Reykjavík

Fréttamynd

Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi

Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar

Innlent
Fréttamynd

Ekið á vespu á Sogavegi

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar.

Innlent
Fréttamynd

Á biðlista eru 1328 börn

Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunn­skól­um borg­ar­inn­ar og 96% í leik­skól­um.

Skoðun
Fréttamynd

Brauðtertur eru enginn viðbjóður

Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall.

Lífið
Fréttamynd

Erfiðleikar í innanlandsflugi

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent.

Innlent