Reykjanesbær
Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli
Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni.
Bólginn og marinn en kominn heim til sín
Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnesja segir að björgunarsveitarmaðurinn sem varð fyrir árás manns sem hann bjargaði upp úr sjónum við Grófina í Keflavík í gærkvöldi sé á batavegi.
Réðst á björgunarsveitarmanninn sem bjargaði lífi hans
Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi.
Margt um að vera á Ljósanótt
Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000.
Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist
Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni.
Björguðu manni úr brennandi húsi
Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út.
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli
Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag
Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum
Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum.
Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ
Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina.
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra
Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan.
Fullyrða að endurbætur á kísilverksmiðju í Helguvík muni draga verulega úr mengun
52 metra hár skorsteinn sem áætlað er að rísi við hlið síuhúss kísilverksmiðju Stakksbergs í Helguvík á að draga verulega úr mengun frá verksmiðjunni í nærliggjandi íbúabyggð.
Milljón tonn af mengun
Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar.
Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf
Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa.
Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ
Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang.
Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði
Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn.
Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn
Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni.
Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag
Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega.
Litlu munaði að rússneskur verksmiðjutogari sykki með fjóra unglinga um borð
Illa hefði getað farið þegar rússneskur verksmiðjutogari byrjaði að sökkva í Njarðvíkurhöfn í gær en fjórir unglingar voru um borð. Það tókst að halda togaranum á floti og verður hann rifinn á næstunni. Togarinn hefur legið við bryggjuna í fimm ár og tugmilljóna króna hafnargjöld verið greidd af honum.
Eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út skömmu fyrir klukkan fimm í dag eftir að eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut nærri Reykjanesbraut.
Reyna að bjarga togaranum Orlik í Njarðvíkurhöfn
Mikill leki kom upp í togaranum Orlik, sem legið hefur við bryggju í Njarðvík í um fimm ár, í gærkvöldi.
Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland
Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota.
Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött.
Auglýst eftir pólskum manni
Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi.
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili
Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær.
Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann
Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær.
Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts
Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að Fjölskylduhjálp Íslands muni ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september.
Reyndi að tæla stúlku upp í bíl með því að segja að móðir hennar væri slösuð
Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú karlmanns sem reyndi að tæla unga stúlku upp í bifreið sína í Reykjanesbæ. Stúlkan brást hárrétt við er hún hljóp í burtu og lét vita af atvikinu.
Dansandi ökumaður brást illa við athugasemdum lögreglu
Hvergi kom fram hvaða tónar reyndust svo ómótstæðilegir.
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum
Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000.
Bætir ekki við sig í HS Veitum
Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum í lok síðasta mánaðar að gera ekki tilboð í hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með ríflega þriðjungshlut, en tæplega 42 prósenta hlutur í eignarhaldsfélaginu var settur í opið söluferli í byrjun maímánaðar.