Árborg

Fréttamynd

Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum

Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis

Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig.

Innlent
Fréttamynd

500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow

Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum.

Innlent
Fréttamynd

Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu

Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni.

Innlent
Fréttamynd

Slökkviliðsmenn gengu af göflunum

Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins

Innlent
Fréttamynd

Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum

Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag,

Innlent
Fréttamynd

Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki

Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn.

Innlent
Fréttamynd

27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið

"Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað.

Innlent