erlent 21.1.2020 07:51 Engin ástæða til að óttast Wuhan-veiruna hér á landi enn sem komið er Fjöldi einstaklinga, sem greinst hefur með hinn dularfulla kórónavírus, þrefaldaðist um helgina og eru 200 tilfelli sögð hafa komið upp í Kína. Sóttvarnarlæknir segir enga ástæðu ennþá til að bregðast sérstaklega við en heilbrigðisþjónustunni hér á landi hafi verið gert viðvart. Innlent 20.1.2020 18:23 Að hengja bakara fyrir smið eða skjóta sendiboðann? Eða bæði? Landspítali háskólasjúkrahús (LSH) er BRÁÐASJÚKRAHÚS OG KENNSLUSJÚKRAHÚS. Ég er orðin rúmlega langþreytt á því að um hann sé rætt eins og um sé að ræða feitan illa uppalinn krakka sem endalaust öskrar á meira nammi! Skoðun 20.1.2020 07:05 Fyrirmunað að skilja skipan nefndar um vanda bráðamóttöku Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að búið sé að benda á það í mörg ár að hjúkrunarfræðingar fái hærri laun velji þeir að taka frekar aukavaktir en að skrá sig í hærra starfshlutfall. Innlent 19.1.2020 14:10 Aðdáunarvert og sársaukafullt að fylgjast með baráttu Ölmu Sigríður Karlsdóttir sem safnar nú fyrir krabbameinsveika móður með því að gefa út ljóðabók um dauðann. Lífið 17.1.2020 21:58 Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Innlent 17.1.2020 18:23 Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. Innlent 17.1.2020 13:13 Átakshópur skipaður vegna bráðamóttökunnar Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttökunnar og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Innlent 16.1.2020 20:07 Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Innlent 14.1.2020 19:08 Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46 Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. Erlent 14.1.2020 15:54 Hugnast ekki eitt stórt bákn í heilbrigðiskerfinu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að leysa megi vanda Landspítalans með því að færa verkefni til annarra stofnanna sem ekki eigi heima á Landspítalanum. Innlent 14.1.2020 13:04 Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. Innlent 13.1.2020 20:56 Tal um niðurskurð á Landspítalanum „í besta falli misskilningur“ Fjárframlög til reksturs Landspítalans hafa verið aukin um 12% á föstu verðlagi í tíð núverandi ríkisstjórnar og nemur aukningin á þessu ári 4,8%. Innlent 13.1.2020 17:06 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. Innlent 13.1.2020 11:58 Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. Innlent 13.1.2020 12:05 Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ Innlent 9.1.2020 18:38 Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Innlent 9.1.2020 15:23 Sjúkratryggingar gera þjónustusamning við Ljósið Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 9.1.2020 11:31 Álag meira en búist var við Forstjóri Landspítalans segir álag á spítalanum hafa aukist meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Opnun skammtímadeildar til að bregaðst við ástandinu sé möguleiki en til þess þurfi meira fjármagn. Innlent 8.1.2020 18:47 Stjórn læknaráðs ályktar um ástandið á bráðamóttöku Stjórnin segir meðhöndlun sjúklings í sjúkrabílum vegna plássleysis á bráðamóttöku vera dæmi um óásættanlega stöðu. Innlent 8.1.2020 14:21 Þetta reddast ekki ... án aðgerða! Að undanförnu hefur umræða um ástand á Landspítala verið áberandi í fjölmiðlum, sérstaklega ástand á bráðamóttöku spítalans. Skoðun 8.1.2020 11:16 Vaktstjórar segja neyðarástand ríkja á bráðamóttökunni Vaktstjórar hjúkrunar á vráðamóttöku Landspítalanum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að neyðarástand ríki á bráðamóttökunni. Vaktstjórarnir sjá sig knúin til þess að lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af ástandi deildarinnari. Innlent 8.1.2020 09:58 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 216 ›
Dusta rykið af viðbragðsáætlunum og stilla saman strengi vegna Wuhan-veirunnar Fulltrúar landlæknisembættisins munu síðar í dag eiga símafund með evrópskum heilbrigðisstofnunum til að ræða viðbúnað vegna Wuhan-veirunnar. Innlent 22.1.2020 11:32
Heilbrigðiskerfi fyrir alla Það skiptir okkur öll máli að heilbrigðiskerfið virki og þjónustan sé til reiðu þegar við þurfum á henni að halda. því ekki undarlegt að umræða um heilbrigðismál verði oft tilfinningaþrungin. Skoðun 21.1.2020 14:01
Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi, hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Innlent 21.1.2020 20:16
Maðurinn sem varð fyrir bótúlismaeitrun liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi Lömunin getur staðið yfir í nokkrar vikur. Innlent 21.1.2020 18:27
„Eitt virkasta eiturefni sem til er“ Íslendingur á fimmtugsaldri liggur mjög veikur á sjúkrahúsi af völdum bótúlismaeitrunar. Innlent 21.1.2020 13:31
Greindist með bótúlismaeitrun á Íslandi Bótúlismi var greindur í fullorðnum einstaklingi hér á landi þann 18. janúar síðastliðinn. Innlent 21.1.2020 12:44
126 kvartanir bárust landlækni í fyrra Málsmeðferðartími kvartanamála er að jafnaði á bilinu sjö mánuðir og allt upp í tvö ár í einstaka tilfellum. Innlent 21.1.2020 11:18
Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Erlent 21.1.2020 07:51
Engin ástæða til að óttast Wuhan-veiruna hér á landi enn sem komið er Fjöldi einstaklinga, sem greinst hefur með hinn dularfulla kórónavírus, þrefaldaðist um helgina og eru 200 tilfelli sögð hafa komið upp í Kína. Sóttvarnarlæknir segir enga ástæðu ennþá til að bregðast sérstaklega við en heilbrigðisþjónustunni hér á landi hafi verið gert viðvart. Innlent 20.1.2020 18:23
Að hengja bakara fyrir smið eða skjóta sendiboðann? Eða bæði? Landspítali háskólasjúkrahús (LSH) er BRÁÐASJÚKRAHÚS OG KENNSLUSJÚKRAHÚS. Ég er orðin rúmlega langþreytt á því að um hann sé rætt eins og um sé að ræða feitan illa uppalinn krakka sem endalaust öskrar á meira nammi! Skoðun 20.1.2020 07:05
Fyrirmunað að skilja skipan nefndar um vanda bráðamóttöku Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að búið sé að benda á það í mörg ár að hjúkrunarfræðingar fái hærri laun velji þeir að taka frekar aukavaktir en að skrá sig í hærra starfshlutfall. Innlent 19.1.2020 14:10
Aðdáunarvert og sársaukafullt að fylgjast með baráttu Ölmu Sigríður Karlsdóttir sem safnar nú fyrir krabbameinsveika móður með því að gefa út ljóðabók um dauðann. Lífið 17.1.2020 21:58
Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Innlent 17.1.2020 18:23
Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. Innlent 17.1.2020 13:13
Átakshópur skipaður vegna bráðamóttökunnar Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttökunnar og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Innlent 16.1.2020 20:07
Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Innlent 14.1.2020 19:08
Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46
Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. Erlent 14.1.2020 15:54
Hugnast ekki eitt stórt bákn í heilbrigðiskerfinu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að leysa megi vanda Landspítalans með því að færa verkefni til annarra stofnanna sem ekki eigi heima á Landspítalanum. Innlent 14.1.2020 13:04
Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. Innlent 13.1.2020 20:56
Tal um niðurskurð á Landspítalanum „í besta falli misskilningur“ Fjárframlög til reksturs Landspítalans hafa verið aukin um 12% á föstu verðlagi í tíð núverandi ríkisstjórnar og nemur aukningin á þessu ári 4,8%. Innlent 13.1.2020 17:06
Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. Innlent 13.1.2020 11:58
Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. Innlent 13.1.2020 12:05
Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ Innlent 9.1.2020 18:38
Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Innlent 9.1.2020 15:23
Sjúkratryggingar gera þjónustusamning við Ljósið Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 9.1.2020 11:31
Álag meira en búist var við Forstjóri Landspítalans segir álag á spítalanum hafa aukist meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Opnun skammtímadeildar til að bregaðst við ástandinu sé möguleiki en til þess þurfi meira fjármagn. Innlent 8.1.2020 18:47
Stjórn læknaráðs ályktar um ástandið á bráðamóttöku Stjórnin segir meðhöndlun sjúklings í sjúkrabílum vegna plássleysis á bráðamóttöku vera dæmi um óásættanlega stöðu. Innlent 8.1.2020 14:21
Þetta reddast ekki ... án aðgerða! Að undanförnu hefur umræða um ástand á Landspítala verið áberandi í fjölmiðlum, sérstaklega ástand á bráðamóttöku spítalans. Skoðun 8.1.2020 11:16
Vaktstjórar segja neyðarástand ríkja á bráðamóttökunni Vaktstjórar hjúkrunar á vráðamóttöku Landspítalanum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að neyðarástand ríki á bráðamóttökunni. Vaktstjórarnir sjá sig knúin til þess að lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af ástandi deildarinnari. Innlent 8.1.2020 09:58