Reykjavík Skíðlogaði í bíl í Seljahverfi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan hálftvö í nótt vegna elds sem hafði kviknað í bíl á bílastæði í Seljahverfinu. Innlent 25.11.2020 06:56 Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega, fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík skrifar um leikskólamál í Reykjavík. Skoðun 24.11.2020 18:15 Fær fullar bætur sex árum eftir alvarlegt bílslys á Gullinbrú Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Gullinbrú fyrir sex árum fær fullar bætur úr slysatryggingu frá tryggingafélagi sínu samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Tryggingafélagið vildi skerða eða fella niður bæturnar vegna þess að maðurinn ók of hratt þegar slysið varð. Innlent 24.11.2020 16:40 Óskert starf í leikskólum Reykjavíkur en breytilegt í efri bekkjum grunnskóla Þjónusta í öllum 63 leikskólum borgarinnar er óskert og halda þeir úti eðlilegu starfi. Þetta segir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg. Innlent 24.11.2020 14:54 Þjóðhagsleg arðsemi Borgarlínu Að undanförnu hefur borið á gagnrýni í fjölmiðlum á félagshagfræðilega greiningu á fyrsta fasa Borgarlínu sem finna má í fimm ára samgönguáætlun Alþingis og er jafnframt hluti af samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 24.11.2020 07:31 Skora á Menntaskólann við Sund að hefja staðnám Foreldrar og forráðamenn nemenda í Menntaskólanum við Sund hafa farið þess á leit við stjórnendur skólans að hefja staðnám fram að jólaleyfi. Innlent 23.11.2020 18:00 Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari lauk nýlega við að mynda allar útisundlaugar landsins nema eina með drónanum sínum. Um eitt hundrað laugar eru að ræða. Fréttir 22.11.2020 12:17 Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24 Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Lífið 21.11.2020 20:32 Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. Innlent 21.11.2020 19:02 Árekstur á Sæbraut Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 21.11.2020 09:06 Er þétting byggðar loftslagsmál? Samfélag okkar manna stendur á tímamótum. Okkar helsta sameiginlega verkefni er að takast á við loftslagsvánna. Það að flétta inn í hversdagsleikann hluti sem skipta máli til að takast á við stærsta verkefni samtímans er áskorun, ekki aðeins fyrir hvern einstakling, heldur líka fyrir okkur sem samfélag. Skoðun 21.11.2020 09:01 Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:29 Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49 Nýorkubílar rúmlega helmingur nýskráðra bíla Ríflega helmingur allra nýskráðra bíla á þessu ári eru nýorkubílar. Borgarstjóri segir Reykjavík ætla að vera leiðandi í aðgengi almennings að hleðslu rafbíla þannig að það eigi ekki að hindra þróun bílaflotans yfir í græna orku. Innlent 20.11.2020 19:31 Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55 Húsleit og handtökur vegna bruna, líkamsárása og hótana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í nokkuð umfangsmiklar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu í gær og seint í gærkvöldi sem lauk með handtöku tveggja karlmanna. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 20.11.2020 09:11 Borgin komin í jólabúninginn Reykjavíkurborg er komin í jólabúninginn nú þegar allar hefðbundnu jólaskreytingarnar eru komnar upp, en alls verða tvö hundruð þúsund perur tendraðar í borginni, sem samsvarar um tuttugu kílómetrum af seríum. Innlent 19.11.2020 21:00 Grunur um vopnaburð reyndist rangur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þremur mönnum í fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti nú síðdegis. Innlent 19.11.2020 19:25 „Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00 Svifryksmengun nærri tvöfalt yfir mörkum í borginni í gær Styrkur svifryks var nærri tvöfalt hærri en heilsuverndarmörk gera ráð fyrir á mælistöð við Grensásveg í gær. Mengun hefur áfram verið viðvarandi í frosti og stillu í borginni í dag þrátt fyrir að borgin hafi látið rykbinda götur. Nagladekk eru sögð vega þungt í svifryksmengun af þessu tagi. Innlent 19.11.2020 16:33 Reykjavík: 0 krónur Í kvöldfréttum í gærkvöldi kom Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fram og gagnrýndi kröfu Reykjavíkurborgar um leiðréttingu á óréttlátum úthlutunum úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og vegna vangoldinna framlaga á árunum 2015-2018. Skoðun 19.11.2020 13:30 Segir ítrekun Reykjavíkurborgar um milljarða fráleita Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir 8,7 milljarða kröfu Reykjavíkurborgar fráleita og lýsir henni sem óskiljanlegri aðför borgarinnar. Innlent 18.11.2020 23:39 Myndband sýnir bensínsprengju kastað inn á heimili árásarmannsins Myndband sem sýnir einhvern kasta bensínsprengju, svokölluðum mólótov-kokteil, í gegnum rúðu á íbúð í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal gengur nú manna á milli í netheimum. Innlent 18.11.2020 20:36 Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Það er gaman að fylgjast með Guðmundi Reyni Gunnarssyni í Grafarvogi þegar hann spilar samtímis á píanó, trommur og bassa, auk þess sem hann syngur með. Innlent 18.11.2020 20:15 „Ekki að leita að sökudólgum“ Formann og varaformann velferðarnefndar Alþingis greinir á um hvernig eigi að framkvæma úttekt á Arnarholti og sambærilegum heimilum. Nefndin er þó einhuga um að rannsaka þurfi málið. Innlent 18.11.2020 15:46 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Innlent 18.11.2020 15:39 Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55 Kviknaði í íbúð mannsins sem birti árásina á Facebook Rannsókn er hafin á eldsupptökum í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúðin var vettvangur ljótrar líkamsárásar sem birt var myndband af á Facebook um helgina. Enginn var heima þegar slökkvilið mætti á vettvang og sinnti slökkvistarfi. Innlent 18.11.2020 11:02 „Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Innlent 18.11.2020 07:23 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
Skíðlogaði í bíl í Seljahverfi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan hálftvö í nótt vegna elds sem hafði kviknað í bíl á bílastæði í Seljahverfinu. Innlent 25.11.2020 06:56
Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega, fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík skrifar um leikskólamál í Reykjavík. Skoðun 24.11.2020 18:15
Fær fullar bætur sex árum eftir alvarlegt bílslys á Gullinbrú Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Gullinbrú fyrir sex árum fær fullar bætur úr slysatryggingu frá tryggingafélagi sínu samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Tryggingafélagið vildi skerða eða fella niður bæturnar vegna þess að maðurinn ók of hratt þegar slysið varð. Innlent 24.11.2020 16:40
Óskert starf í leikskólum Reykjavíkur en breytilegt í efri bekkjum grunnskóla Þjónusta í öllum 63 leikskólum borgarinnar er óskert og halda þeir úti eðlilegu starfi. Þetta segir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg. Innlent 24.11.2020 14:54
Þjóðhagsleg arðsemi Borgarlínu Að undanförnu hefur borið á gagnrýni í fjölmiðlum á félagshagfræðilega greiningu á fyrsta fasa Borgarlínu sem finna má í fimm ára samgönguáætlun Alþingis og er jafnframt hluti af samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 24.11.2020 07:31
Skora á Menntaskólann við Sund að hefja staðnám Foreldrar og forráðamenn nemenda í Menntaskólanum við Sund hafa farið þess á leit við stjórnendur skólans að hefja staðnám fram að jólaleyfi. Innlent 23.11.2020 18:00
Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari lauk nýlega við að mynda allar útisundlaugar landsins nema eina með drónanum sínum. Um eitt hundrað laugar eru að ræða. Fréttir 22.11.2020 12:17
Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24
Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Lífið 21.11.2020 20:32
Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. Innlent 21.11.2020 19:02
Árekstur á Sæbraut Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 21.11.2020 09:06
Er þétting byggðar loftslagsmál? Samfélag okkar manna stendur á tímamótum. Okkar helsta sameiginlega verkefni er að takast á við loftslagsvánna. Það að flétta inn í hversdagsleikann hluti sem skipta máli til að takast á við stærsta verkefni samtímans er áskorun, ekki aðeins fyrir hvern einstakling, heldur líka fyrir okkur sem samfélag. Skoðun 21.11.2020 09:01
Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:29
Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49
Nýorkubílar rúmlega helmingur nýskráðra bíla Ríflega helmingur allra nýskráðra bíla á þessu ári eru nýorkubílar. Borgarstjóri segir Reykjavík ætla að vera leiðandi í aðgengi almennings að hleðslu rafbíla þannig að það eigi ekki að hindra þróun bílaflotans yfir í græna orku. Innlent 20.11.2020 19:31
Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55
Húsleit og handtökur vegna bruna, líkamsárása og hótana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í nokkuð umfangsmiklar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu í gær og seint í gærkvöldi sem lauk með handtöku tveggja karlmanna. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 20.11.2020 09:11
Borgin komin í jólabúninginn Reykjavíkurborg er komin í jólabúninginn nú þegar allar hefðbundnu jólaskreytingarnar eru komnar upp, en alls verða tvö hundruð þúsund perur tendraðar í borginni, sem samsvarar um tuttugu kílómetrum af seríum. Innlent 19.11.2020 21:00
Grunur um vopnaburð reyndist rangur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þremur mönnum í fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti nú síðdegis. Innlent 19.11.2020 19:25
„Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00
Svifryksmengun nærri tvöfalt yfir mörkum í borginni í gær Styrkur svifryks var nærri tvöfalt hærri en heilsuverndarmörk gera ráð fyrir á mælistöð við Grensásveg í gær. Mengun hefur áfram verið viðvarandi í frosti og stillu í borginni í dag þrátt fyrir að borgin hafi látið rykbinda götur. Nagladekk eru sögð vega þungt í svifryksmengun af þessu tagi. Innlent 19.11.2020 16:33
Reykjavík: 0 krónur Í kvöldfréttum í gærkvöldi kom Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fram og gagnrýndi kröfu Reykjavíkurborgar um leiðréttingu á óréttlátum úthlutunum úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og vegna vangoldinna framlaga á árunum 2015-2018. Skoðun 19.11.2020 13:30
Segir ítrekun Reykjavíkurborgar um milljarða fráleita Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir 8,7 milljarða kröfu Reykjavíkurborgar fráleita og lýsir henni sem óskiljanlegri aðför borgarinnar. Innlent 18.11.2020 23:39
Myndband sýnir bensínsprengju kastað inn á heimili árásarmannsins Myndband sem sýnir einhvern kasta bensínsprengju, svokölluðum mólótov-kokteil, í gegnum rúðu á íbúð í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal gengur nú manna á milli í netheimum. Innlent 18.11.2020 20:36
Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Það er gaman að fylgjast með Guðmundi Reyni Gunnarssyni í Grafarvogi þegar hann spilar samtímis á píanó, trommur og bassa, auk þess sem hann syngur með. Innlent 18.11.2020 20:15
„Ekki að leita að sökudólgum“ Formann og varaformann velferðarnefndar Alþingis greinir á um hvernig eigi að framkvæma úttekt á Arnarholti og sambærilegum heimilum. Nefndin er þó einhuga um að rannsaka þurfi málið. Innlent 18.11.2020 15:46
Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Innlent 18.11.2020 15:39
Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55
Kviknaði í íbúð mannsins sem birti árásina á Facebook Rannsókn er hafin á eldsupptökum í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúðin var vettvangur ljótrar líkamsárásar sem birt var myndband af á Facebook um helgina. Enginn var heima þegar slökkvilið mætti á vettvang og sinnti slökkvistarfi. Innlent 18.11.2020 11:02
„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Innlent 18.11.2020 07:23