Súdan Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. Erlent 5.6.2019 10:17 Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Erlent 4.6.2019 21:26 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. Erlent 4.6.2019 10:50 Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. Erlent 3.6.2019 08:00 Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. Erlent 13.5.2019 20:23 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. Erlent 20.4.2019 20:41 Mótmælendur hýddir með rafkylfum í Súdan Abdallah Abd al-Rahman, stúdent í Súdan, lýsti því hvernig hann var hýddur, bæði með svipum og rafkylfum á meðan honum var haldið af lögreglu. Erlent 20.4.2019 11:48 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. Erlent 20.4.2019 11:29 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. Erlent 13.4.2019 10:22 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. Erlent 13.4.2019 02:01 Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. Erlent 12.4.2019 07:24 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. Erlent 11.4.2019 13:09 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. Erlent 11.4.2019 09:25 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. Erlent 11.4.2019 07:51 Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár Erlent 6.4.2019 23:58 Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. Erlent 24.1.2019 20:27 Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 Erlent 6.1.2019 15:55 Bashir sparkar öllum ráðherrum Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa. Erlent 10.9.2018 22:17 Ökumaðurinn ákærður fyrir morðtilraunir Salih Kater, sem keyrði vísvitandi á vegfarendur við þinghús Breta 14. ágúst síðastliðinn verður ákærður fyrir morðtilraunir. Erlent 18.8.2018 23:25 22 börn drukknuðu í slysi á Níl Að minnsta kosti 22 börn drukknuðu þegar bátur með á fimmta tug manna sökk á Nílarfljóti í Súdan. Erlent 15.8.2018 20:45 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. Erlent 2.8.2018 21:57 Framlengdu valdatíð forsetans Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021. Erlent 13.7.2018 01:37 Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51 « ‹ 1 2 3 ›
Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. Erlent 5.6.2019 10:17
Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Erlent 4.6.2019 21:26
Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. Erlent 4.6.2019 10:50
Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. Erlent 3.6.2019 08:00
Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. Erlent 13.5.2019 20:23
Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. Erlent 20.4.2019 20:41
Mótmælendur hýddir með rafkylfum í Súdan Abdallah Abd al-Rahman, stúdent í Súdan, lýsti því hvernig hann var hýddur, bæði með svipum og rafkylfum á meðan honum var haldið af lögreglu. Erlent 20.4.2019 11:48
Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. Erlent 20.4.2019 11:29
Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. Erlent 13.4.2019 10:22
Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. Erlent 13.4.2019 02:01
Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. Erlent 12.4.2019 07:24
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. Erlent 11.4.2019 13:09
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. Erlent 11.4.2019 09:25
Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. Erlent 11.4.2019 07:51
Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár Erlent 6.4.2019 23:58
Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. Erlent 24.1.2019 20:27
Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 Erlent 6.1.2019 15:55
Bashir sparkar öllum ráðherrum Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa. Erlent 10.9.2018 22:17
Ökumaðurinn ákærður fyrir morðtilraunir Salih Kater, sem keyrði vísvitandi á vegfarendur við þinghús Breta 14. ágúst síðastliðinn verður ákærður fyrir morðtilraunir. Erlent 18.8.2018 23:25
22 börn drukknuðu í slysi á Níl Að minnsta kosti 22 börn drukknuðu þegar bátur með á fimmta tug manna sökk á Nílarfljóti í Súdan. Erlent 15.8.2018 20:45
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. Erlent 2.8.2018 21:57
Framlengdu valdatíð forsetans Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021. Erlent 13.7.2018 01:37
Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51