Tímamót

Fréttamynd

Vilja móta eigin framtíð

Á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið er í dag á Egilsstöðum verður til dæmis pælt í hvernig skipulagið geti átt þátt í að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu.

Lífið
Fréttamynd

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað

Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma.

Innlent
Fréttamynd

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez trúlofuð

Söngkonan Jennifer Lopez og hafnarboltagoðsögnin Alex Rodriguez eru trúlofuð en J-Lo greinir frá þessu með mynd af trúlofunarhringnum á Instagram, sem er jú af dýrari gerðinni.

Lífið
Fréttamynd

81 prósent greina fjallar um karla

Þrír háskólar hér á landi svara í dag ákalli UNESCO um að auka veg og virðingu kvenna á Wikipedia en aðeins 19 prósent íslenskra greina á vefnum fjalla um konur.

Lífið
Fréttamynd

Húsið á sér mikla sögu

Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir í haust. Samningur um það var undirritaður í gær.

Lífið
Fréttamynd

Davíð bíður enn eftir ölinu sem hann keypti

Þrjátíu ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi. Davíð Scheving Thorsteinsson átti þátt í því að grafa undan bjórbanninu á sínum tíma. Hann bíður enn eftir að ríkið skili bjórnum sem var tekinn af honum í tollinum.

Innlent
Fréttamynd

Segja rímnakveðskapinn lifandi hefð og dýrmæta

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðakvöldi á Sólon í kvöld. Þar koma fram yngri og eldri flytjendur og meðal annars verður fluttur kveðskapargjörningur. Félagið fagnar 90 ára afmæli í haust og af því tilefni verður Dagur rímnalagsins haltinn hátiðlegur.

Lífið
Fréttamynd

Hver dagur þakkarverður

Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar.

Lífið
Fréttamynd

Manni fer nú ekkert fram

Vésteinn Ólason, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar, er áttræður í dag. Hann heldur góðri heilsu og lætur enn muna um sig í fræða- og útgáfustörfum.

Lífið
Fréttamynd

Mandela fagnaði frelsinu

Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár.

Erlent