Reykjavík

Fréttamynd

Hluti Hverfisgötu lokaður fram að helgi

Hverfisgata í Reykjavíkur verður lokuð á milli Smiðjustígs og Ingólfsstrætis vegna framkvæmda til og með föstudeginum 15. maí. Settur verða upp hraðhindranir og snjóbræðslukerfi lagt undir gangstétt á gatnamótum Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.

Innlent
Fréttamynd

Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis

Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi.

Innlent
Fréttamynd

Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár

Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku.

Innlent
Fréttamynd

Grunaður um líkamsárás gegn starfsmanni

Tveir ungir menn voru handteknir í verslun í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Annar þeirra var grunaður um að hafa stolið úr versluninni, hinn fyrir líkamsárás gegn starfsmanni þegar höfð voru afskipti af þeim fyrri

Innlent
Fréttamynd

Líkamsárás fyrir allra augum í miðbænum

Fimm menn réðust á mann og börðu fyrir framan fjölda fólks sem sat við veitingastaði í Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Maðurinn sem var ráðist á er sagður lítið særður.

Innlent
Fréttamynd

Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl

Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu.

Innlent