Grímsnes- og Grafningshreppur Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. Innlent 4.8.2020 22:32 „Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50 Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12.7.2020 23:56 Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Lífið 18.6.2020 19:59 Slasaðist á fæti á Kattatjarnarleið Björgunarsveitir úr Árnessýslu voru kallaðar til aðstoðar vegna slasaðrar göngukonu klukkan 22:00 í kvöld. Innlent 16.6.2020 23:07 Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20 Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. Veiði 10.6.2020 09:53 Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn. Innlent 31.5.2020 13:50 Landsmönnum boðið í 90 ára afmæli Sólheima í sumar Sólheimar í Grímsnes og Grafningshreppi fagna 90 ára afmæli staðarins í allt sumar með glæsilegri afmælisdagskrá þar sem allir eru velkomnir að koma og taka þátt í hátíðarhöldunum. Innlent 30.5.2020 13:32 Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26 Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. Innlent 15.5.2020 13:10 Björgunarsveitir sækja unga stúlku og gönguskíðamann sem slösuðust við útivist Björgunarsveitum í Árnessýslu hafa borist tvö útköll eftir hádegi í dag vegna slysa á fólki fjarri alfaraleið. Um er að ræða unga stúlku sem slasaðist á fæti við Sköflung á Hengilssvæðinu og gönguskíðamann á Langjökli sem einnig slasaðist á fæti. Innlent 1.5.2020 15:01 Bjóðast til að malbika í Grafningi fyrir 80% af áætluðum kostnaði Lægsta boð í endurbyggingu og lagningu bundins slitlags á fimm kílómetra vegarkafla í Grafningi reyndist 80,4 prósent af áætluðum verktakakostnaði. Þetta var eitt þriggja útboða sem opnuð voru hjá Vegagerðinni í dag. Innlent 28.4.2020 23:09 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. Innlent 14.4.2020 16:27 Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu. Innlent 12.4.2020 18:45 Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur. Innlent 25.3.2020 13:52 Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30 Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Jørgen Olsen, annar af Olsen bræðrum er á leiðinni til Íslands en hann ætlar að halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í apríl hjá Ólafi Laufdal og Kristínu Ketilsdóttir, eigendum hótelsins. Innlent 29.2.2020 09:13 Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05 Bræðurnir á Bíldsfelli geta ekki hætt að heyja þótt skepnurnar séu farnar Bræðurnir á Bíldsfelli í Grafningi tóku ungir við búrekstrinum af foreldrum sínum en hafa núna báðir hætt skepnuhaldi. Samt halda þeir áfram að heyja túnin. Lífið 21.2.2020 23:05 Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn. Lífið 19.2.2020 17:43 Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Innlent 17.2.2020 21:56 Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:31 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. Lífið 15.2.2020 16:56 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. Innlent 14.2.2020 20:54 Hátt í hundrað tilkynningar bárust um skjálftann Jarðskjálfti sem mældist 3,7 að stærð og átti upptök sín við Hengilinn í morgun fannst allt frá Selfossi og upp í Borgarfjörð. Innlent 9.2.2020 12:44 Hvítá flæðir langt upp á land Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Innlent 6.2.2020 13:39 Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. Innlent 21.1.2020 15:40 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. Innlent 20.1.2020 11:12 Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. Innlent 19.1.2020 22:07 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. Innlent 4.8.2020 22:32
„Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50
Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12.7.2020 23:56
Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Lífið 18.6.2020 19:59
Slasaðist á fæti á Kattatjarnarleið Björgunarsveitir úr Árnessýslu voru kallaðar til aðstoðar vegna slasaðrar göngukonu klukkan 22:00 í kvöld. Innlent 16.6.2020 23:07
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20
Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. Veiði 10.6.2020 09:53
Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn. Innlent 31.5.2020 13:50
Landsmönnum boðið í 90 ára afmæli Sólheima í sumar Sólheimar í Grímsnes og Grafningshreppi fagna 90 ára afmæli staðarins í allt sumar með glæsilegri afmælisdagskrá þar sem allir eru velkomnir að koma og taka þátt í hátíðarhöldunum. Innlent 30.5.2020 13:32
Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26
Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. Innlent 15.5.2020 13:10
Björgunarsveitir sækja unga stúlku og gönguskíðamann sem slösuðust við útivist Björgunarsveitum í Árnessýslu hafa borist tvö útköll eftir hádegi í dag vegna slysa á fólki fjarri alfaraleið. Um er að ræða unga stúlku sem slasaðist á fæti við Sköflung á Hengilssvæðinu og gönguskíðamann á Langjökli sem einnig slasaðist á fæti. Innlent 1.5.2020 15:01
Bjóðast til að malbika í Grafningi fyrir 80% af áætluðum kostnaði Lægsta boð í endurbyggingu og lagningu bundins slitlags á fimm kílómetra vegarkafla í Grafningi reyndist 80,4 prósent af áætluðum verktakakostnaði. Þetta var eitt þriggja útboða sem opnuð voru hjá Vegagerðinni í dag. Innlent 28.4.2020 23:09
Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. Innlent 14.4.2020 16:27
Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu. Innlent 12.4.2020 18:45
Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur. Innlent 25.3.2020 13:52
Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30
Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Jørgen Olsen, annar af Olsen bræðrum er á leiðinni til Íslands en hann ætlar að halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í apríl hjá Ólafi Laufdal og Kristínu Ketilsdóttir, eigendum hótelsins. Innlent 29.2.2020 09:13
Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05
Bræðurnir á Bíldsfelli geta ekki hætt að heyja þótt skepnurnar séu farnar Bræðurnir á Bíldsfelli í Grafningi tóku ungir við búrekstrinum af foreldrum sínum en hafa núna báðir hætt skepnuhaldi. Samt halda þeir áfram að heyja túnin. Lífið 21.2.2020 23:05
Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn. Lífið 19.2.2020 17:43
Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Innlent 17.2.2020 21:56
Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:31
Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. Lífið 15.2.2020 16:56
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. Innlent 14.2.2020 20:54
Hátt í hundrað tilkynningar bárust um skjálftann Jarðskjálfti sem mældist 3,7 að stærð og átti upptök sín við Hengilinn í morgun fannst allt frá Selfossi og upp í Borgarfjörð. Innlent 9.2.2020 12:44
Hvítá flæðir langt upp á land Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Innlent 6.2.2020 13:39
Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. Innlent 21.1.2020 15:40
Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. Innlent 20.1.2020 11:12
Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. Innlent 19.1.2020 22:07