Holland Kristian kom inn í sínum fyrsta leik og Elías Már lék allan leikinn í tapi Hinn 16 ára gamli Kristian Hlynsson kom inn af varamannabekk varaliðs Ajax í fyrsta sinn í kvöld er liðið gerði jafntefli í hollensku B-deildinni. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn er Excelsior tapaði á heimavelli fyrir Volendam. Fótbolti 7.12.2020 22:15 Mætti óboðinn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra ESB Hollenskum blaðamanni tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Erlent 21.11.2020 16:30 Mega gefa heilabiluðum sljóvgandi án samþykkis fyrir dánaraðstoð Reglum hefur verið breytt í Hollandi þannig að læknir má nú, án samþykkis, gefa sjúklingi sljóvgandi lyf áður en hann gefur honum lyf sem binda enda á líf sjúklingsins. Þetta ákvað nefnd sem fjallar um dánaraðstoð í kjölfar dóms þar sem læknir var sýknaður einmitt af þessum gjörningi. Erlent 20.11.2020 15:34 Ekkert kemur í veg fyrir Eurovision 2021 Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það. Lífið 18.11.2020 14:31 Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. Fótbolti 6.11.2020 08:00 Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03 Listaverk af sporði hvals kom í veg fyrir að lest hrapaði til jarðar Listaverk af sporðum hvala í hollenska bænum Spijkenisse kom í veg fyrir að lest, sem hafði farið í gegnum hindrun á upphækkaðri lestarstöð, hrapaði til jarðar í gærkvöldi. Erlent 2.11.2020 11:51 Kona á níræðisaldri lést eftir að hafa smitast í tvígang 89 ára gömul kona í Hollandi er látin af völdum kórónuveirunnar. Konan hafði áður smitast af veirunni fyrr á árinu en reyndist aftur smituð þegar hún veiktist snemma í krabbameinslyfjameðferð. Erlent 18.10.2020 12:25 Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. Erlent 18.10.2020 08:31 83 ára í nýsköpun Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést. Atvinnulíf 18.10.2020 08:01 Hert á takmörkunum víða um Evrópu Tékkar ætla að loka stórum hluta samfélagsins næstu þrjár vikurnar til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fleiri þjóðir boða hertar reglur. Erlent 14.10.2020 07:05 „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. Erlent 28.9.2020 23:36 De Boer tekur við Hollandi Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman. Fótbolti 23.9.2020 21:16 Eurovision 2021 skal fara fram Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa, í samstarfi við hollenskar sjónvarpsstöðvar, teiknað upp fjórar mismunandi sviðsmyndir, með tilliti til kórónuveirufaraldursins, til þess að tryggja að heimsfaraldurinn spilli ekki Eurovision-keppninni árið 2021. Lífið 18.9.2020 20:04 Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30 Bretar keppast við að komast heim vegna nýrra reglna Bretar á ferðalagi í Frakklandi og Hollandi keppast nú við að komast til síns heima áður en nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á laugardag. Erlent 14.8.2020 08:10 Fundu stærðarinnar kókaínverksmiðju í reiðskóla Lögreglan í Hollandi fann á föstudaginn stærstu kókaínverksmiðju sem fundist hefur í landinu. Erlent 11.8.2020 20:55 Íslandsvinur sér eftir grimmúðlegum þjálfunaraðferðum „Ég myndi aldrei orða það þannig að hann hafi niðurlægt mig sem iðkanda, aldrei,“ segir Sif Pálsdóttir, fyrrverandi afrekskona í fimleikum, um hollenska þjálfarann Gerrit Beltman. Beltman kveðst sjá eftir grimmúðlegum þjálfunaraðferðum á sínum ferli. Sport 31.7.2020 08:30 Sjálfsmynd eftir Rembrandt keypt á 2,5 milljarða króna Sjálfsmynd máluð af hollenska málarameistaranum Rembrandt var í dag seld fyrir 14,5 milljónir punda, andvirði 2,5 milljarða króna, á stafrænu uppboði uppboðshaldarans Sotheby‘s. Erlent 28.7.2020 18:37 Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58 Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Erlent 16.7.2020 23:13 Hollensk Eurovision-stjarna flutti Husavik af innlifun Hollenska Eurovision-stjarnan Edsilia Rombley flutti á dögunum lagið Husavik úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells á sviði í Rotterdam. Lífið 12.7.2020 18:59 Holland stefnir Rússlandi vegna hraps MH17 Hollensk yfirvöld hyggjast stefna Rússlandi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna aðildar Rússa að hrapi vélar Malaysia Airlines MH17 yfir Úkraínu árið 2014. Erlent 10.7.2020 17:57 Fundu „pyntingarklefa“ í gegnum háleynilegt samskiptakerfi Lögregla í Hollandi handtók sex karlmenn eftir að „pyntingarklefi“ fannst í pakkhúsi í þorpinu Wouwse plantage, nærri belgísku landamærunum, í síðasta mánuði. Erlent 8.7.2020 08:54 Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. Fótbolti 29.6.2020 19:30 Úrslitakvöld Eurovision verður 22. maí 2021 EBU hefur gefið það út að Eurovision-keppnin í Rotterdam fer fram dagana 18.-22. maí á næsta ári. Lífið 15.6.2020 15:23 Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09 Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.5.2020 11:59 Hollenskri ömmu gert að eyða myndum af barnabörnunum Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að þarlend amma skuli fjarlæga myndir af barnabörnum hennar af samfélagsmiðlunum Facebook og Pinterest. Erlent 21.5.2020 18:06 Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ Erlent 17.5.2020 11:27 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Kristian kom inn í sínum fyrsta leik og Elías Már lék allan leikinn í tapi Hinn 16 ára gamli Kristian Hlynsson kom inn af varamannabekk varaliðs Ajax í fyrsta sinn í kvöld er liðið gerði jafntefli í hollensku B-deildinni. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn er Excelsior tapaði á heimavelli fyrir Volendam. Fótbolti 7.12.2020 22:15
Mætti óboðinn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra ESB Hollenskum blaðamanni tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Erlent 21.11.2020 16:30
Mega gefa heilabiluðum sljóvgandi án samþykkis fyrir dánaraðstoð Reglum hefur verið breytt í Hollandi þannig að læknir má nú, án samþykkis, gefa sjúklingi sljóvgandi lyf áður en hann gefur honum lyf sem binda enda á líf sjúklingsins. Þetta ákvað nefnd sem fjallar um dánaraðstoð í kjölfar dóms þar sem læknir var sýknaður einmitt af þessum gjörningi. Erlent 20.11.2020 15:34
Ekkert kemur í veg fyrir Eurovision 2021 Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það. Lífið 18.11.2020 14:31
Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. Fótbolti 6.11.2020 08:00
Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03
Listaverk af sporði hvals kom í veg fyrir að lest hrapaði til jarðar Listaverk af sporðum hvala í hollenska bænum Spijkenisse kom í veg fyrir að lest, sem hafði farið í gegnum hindrun á upphækkaðri lestarstöð, hrapaði til jarðar í gærkvöldi. Erlent 2.11.2020 11:51
Kona á níræðisaldri lést eftir að hafa smitast í tvígang 89 ára gömul kona í Hollandi er látin af völdum kórónuveirunnar. Konan hafði áður smitast af veirunni fyrr á árinu en reyndist aftur smituð þegar hún veiktist snemma í krabbameinslyfjameðferð. Erlent 18.10.2020 12:25
Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. Erlent 18.10.2020 08:31
83 ára í nýsköpun Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést. Atvinnulíf 18.10.2020 08:01
Hert á takmörkunum víða um Evrópu Tékkar ætla að loka stórum hluta samfélagsins næstu þrjár vikurnar til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fleiri þjóðir boða hertar reglur. Erlent 14.10.2020 07:05
„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. Erlent 28.9.2020 23:36
De Boer tekur við Hollandi Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman. Fótbolti 23.9.2020 21:16
Eurovision 2021 skal fara fram Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa, í samstarfi við hollenskar sjónvarpsstöðvar, teiknað upp fjórar mismunandi sviðsmyndir, með tilliti til kórónuveirufaraldursins, til þess að tryggja að heimsfaraldurinn spilli ekki Eurovision-keppninni árið 2021. Lífið 18.9.2020 20:04
Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30
Bretar keppast við að komast heim vegna nýrra reglna Bretar á ferðalagi í Frakklandi og Hollandi keppast nú við að komast til síns heima áður en nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á laugardag. Erlent 14.8.2020 08:10
Fundu stærðarinnar kókaínverksmiðju í reiðskóla Lögreglan í Hollandi fann á föstudaginn stærstu kókaínverksmiðju sem fundist hefur í landinu. Erlent 11.8.2020 20:55
Íslandsvinur sér eftir grimmúðlegum þjálfunaraðferðum „Ég myndi aldrei orða það þannig að hann hafi niðurlægt mig sem iðkanda, aldrei,“ segir Sif Pálsdóttir, fyrrverandi afrekskona í fimleikum, um hollenska þjálfarann Gerrit Beltman. Beltman kveðst sjá eftir grimmúðlegum þjálfunaraðferðum á sínum ferli. Sport 31.7.2020 08:30
Sjálfsmynd eftir Rembrandt keypt á 2,5 milljarða króna Sjálfsmynd máluð af hollenska málarameistaranum Rembrandt var í dag seld fyrir 14,5 milljónir punda, andvirði 2,5 milljarða króna, á stafrænu uppboði uppboðshaldarans Sotheby‘s. Erlent 28.7.2020 18:37
Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58
Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Erlent 16.7.2020 23:13
Hollensk Eurovision-stjarna flutti Husavik af innlifun Hollenska Eurovision-stjarnan Edsilia Rombley flutti á dögunum lagið Husavik úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells á sviði í Rotterdam. Lífið 12.7.2020 18:59
Holland stefnir Rússlandi vegna hraps MH17 Hollensk yfirvöld hyggjast stefna Rússlandi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna aðildar Rússa að hrapi vélar Malaysia Airlines MH17 yfir Úkraínu árið 2014. Erlent 10.7.2020 17:57
Fundu „pyntingarklefa“ í gegnum háleynilegt samskiptakerfi Lögregla í Hollandi handtók sex karlmenn eftir að „pyntingarklefi“ fannst í pakkhúsi í þorpinu Wouwse plantage, nærri belgísku landamærunum, í síðasta mánuði. Erlent 8.7.2020 08:54
Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. Fótbolti 29.6.2020 19:30
Úrslitakvöld Eurovision verður 22. maí 2021 EBU hefur gefið það út að Eurovision-keppnin í Rotterdam fer fram dagana 18.-22. maí á næsta ári. Lífið 15.6.2020 15:23
Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09
Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.5.2020 11:59
Hollenskri ömmu gert að eyða myndum af barnabörnunum Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að þarlend amma skuli fjarlæga myndir af barnabörnum hennar af samfélagsmiðlunum Facebook og Pinterest. Erlent 21.5.2020 18:06
Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ Erlent 17.5.2020 11:27
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent