Samfylkingin Rósa Björk til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar Rósa Björk Brynjólfsdóttir gekk í dag til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar. Hún hefur setið sem óháður þingmaður á Alþingi síðastliðna þrjá mánuði, en var þar áður í þingflokki Vinstri grænna. Innlent 16.12.2020 13:20 Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09 Ekkert prófkjör hjá Samfylkingunni í Reykjavík Samfylkingin í Reykjavík kallar eftir tilnefningum fyrir framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar á næsta ári. Ákveðið hefur verið að listi verði ákvarðaður með uppstillingu en ekki prófkjöri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni í Reykjavík. Innlent 29.11.2020 17:06 Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekki nóg að grípa til aðgerða vegna fyrirtækja í vanda í kórónuveirufaraldrinum. Nota eigi tækifærið og ráða í störf hjá hinu opinbera þar sem lengi hafi verið skortur á starfsfólki. Innlent 19.11.2020 20:00 Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. Innlent 8.11.2020 19:45 Ísland að loknum kosningum í Bandaríkjunum í Víglínunni Samband Íslands og Bandaríkjanna hefur verið náið allt frá því í seinni heimsstyrjöldinni þegar bandarískar hersveitir léttu hersetunni af Bretum til að þeir gætu einbeitt sér að stríðinu við Þýskaland. Innlent 8.11.2020 16:50 „Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir kosningabaráttu Samfylkingarinnar hafna. Innlent 7.11.2020 20:01 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. Innlent 7.11.2020 13:21 Heiða Björg Hilmisdóttir endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir var á ellefta tímanum endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar. Helga Vala Helgadóttir þingmaður var í framboði gegn Heiðu. Innlent 7.11.2020 11:35 Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ Innlent 7.11.2020 10:27 Logi endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar Logi Már Einarsson var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi flokksins í kvöld. Innlent 6.11.2020 18:16 Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Samfylkingin heldur landsfund sinn í dag og á morgun. Hægt er að horfa á beina útsendingu hér á Vísi en formannskjör fer fram í dag. Innlent 6.11.2020 15:50 Ábyrg leið til uppbyggingar er fjármögnuð og græn Í dag hefst landsfundur Samfylkingarinnar þar sem jafnaðarfólk fylkist um framtíðarsýnina Ábyrg leið - úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Skoðun 6.11.2020 10:30 Áfram Heiða! Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Skoðun 3.11.2020 10:00 Segir Valhöll hafa yfirfarið lista umsækjenda um lóðir í Reykjavík Ellert B. Schram greinir frá því í nýrri bók að flokksgæðingar hafi löngum setið fyrir þegar landsins gögn og gæði eru annars vegar. Innlent 29.10.2020 13:27 „Kerfið er ekki að virka“ Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi á næsta ári verði um 7,5 milljarðar á næsta ári, samanborið við 4,8 milljarða áætlaðar tekjur á þessu ári. Innlent 28.10.2020 19:20 Oddný býður sig aftur fram Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt kjördæmisráði í Suðurkjördæmi að hún muni bjóða sig aftur fram fyrir Samfylkinguna. Innlent 14.10.2020 22:05 Ábyrga leiðin Áskoranir okkar daga kalla á pólitískan kjark og skýra framtíðarsýn. Í heimsfaraldri og atvinnuleysi getur almenningur á Íslandi reitt sig á leiðarljós jafnaðarmanna – og hið sama gildir í glímunni við loftslagsbreytingar. Skoðun 13.10.2020 07:00 10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02 Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01 Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35 Kjörinn nýr formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Viktor Stefánsson var í gærkvöldi kjörinn forseti Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á rafrænum aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 10:19 Samfylkingin kynnir efnahagsáætlunina Ábyrgu leiðina Þingmenn Samfylkingarinnar – þau Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson – kynna í dag heildræna efnahagsáætlun undir yfirskriftinni Ábyrgu leiðina – úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Innlent 8.10.2020 09:19 Formaður UJ segir ummælin minna á þá kynferðislegu áreitni sem Ágúst Ólafur hafi áður sýnt af sér Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungra jafnaðarmanna virðist lítt hrifin af framkomu þingmannsins. Innlent 5.10.2020 18:11 Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58 Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49 „Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30 Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03 Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 52 ›
Rósa Björk til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar Rósa Björk Brynjólfsdóttir gekk í dag til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar. Hún hefur setið sem óháður þingmaður á Alþingi síðastliðna þrjá mánuði, en var þar áður í þingflokki Vinstri grænna. Innlent 16.12.2020 13:20
Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09
Ekkert prófkjör hjá Samfylkingunni í Reykjavík Samfylkingin í Reykjavík kallar eftir tilnefningum fyrir framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar á næsta ári. Ákveðið hefur verið að listi verði ákvarðaður með uppstillingu en ekki prófkjöri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni í Reykjavík. Innlent 29.11.2020 17:06
Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekki nóg að grípa til aðgerða vegna fyrirtækja í vanda í kórónuveirufaraldrinum. Nota eigi tækifærið og ráða í störf hjá hinu opinbera þar sem lengi hafi verið skortur á starfsfólki. Innlent 19.11.2020 20:00
Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. Innlent 8.11.2020 19:45
Ísland að loknum kosningum í Bandaríkjunum í Víglínunni Samband Íslands og Bandaríkjanna hefur verið náið allt frá því í seinni heimsstyrjöldinni þegar bandarískar hersveitir léttu hersetunni af Bretum til að þeir gætu einbeitt sér að stríðinu við Þýskaland. Innlent 8.11.2020 16:50
„Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir kosningabaráttu Samfylkingarinnar hafna. Innlent 7.11.2020 20:01
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. Innlent 7.11.2020 13:21
Heiða Björg Hilmisdóttir endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir var á ellefta tímanum endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar. Helga Vala Helgadóttir þingmaður var í framboði gegn Heiðu. Innlent 7.11.2020 11:35
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ Innlent 7.11.2020 10:27
Logi endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar Logi Már Einarsson var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi flokksins í kvöld. Innlent 6.11.2020 18:16
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Samfylkingin heldur landsfund sinn í dag og á morgun. Hægt er að horfa á beina útsendingu hér á Vísi en formannskjör fer fram í dag. Innlent 6.11.2020 15:50
Ábyrg leið til uppbyggingar er fjármögnuð og græn Í dag hefst landsfundur Samfylkingarinnar þar sem jafnaðarfólk fylkist um framtíðarsýnina Ábyrg leið - úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Skoðun 6.11.2020 10:30
Áfram Heiða! Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Skoðun 3.11.2020 10:00
Segir Valhöll hafa yfirfarið lista umsækjenda um lóðir í Reykjavík Ellert B. Schram greinir frá því í nýrri bók að flokksgæðingar hafi löngum setið fyrir þegar landsins gögn og gæði eru annars vegar. Innlent 29.10.2020 13:27
„Kerfið er ekki að virka“ Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi á næsta ári verði um 7,5 milljarðar á næsta ári, samanborið við 4,8 milljarða áætlaðar tekjur á þessu ári. Innlent 28.10.2020 19:20
Oddný býður sig aftur fram Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt kjördæmisráði í Suðurkjördæmi að hún muni bjóða sig aftur fram fyrir Samfylkinguna. Innlent 14.10.2020 22:05
Ábyrga leiðin Áskoranir okkar daga kalla á pólitískan kjark og skýra framtíðarsýn. Í heimsfaraldri og atvinnuleysi getur almenningur á Íslandi reitt sig á leiðarljós jafnaðarmanna – og hið sama gildir í glímunni við loftslagsbreytingar. Skoðun 13.10.2020 07:00
10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02
Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01
Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35
Kjörinn nýr formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Viktor Stefánsson var í gærkvöldi kjörinn forseti Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á rafrænum aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 10:19
Samfylkingin kynnir efnahagsáætlunina Ábyrgu leiðina Þingmenn Samfylkingarinnar – þau Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson – kynna í dag heildræna efnahagsáætlun undir yfirskriftinni Ábyrgu leiðina – úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Innlent 8.10.2020 09:19
Formaður UJ segir ummælin minna á þá kynferðislegu áreitni sem Ágúst Ólafur hafi áður sýnt af sér Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungra jafnaðarmanna virðist lítt hrifin af framkomu þingmannsins. Innlent 5.10.2020 18:11
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49
„Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30
Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03
Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23