Noregur Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46 Íslendingurinn í Noregi gæti sloppið við refsingu Íslenski karlmaðurinn sem handtekinn var á flugvellinum í Stavangri eftir ólæti um borð í flugvél Wizz Air á leið til Íslands frá Búdapest í dag hefur verið sleppt úr haldi. Hann gæti sloppið við refsingu. Innlent 15.8.2019 20:29 Upplifunin óhugnanleg en flugþjónarnir sýndu mikla fagmennsku Júlíana Kristín Jóhannsdóttir telur að flestir farþegarnir hafi verið sofandi í flugi Wizz Air frá Búdapest til Íslands í morgun þegar íslenskur karlmaður á sjötugsaldri gerði til raun til að komast inn í flugstjórnarklefann. Innlent 15.8.2019 12:37 Mældu geislavirkni í Noregi eftir sprenginguna í Rússlandi Ekki liggur fyrir hvort að geislavirkt joð sem greindist í Norður-Noregi sé ættað frá spreningu í litlum kjarnaofni í norðvestanverðu Rússlandi. Erlent 15.8.2019 12:27 Íslenski flugdólgurinn ber fyrir sig minnisleysi Flugstjóri farþegaþotu Wizz air á leið frá Ungverjalandi til Íslands þurfti að nauðlenda í Noregi vegna íslensks karlmanns á sjötugsaldri sem lét öllum illum látum um borð í vélinni. Innlent 15.8.2019 12:20 Íslendingurinn flugdólgur, ekki flugræningi Lögreglan í Suðvestur-Noregi segir full djúpt í árinni tekið að tala um flugrán í tilfelli Íslendingsins sem handtekinn var í flugvél Wizz Air í morgun. Innlent 15.8.2019 11:03 Íslendingur sagður hafa reynt að ræna flugvél Farþegaþotu Wizz Air sem var á leið frá Ungverjalandi til Íslands var nauðlent á Sola flugvelli í Noregi í morgun eftir að flugmenn tilkynntu um tilraun til flugráns. Innlent 15.8.2019 09:49 Norwegian Air leggur niður flugleiðir yfir Atlantshafið Norska flugfélagið Norwegian Air hefur ákveðið að leggja niður allar þær flugleiðir frá Evrópu til Norður-Ameríku sem Boeing 737 MAX-vélar félagsins flugu áður en þær voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:00 Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:43 Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. Erlent 12.8.2019 13:58 Árásarmaðurinn í Noregi neitar sök en talar ekki Maðurinn sem skaut á fólk í mosku um helgina virðist hafa lýst aðdáun á fjöldamorðum á múslimum í Christchurch og skotárás á innflytjendur í Texas. Erlent 12.8.2019 10:19 Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor-moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum. Erlent 11.8.2019 21:10 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Erlent 11.8.2019 17:39 Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. Erlent 11.8.2019 13:34 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. Erlent 10.8.2019 23:06 Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Ein manneskja var skotin og ein handtekin eftir skotárás í mosku í Noregi. Erlent 10.8.2019 15:27 Lögregla telur enn að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Lögregla í Noregi gengur enn út frá því að Anne-Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 6.8.2019 13:33 Meintir mannræningjar fullyrða að Anne-Elisabeth sé á lífi Meintir mannræningjar Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, settu sig í samband við fjölskyldu hennar í júlí. Erlent 6.8.2019 10:34 Lögreglan í Noregi skaut mann til bana Maður á sjötugsaldri var í kvöld skotinn til bana af lögreglumönnum í Noregi. Atvikið átti sér stað í smábænum Jaren, norðvestur af Osló. Erlent 5.8.2019 21:20 Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54 Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16 Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38 Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46 Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30 Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56 Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42 Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09 Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00 Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 49 ›
Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46
Íslendingurinn í Noregi gæti sloppið við refsingu Íslenski karlmaðurinn sem handtekinn var á flugvellinum í Stavangri eftir ólæti um borð í flugvél Wizz Air á leið til Íslands frá Búdapest í dag hefur verið sleppt úr haldi. Hann gæti sloppið við refsingu. Innlent 15.8.2019 20:29
Upplifunin óhugnanleg en flugþjónarnir sýndu mikla fagmennsku Júlíana Kristín Jóhannsdóttir telur að flestir farþegarnir hafi verið sofandi í flugi Wizz Air frá Búdapest til Íslands í morgun þegar íslenskur karlmaður á sjötugsaldri gerði til raun til að komast inn í flugstjórnarklefann. Innlent 15.8.2019 12:37
Mældu geislavirkni í Noregi eftir sprenginguna í Rússlandi Ekki liggur fyrir hvort að geislavirkt joð sem greindist í Norður-Noregi sé ættað frá spreningu í litlum kjarnaofni í norðvestanverðu Rússlandi. Erlent 15.8.2019 12:27
Íslenski flugdólgurinn ber fyrir sig minnisleysi Flugstjóri farþegaþotu Wizz air á leið frá Ungverjalandi til Íslands þurfti að nauðlenda í Noregi vegna íslensks karlmanns á sjötugsaldri sem lét öllum illum látum um borð í vélinni. Innlent 15.8.2019 12:20
Íslendingurinn flugdólgur, ekki flugræningi Lögreglan í Suðvestur-Noregi segir full djúpt í árinni tekið að tala um flugrán í tilfelli Íslendingsins sem handtekinn var í flugvél Wizz Air í morgun. Innlent 15.8.2019 11:03
Íslendingur sagður hafa reynt að ræna flugvél Farþegaþotu Wizz Air sem var á leið frá Ungverjalandi til Íslands var nauðlent á Sola flugvelli í Noregi í morgun eftir að flugmenn tilkynntu um tilraun til flugráns. Innlent 15.8.2019 09:49
Norwegian Air leggur niður flugleiðir yfir Atlantshafið Norska flugfélagið Norwegian Air hefur ákveðið að leggja niður allar þær flugleiðir frá Evrópu til Norður-Ameríku sem Boeing 737 MAX-vélar félagsins flugu áður en þær voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:00
Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:43
Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. Erlent 12.8.2019 13:58
Árásarmaðurinn í Noregi neitar sök en talar ekki Maðurinn sem skaut á fólk í mosku um helgina virðist hafa lýst aðdáun á fjöldamorðum á múslimum í Christchurch og skotárás á innflytjendur í Texas. Erlent 12.8.2019 10:19
Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor-moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum. Erlent 11.8.2019 21:10
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Erlent 11.8.2019 17:39
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. Erlent 11.8.2019 13:34
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. Erlent 10.8.2019 23:06
Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Ein manneskja var skotin og ein handtekin eftir skotárás í mosku í Noregi. Erlent 10.8.2019 15:27
Lögregla telur enn að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Lögregla í Noregi gengur enn út frá því að Anne-Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 6.8.2019 13:33
Meintir mannræningjar fullyrða að Anne-Elisabeth sé á lífi Meintir mannræningjar Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, settu sig í samband við fjölskyldu hennar í júlí. Erlent 6.8.2019 10:34
Lögreglan í Noregi skaut mann til bana Maður á sjötugsaldri var í kvöld skotinn til bana af lögreglumönnum í Noregi. Atvikið átti sér stað í smábænum Jaren, norðvestur af Osló. Erlent 5.8.2019 21:20
Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54
Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16
Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38
Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46
Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56
Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42
Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09
Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00
Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30