Grímsnes- og Grafningshreppur

Fréttamynd

Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk

Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn.

Innlent
Fréttamynd

Malbikið lengist í Grafningi í sumar

Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi.

Innlent
Fréttamynd

Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi

Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Hvítá flæðir langt upp á land

Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla.

Innlent