Sviss Lífið leikur við stuðningsmanninn sem missti sig Luca Loutenbach vakti heimsathygli á leik Sviss og Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta. Þessi eldheiti stuðningsmaður Sviss hefur nú grætt talsvert á því hve líflegur hann var í stúkunni. Fótbolti 2.7.2021 09:01 Biden ánægður með fundinn en hóflega bjartsýnn Joe Biden Bandaríkjaforseti kveðst ánægður með fund sinn við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín. Forsetarnir funduðu í Genf í Sviss í dag. Erlent 16.6.2021 21:11 Fundur forsetanna laus við „fjandskap“ Enginn fjandskapur var í viðræðum Joes Biden Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í dag, að sögn rússneska forsetans. Búist hafði verið við því að fundurinn gæti staðið yfir í allt að fimm tíma en honum lauk fyrr en áætlað var. Erlent 16.6.2021 16:56 Klukkustunda langur fundur Biden og Pútín í Genf hafinn Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti skiptust á kurteisisheitum þegar þeir hittust til fundar á sveitasetri við Genf í Sviss í dag. Búist er við því að fundur þeirra standi yfir í allt að fimm klukkustundir og þeir fari yfir breitt svið umræðuefna. Erlent 16.6.2021 13:28 Biden og Pútín funda í Genf Joe Biden og Vladimír Pútín, forsetar Bandaríkjanna og Rússlands, munu funda í Genf í næsta mánuði. Verður það fyrsti fundur þeirra tveggja frá því Biden tók við embætti en spenna milli ríkjanna hefur aukist á undanförnum mánuðum. Erlent 25.5.2021 14:31 Fundu stúlkuna með móður sinni í Sviss Átta ára stúlka sem frönsk lögregluyfirvöld höfðu lýst eftir fannst ásamt móður sinni í Sviss. Stúlkunni var rænt af heimili ömmu sinnar á þriðjudag, en amma hennar hafði haft forræði yfir henni undanfarna mánuði. Erlent 18.4.2021 22:04 Handteknir grunaðir um aðild að mannráni á átta ára stúlku Fjórir menn eru nú í haldi frönsku lögreglunnar vegna gruns um aðild að þaulskipulögðu mannráni á átta ára stúlku. Stúlkan heitir Mia og er talin vera með móður sinni, sem lögreglu grunar að hafi fyrirskipað mannránið. Erlent 16.4.2021 21:51 Slæðubann samþykkt í Sviss Naumur meirihluti Svisslendinga samþykkti bann við andlitsdulum í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Bannið nær til slæða sem konu af múslimatrúa klæðast, þar á meðal til búrkna og andlitsslæða. Erlent 8.3.2021 10:25 Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32 Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Handbolti 3.2.2021 12:00 Hundar björguðu eigendum sínum úr snjóflóði Tveimur einstaklingum, sem lentu í snjóflóði í svissnesku Ölpunum, var bjargað eftir að hundarnir þeirra geltu á hjálp. Útivistarfólk sem var statt nærri staðnum sem flóðið féll heyrði í hundinum og tókst að grafa fólkið úr snjónum. Erlent 31.1.2021 22:14 Sviss tekur sæti Bandaríkjanna sem hafa hætt við þátttöku á HM Bandaríska landsliðið hefur ákveðið að draga sig úr keppni á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi á morgun. Sviss kemur í stað þeirra. Handbolti 12.1.2021 21:46 Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Sport 9.1.2021 12:32 Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. Lífið 23.12.2020 23:11 Tveir særðir eftir meinta hryðjuverkaárás í Lugano Lögregla í Sviss handtók í gær konu í Lugano í suðurhluta landsins, eftir að hún hafði sært tvo í árás í verslun. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverkaárás. Erlent 25.11.2020 08:08 Höfnuðu því að afnema frjálsa för innan ESB Afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um að afnema frjáls för fólks innan Evrópusambandsins í Svisslandi hafnaði tillögunni. Erlent 27.9.2020 12:10 Greiða atkvæði um frjálsa för innan Evrópu í Sviss Svisslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja afnema frjálsa för fólks til og frá Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu á morgun. Erlent 26.9.2020 09:45 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18 Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45 Sviss kaupir 4,5 milljón skammta af bóluefni Moderna Svissneska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna um kaup á 4,5 milljón skömmtum af bóluefninu sem Moderna vinnur nú að, fyrirvari er settur í kaupin um að bóluefnið virki sem skyldi. Erlent 7.8.2020 12:36 Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06 Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07 HM í íshokkí frestað Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Sport 22.3.2020 10:31 Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Fótbolti 20.3.2020 15:30 Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 1.3.2020 20:47 CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20 Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39 Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38 Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55 Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. Erlent 21.1.2020 14:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Lífið leikur við stuðningsmanninn sem missti sig Luca Loutenbach vakti heimsathygli á leik Sviss og Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta. Þessi eldheiti stuðningsmaður Sviss hefur nú grætt talsvert á því hve líflegur hann var í stúkunni. Fótbolti 2.7.2021 09:01
Biden ánægður með fundinn en hóflega bjartsýnn Joe Biden Bandaríkjaforseti kveðst ánægður með fund sinn við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín. Forsetarnir funduðu í Genf í Sviss í dag. Erlent 16.6.2021 21:11
Fundur forsetanna laus við „fjandskap“ Enginn fjandskapur var í viðræðum Joes Biden Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í dag, að sögn rússneska forsetans. Búist hafði verið við því að fundurinn gæti staðið yfir í allt að fimm tíma en honum lauk fyrr en áætlað var. Erlent 16.6.2021 16:56
Klukkustunda langur fundur Biden og Pútín í Genf hafinn Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti skiptust á kurteisisheitum þegar þeir hittust til fundar á sveitasetri við Genf í Sviss í dag. Búist er við því að fundur þeirra standi yfir í allt að fimm klukkustundir og þeir fari yfir breitt svið umræðuefna. Erlent 16.6.2021 13:28
Biden og Pútín funda í Genf Joe Biden og Vladimír Pútín, forsetar Bandaríkjanna og Rússlands, munu funda í Genf í næsta mánuði. Verður það fyrsti fundur þeirra tveggja frá því Biden tók við embætti en spenna milli ríkjanna hefur aukist á undanförnum mánuðum. Erlent 25.5.2021 14:31
Fundu stúlkuna með móður sinni í Sviss Átta ára stúlka sem frönsk lögregluyfirvöld höfðu lýst eftir fannst ásamt móður sinni í Sviss. Stúlkunni var rænt af heimili ömmu sinnar á þriðjudag, en amma hennar hafði haft forræði yfir henni undanfarna mánuði. Erlent 18.4.2021 22:04
Handteknir grunaðir um aðild að mannráni á átta ára stúlku Fjórir menn eru nú í haldi frönsku lögreglunnar vegna gruns um aðild að þaulskipulögðu mannráni á átta ára stúlku. Stúlkan heitir Mia og er talin vera með móður sinni, sem lögreglu grunar að hafi fyrirskipað mannránið. Erlent 16.4.2021 21:51
Slæðubann samþykkt í Sviss Naumur meirihluti Svisslendinga samþykkti bann við andlitsdulum í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Bannið nær til slæða sem konu af múslimatrúa klæðast, þar á meðal til búrkna og andlitsslæða. Erlent 8.3.2021 10:25
Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32
Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Handbolti 3.2.2021 12:00
Hundar björguðu eigendum sínum úr snjóflóði Tveimur einstaklingum, sem lentu í snjóflóði í svissnesku Ölpunum, var bjargað eftir að hundarnir þeirra geltu á hjálp. Útivistarfólk sem var statt nærri staðnum sem flóðið féll heyrði í hundinum og tókst að grafa fólkið úr snjónum. Erlent 31.1.2021 22:14
Sviss tekur sæti Bandaríkjanna sem hafa hætt við þátttöku á HM Bandaríska landsliðið hefur ákveðið að draga sig úr keppni á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi á morgun. Sviss kemur í stað þeirra. Handbolti 12.1.2021 21:46
Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Sport 9.1.2021 12:32
Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. Lífið 23.12.2020 23:11
Tveir særðir eftir meinta hryðjuverkaárás í Lugano Lögregla í Sviss handtók í gær konu í Lugano í suðurhluta landsins, eftir að hún hafði sært tvo í árás í verslun. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverkaárás. Erlent 25.11.2020 08:08
Höfnuðu því að afnema frjálsa för innan ESB Afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um að afnema frjáls för fólks innan Evrópusambandsins í Svisslandi hafnaði tillögunni. Erlent 27.9.2020 12:10
Greiða atkvæði um frjálsa för innan Evrópu í Sviss Svisslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja afnema frjálsa för fólks til og frá Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu á morgun. Erlent 26.9.2020 09:45
Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18
Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45
Sviss kaupir 4,5 milljón skammta af bóluefni Moderna Svissneska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna um kaup á 4,5 milljón skömmtum af bóluefninu sem Moderna vinnur nú að, fyrirvari er settur í kaupin um að bóluefnið virki sem skyldi. Erlent 7.8.2020 12:36
Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06
Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07
HM í íshokkí frestað Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Sport 22.3.2020 10:31
Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Fótbolti 20.3.2020 15:30
Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 1.3.2020 20:47
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20
Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39
Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38
Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55
Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. Erlent 21.1.2020 14:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti