Jólalög Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 18.12.2021 19:00 Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Bakarinn Jóhannes Felixson eða Jói Fel, hefur alltaf haft nóg að gera í desember. Árið í ár er engin undantekning þrátt fyrir að verkefnið sé af öðrum toga. En hann er á fullu að undirbúa opnun á nýjum veitingastað sínum, Felino, í listhúsinu í Laugardalnum. Jól 18.12.2021 09:01 Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Nú er aðeins vika til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 17.12.2021 19:01 Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Afsakaðu Þórólfur, hvað get ég sagt? Mikið ofboðslega er á mig lagt, önnur sóttvarnajól." Á þessum orðum hefst jólalag þáttastjórnanda Bítisins á Bylgjunni þetta árið. Jól 17.12.2021 16:30 Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17.12.2021 15:39 Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Samfélagsmiðlastjarnan og mannfræðingurinn Guðrún Veiga er eitt mesta jólabarn sem fyrirfinnst. Hún hlustar til dæmis á jólalög allan ársins hring og horfir á jólamyndir í júlí. Ein af hennar uppáhalds jólahefðum er að liggja í unaðslegri ofátsmóðu með bleikan Mackintosh mola að lesa góða bók. Jól 17.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 16.12.2021 15:30 Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. Jól 16.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15.12.2021 22:01 Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? Jól 15.12.2021 13:31 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. Jól 15.12.2021 11:31 Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14.12.2021 19:00 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. Jól 14.12.2021 13:30 Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13.12.2021 22:01 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. Jól 13.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12.12.2021 23:06 Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00 Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. Jól 12.12.2021 09:01 Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11.12.2021 22:00 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? Jól 11.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Sigurður og Sigríður Thorlacius flytja Það eru jól Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10.12.2021 14:31 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jól 10.12.2021 09:00 Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. Tónlist 9.12.2021 18:01 Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9.12.2021 14:31 Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. Jól 9.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8.12.2021 22:00 Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. Jól 8.12.2021 09:01 Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf. Albumm 7.12.2021 22:21 Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 7.12.2021 22:00 Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. Jól 7.12.2021 09:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 18.12.2021 19:00
Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Bakarinn Jóhannes Felixson eða Jói Fel, hefur alltaf haft nóg að gera í desember. Árið í ár er engin undantekning þrátt fyrir að verkefnið sé af öðrum toga. En hann er á fullu að undirbúa opnun á nýjum veitingastað sínum, Felino, í listhúsinu í Laugardalnum. Jól 18.12.2021 09:01
Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Nú er aðeins vika til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 17.12.2021 19:01
Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Afsakaðu Þórólfur, hvað get ég sagt? Mikið ofboðslega er á mig lagt, önnur sóttvarnajól." Á þessum orðum hefst jólalag þáttastjórnanda Bítisins á Bylgjunni þetta árið. Jól 17.12.2021 16:30
Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17.12.2021 15:39
Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Samfélagsmiðlastjarnan og mannfræðingurinn Guðrún Veiga er eitt mesta jólabarn sem fyrirfinnst. Hún hlustar til dæmis á jólalög allan ársins hring og horfir á jólamyndir í júlí. Ein af hennar uppáhalds jólahefðum er að liggja í unaðslegri ofátsmóðu með bleikan Mackintosh mola að lesa góða bók. Jól 17.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 16.12.2021 15:30
Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. Jól 16.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15.12.2021 22:01
Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? Jól 15.12.2021 13:31
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. Jól 15.12.2021 11:31
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14.12.2021 19:00
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. Jól 14.12.2021 13:30
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13.12.2021 22:01
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. Jól 13.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12.12.2021 23:06
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00
Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. Jól 12.12.2021 09:01
Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11.12.2021 22:00
Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? Jól 11.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Sigurður og Sigríður Thorlacius flytja Það eru jól Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10.12.2021 14:31
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jól 10.12.2021 09:00
Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. Tónlist 9.12.2021 18:01
Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9.12.2021 14:31
Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. Jól 9.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8.12.2021 22:00
Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. Jól 8.12.2021 09:01
Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf. Albumm 7.12.2021 22:21
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 7.12.2021 22:00
Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. Jól 7.12.2021 09:01